Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 26
Helgarblað DVföstudagur 27. júní 200826 HIN HLIÐIN Orti mikið af ljóðum í bernsku Nafn og aldur? „Unnur Ösp Stefánsdóttir.“ Atvinna? „Leikkona og leikstjóri.“ Hjúskaparstaða? „Trúlofuð.“ Fjöldi barna? „Einn sonur.“ Átt þú gæludýr? „Nei, en nýt samverustunda með kisunum í hverfinu, sem eru vandræðalega margar ... stundirnar og kisurnar.“ Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Bob Dylan, skelfileg von- brigði því miður!“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Já, braut ljósaperu á Torf- unni þegar ég var 14 ára og keyrð heim af löggunni ... those were the days.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín og af hverju? „Þröngar gallabuxur og litli leðurjakkinn, af því að ég tel mér trú um að ég sé nokkuð kúl í því.“ Hefur þú farið í megrun? „Nei, aldrei, tímasóun að pæla í svoleiðis í stað þess að njóta lífsins lystisemda.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmælum? „Já, nokkuð oft á leiklistar- skólaárum mínum, meðal annars mótmæltum við Íraksstríðinu og Falun Gong-skandalnum.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Æi, vonar maður ekki bara það besta. Er allavega skít- hrædd við dauðann.“ Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa hald- ið upp á? „Það er „Forever Young“ með Alphaville, sjúklega væmið.“ Til hvers hlakkar þú núna? „Morgundagsins.“ Afrek vikunnar? „Tók til í lífinu: henti, gaf og endurinnréttaði.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Fékk tíma hjá Þórhalli miðli frá vinum mínum í þrítugsaf- mælisgjöf ... áhugavert.“ Spilar þú á hljóðfæri? „Tek „Black“ með Pearl Jam á kassann eftir nokkra gin og tónik, that´s it.“ Styður þú ríkisstjórnina? „Hmmmmmm, styð menn og málefni en ekki flokka svo það er sumt að virka þarna fyrir mig, annað ekki.“ Hvað er mikilvægast í lífinu? „Líf, heilsa, ást og vinátta ... og Dagur sonur minn.“ Hvaða frægan einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Woody Allen, af því hann er snillingur. Meryl Streep, af því hún gæti kennt mér eitthvað. Viggo Mortensen, af því hann er sjúklega sætur og staddur á Íslandi.“ Ertu með tattú? „Neibb, not interested.“ Hefur þú ort ljóð? „Það er ég nú hrædd um! Orti efni í heila ljóðabók frá 4-12 ára, dramatískt barn.“ Hverjum líkist þú mest? „Sjálfri mér vonandi.“ Ert þú með einhverja leynda hæfileika? „Hæfileikar mínir eru öllum ljósir.“ Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Græðgi og sjálfhverfu, rót allra vandamála heimsins.“ Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Ekki séns.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Heima með köllunum mín- um.“ Unni Ösp stefánsdóttUr er margt til lista lagt. Þessi Unga leikkona hefUr hlotið athygli fyrir leik sinn á sviði stórU leikhúsanna en bregðUr sér í leik- stýrUstólinn ef svo ber Undir. Um Þessar mUndir leikstýrir hún sÖngleiknUm „fólkið í blokkinni“ eftir ólaf haUk símonarson sem verðUr frUmsýnt í borg- arleikhúsinU 10. október næstkomandi. dv mynd ásgeir       
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.