Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 43
DV Ættfræði föstudagur 27. júní 2008 43
70 ára á sunnudag
Til hamingju með daginn
Böðvar Rafn Reynisson
söngvari í hljómsveitinni Dalton
Böðvar Rafn fæddist
í Uppsölum í Svíþjóð en
ólst upp í Vesturbænum
í Reykjavík. Hann var í
Melaskóla og Hagaskóla
og stundaði nám við FB
og Iðnskólann í Reykja-
vík, lauk einkaflug-
mannsprófi 1998 og hef-
ur stundað tónlistarnám
við Tónlistarskóla FÍH.
Böðvar vann við við-
gerðir á bílum Vega-
gerðarinnar í tvö sumur,
stundaði málmsmíði hjá
Ístak ehf í tvö ár, dvaldi í
Bandaríkjunum við tónsmíðar í
tvö ár og stundaði sölu á fasteign-
um 2001-2006.
Böðvar var gítarleikari í hljóm-
sveitinni Fnæs 1996-98, söngvari
í ýmsum hljómsveitum 1998-99,
söng og spilaði á gítar með hljóm-
sveitunum Touch og Hunangi
2001-2007 en hefur verið söngv-
ari Dalton frá 2007. Hljómsveitin
hefur gefið út fimm lög og er að
vinna að plötu sem er vætanleg í
haust auk þess sem Böðvar er að
vinna að sólóplötu.Böðvar var
formaður Félags tónlistarnema
um skeið.
Fjölskylda
Dóttir Böðvars Rafns og Önnu
Daggar Emilsdóttur er Emilía
Björt Böðvarsdóttir, f. 26.9. 2006.
Alsystir Böðvars Rafns er Herdís
Reynisdóttir, f. 28.12. 1975, tamn-
ingamaður, reiðkennari,
búfræðingur og í dokt-
orsnámi við Uppsalahá-
skóla.
Hálfbræður Böðv-
ars Rafns eru Oddgeir
Reynisson, f. 21.5. 1966,
rekstarstjóri Nova, bú-
settur í Garðabæ; Áki
Björn Reynisson, f. 16.2.
1990, nemi í Uppsöl-
um í Svþjóð og í ungl-
ingalandsliði Svíþjóð-
ar í körfubolta; Svavar
Helgi Reynisson, f. 6.4.
1992, nemi í Uppsölum
og í unglingalandsliði Svíþjóðar í
körfubolta.
Foreldrar Böðvars Rafns eru
Reynir Eyvindur Böðvarsson,
2.12. 1950, forstöðumaður jarð-
vísindadeildar Uppsalaháskóla,
og Svanbjörg Helga Haraldsdótt-
ir, f. 29.1. 1951, dr. Í jarðeðlisfræði
og sérfræðingur hjá ISOR.
Böðvar Rafn tekur á móti gest-
um í Hressógarðinum við Aust-
urstræti, föstudaginn 27.6. frá kl.
20.00-24.00. Hægt er að komast á
gestalistann í gegnum heimasíðu
Dalton, My Space.com/Dalton-
braedur. Hljómsveitin Dalton
mun leika þar ásamt ýmsum sem
Böðvar Rafn hefur leikið með í
gegnum tíðina. Afmæliskvöldinu
eyðir hann síðan á 800 Bar á Sel-
fossi þar sem Dalton leikur fyrir
dansi.
30
ára á
laugardag
FöstuDaginn 27. Júní
30 ára
n somsri Yurasit
Hríseyjargötu 6, Akureyri
n jonah socorro M Marchadesch
Furuvöllum 23, Hafnarfjörður
n guðrún Bergsdóttir
Fjörubraut 1228, Reykjanesbær
n guðrún Beta Mánadóttir
Otrateigi 16, Reykjavík
n Elísa Ágústsdóttir
Oddabraut 5, Þorlákshöfn
n Þóra María jóhannsdóttir
Akursbraut 24, Akranes
n jón trausti Ingvason
Kirkjuvegi 33, Selfoss
n Ester Björg Valsdóttir
Brekkuhlíð 14, Hafnarfjörður
n sigurður guðjónsson
Klapparstíg 1, Reykjavík
n davíð Þór jónsson
Löngulínu 10, Garðabær
40 ára
n rita Eidukonyté
Gyðufelli 2, Reykjavík
n Halldóra sólbjartsdóttir
Tröllaborgum 18, Reykjavík
n Ólafur Árni Þorbergsson
Kirkjutorgi 5, Sauðárkrókur
n Halldór r Baldursson
Fjallalind 42, Kópavogur
n andrea sigrún Harðardóttir
Hlíðarvegi 3, Ísafjörður
n anna Birna snæbjörnsdóttir
Skipholti 53, Reykjavík
n Kristján Ágúst njarðarson
Gunnarsbraut 51, Reykjavík
n ragnar Larsen sæbjörnsson
Smiðjugötu 1, Ísafjörður
50 ára
n Hildur jóhannsdóttir
Leirhöfn 1, Kópasker
n jóhannes Hjálmarsson
Hrísholti 5, Laugarvatn
n sólrún albertsdóttir
Kjarrhólma 18, Kópavogur
n Hjálmar Ólafsson
Króktúni 2, Hvolsvöllur
n Ólína aðalbjörnsdóttir
Bakkahlíð 17, Akureyri
n Waldemar Perkowski
Hafnargötu 17, Grindavík
n Kristín Helga guðmundsdóttir
Vallargerði 39, Kópavogur
60 ára
n Bergrún jóhanna Borgfjörð
Brekkubæ, Borgarfjörður
n Eyjólfur Karlsson
Blómahæð 4, Garðabær
n sævar jónsson
Breiðabliki 1, Neskaupstaður
n Hjördís Þórarinsdóttir
Snæringsstöðum, Blönduós
n Eiríkur Mikkaelsson
Foldarsmára 11, Kópavogur
n jón Eiríksson
Einimel 24, Reykjavík
70 ára
n rósa Haraldsdóttir
Laugardælum 3, Selfoss
n friðgeir Hreinn guðmundsson
Melalind 12, Kópavogur
n guðni fr. aðalsteinsson
Hlíðarvegi 18, Ólafsfjörður
n Erling aðalsteinsson
Ársölum 5, Kópavogur
75 ára
n sveinn skagfjörð Pálmason
Hvassaleiti 58, Reykjavík
n guðbjörg Kristjánsdóttir
Sléttuvegi 11, Reykjavík
n anna s guðmundsdóttir
Kleppsvegi 46, Reykjavík
80 ára
n steingrímur garðarsson
Birkihlíð 5, Sauðárkrókur
n Katrín sverrisdóttir
Akurgerði 60, Reykjavík
85 ára
n guðjón sigurjón Ólason
Kvíabrekku 6, Reyðarfjörður
n Magnea Katrín Þórðardóttir
Furugrund 70, Kópavogur
90 ára
n Þóra Ásmundsdóttir
Markarflöt 51, Garðabær
laugarDaginn 28. Júní
30 ára
n Irma Elisa diaz Cruz
Einimel 18, Reykjavík
n Casper Vilhelmsen
Kjarrhólma 14, Kópavogur
n dariusz Kuzera
Steinási 24, Njarðvík
n Herdís Vattnes Þrastardóttir
Álfholti 42, Hafnarfjörður
n Þórdís aðalsteinsdóttir
Þrastarási 46, Hafnarfjörður
n sveinn david Pálsson
Burknavöllum 1c, Hafnarfjörður
40 ára
n selvadore raehni
Hólavegi 7, Laugar
n Valdis jenzens
Leifsgötu 23, Reykjavík
n slawomir Chrabol
Víkurströnd 1a, Seltjarnarnes
n Haukur Kristinn snorrason
Karfavogi 22, Reykjavík
n guðrún arnardóttir
Aspardal 6, Njarðvík
n sigrún ragna Helgadóttir
Hlégerði 21, Kópavogur
n Hulda gunnarsdóttir
Raftahlíð 62, Sauðárkrókur
50 ára
n Ireneusz Boguslaw Malczak
Hrafnhólum 8, Reykjavík
n ragnhildur stefánsdóttir
Skerplugötu 7, Reykjavík
n Ólafur grétar Kristjánsson
Bræðraborgarstíg 18, Reykjavík
n jón Bragi gunnlaugsson
Eiðistorgi 5, Seltjarnarnes
n anna María arnardóttir
Stelkshólum 4, Reykjavík
n sigurbjörn r antonsson
Laugarvegi 34, Siglufjörður
60 ára
n Kamilla richardsdóttir
Þrastarlundi 15, Garðabær
n Halldór Veigar guðmundsson
Lindarseli 1, Reykjavík
n jórunn stefánsdóttir
Hvammsgötu 2, Vogar
n Ágúst j Magnússon
Hrafnhólum 6, Reykjavík
n guðbjörg Herbertsdóttir
Ægissíðu 16, Grenivík
n Eygló Ágústa Árnadóttir
Arnarsmára 2, Kópavogur
70 ára
n Erna tryggvadóttir
Árvangi, Mosfellsbær
n auður Ófeigsdóttir
Öldugötu 46, Hafnarfjörður
n sverrir Marinósson
Esjugrund 58, Reykjavík
n Kjartan reynir Ólafsson
Langagerði 10, Reykjavík
75 ára
n sólrún Helgadóttir
Hrísmóum 1, Garðabær
n friðrika Karlsdóttir
Ytra-Hóli, Akureyri
n gísli Bjarnason
Hjallabraut 33, Hafnarfjörður
n trausti runólfsson
Borgarsandi 3, Hella
n anna sigurlína steingrímsdóttir
Álftamýri 52, Reykjavík
80 ára
n Halldór júlíusson
Hjarðarhaga 44, Reykjavík
85 ára
n sigurður stefánsson
Þorragötu 5, Reykjavík
n jytte Karen Michelsen
Brúnavegi 9, Reykjavík
90 ára
n Inga Magnúsdóttir
Hlíðarhúsum 7, Reykjavík
n ragna gamalíelsdóttir
Lönguhlíð 3, Reykjavík
95 ára
n sigríður guðmundsdóttir
Flókagötu 37, Reykjavík
sunnuDaginn 29. Júní
30 ára
n guðmundur Loftur Erlingsson
Smáraflöt 47, Garðabær
n sylwia Malgorzata Kordek
Öldugötu 5, Flateyri
n alicja Maria rymon Lipinska
Strandgötu 84, Eskifjörður
n Hulda ösp ragnarsdóttir
Sýrnesi, Húsavík
n Edda tegeder Óskarsdóttir
Þormóðsstv Lambhóli, Reykjavík
n jens Kristjánsson
Álfaskeiði 78, Hafnarfjörður
n adolf Ingvi Bragason
Sundlaugavegi 22, Reykjavík
40 ára
n Merriam Lapitan Ocio
Arnarheiði 30, Hveragerði
n Harpa Lydía gunnarsdóttir
Bárugranda 11, Reykjavík
n sigrún guðmundsdóttir
Víðigrund 14, Sauðárkrókur
n guðmundur Ingi Hjartarson
Miðbraut 2, Seltjarnarnes
n Valur Bergsveinsson
Heiðargerði 32, Reykjavík
50 ára
n teresa Zdanowicz
Nesbakka 21, Neskaupstaður
n Marian jan Mijal
Ólafsbraut 52, Ólafsvík
n Kristinn j B gústafsson
Dyrhömrum 18, Reykjavík
n Kristbjörg jóhannsdóttir
Miðbraut 3, Seltjarnarnes
60 ára
n svanhildur guðmundsdóttir
Breiðvangi 38, Hafnarfjörður
n sigrún j richter
Fannafold 221, Reykjavík
n guðjón friðjónsson
Jaðarsbraut 3, Akranes
70 ára
n sighvatur snæbjörnsson
Fálkagötu 17, Reykjavík
n ninna B sigurðardóttir
Akurgerði 11, Reykjavík
n sirrý Hulda jóhannsdóttir
Hrafnhólum 6, Reykjavík
75 ára
n Magnús g jensson
Klukkurima 5, Reykjavík
n Oddný Kristinsdóttir
Nesbala 38, Seltjarnarnes
80 ára
n jónas Hallgrímsson
Básenda 1, Reykjavík
n sigurást Indriðadóttir
Leirá, Akranes
85 ára
n rebekka stígsdóttir
Torfnesi Hlíf 2, Ísafjörður
n Katrín María Ármann
Espigerði 14, Reykjavík
90 ára
n Ingveldur Eyvindsdóttir
Hamrahlíð 21, Reykjavík
n Magnús Blöndal
Heiðarbrún 64, Hveragerði
xxxxx
arkitektxxxx
xxxxxx
00
ára á
laugardag
Merkir íslendingar
Elsa Karen Jónasdóttir
lögfræðingur í reykjavík
Elsa Karen fæddist
í Reykjavík og ólst þar
upp. Hún var í Selja-
skóla, lauk stúdents-
prófi frá MR og lauk
embættisprófi í lög-
fræði frá HÍ 2005.
Elsa vann m.a. í
rækju á Siglufirði og af-
greiddi í Byggt og búið
á námsárunum. Hún
starfaði hjá yfirskatta-
nefnd 2005-2007 en
hefur starfað hjá Fjár-
málaeftirlitinu frá 2007.
Fjölskylda
Eiginmaður Elsu Karenar er
Magnús Rúnar Magnússon, f.
21.2. 1979, húsasmiður
og tölvufræðingur.
Systkini Elsu Ka-
renar eru Stefnir Kristj-
ánsson, f. 11.2. 1971,
viðskiptafræðingur í
Reykjavík; Fríða Jón-
asdóttir, f. 25.10. 1972,
flugfreyja í Reykjavík;
Valtýr Jónasson, f. 30.9.
1981, tölvunarfræðing-
ur.
Foreldrar Elsu Ka-
renar eru Jónas Val-
týsson, f. 7.12. 1951,
ráðgjafi hjá SÁÁ, og Vigdís
Sverrisdóttir, f. 22.5. 1951, versl-
unarkona í Reykjavík.
30
ára á
föstudag
Anna Kristín Sigurpálsdóttir
verkfræðingur í garðabæ
Anna Kristín fædd-
ist í Reykjavík en ólst
upp í Garðabæ. Hún
var í Flataskóla og
Garðaskóla, dvaldi í
Bandaríkjunum í eitt
ár en lauk síðan stúd-
entsprófi frá FG og
lauk B.Sc.-prófi í um-
hverfis- og byggingar-
verkfræði frá HÍ 2002.
Anna Kristín var
kokkur í hálendis-
ferðum á sumrin, var
umsjónarmaður Úti-
lífsskóla skátafélags-
ins Vífils í Garðabæ
og vann á skíðahóteli
í Austurríki á námsár-
unum.
Anna Kristín hóf störf hjá
Ístak 2003 og starfaði þar
til 2006 er hún hóf störf hjá
Ferli, verkfræðistofu þar sem
hún starfar enn.
Anna Kristín er áhuga-
kona um skíðagöngu og hef-
ur verið varaformaður skíða-
göngufélagsins Ulls.
Fjölskylda
Maður Önnu
Kristínar er Ólaf-
ur Jónsson, f. 30.3.
1971, verktaki og
leiðsögumaður í
ferðaþjónustu.
Börn Önnu
Kristínar og Ólafs
eru Jón Arnar, f. 6.4.
2002; Ásdís, f. 24.1.
2005.
Systur Önnu
Kristínar eru Sigur-
björg, f. 24.4. 1981,
hárgreiðslusveinn í
Reykjavík; Ingunn,
f. 4.2. 1985, verk-
fræðinemi við HR;
Margrét, f. 23.6. 1990, nemi í
MR.
Foreldrar Önnu Kristínar
eru Sigurpáll Jónsson, f. 10.4.
1954, rafmagnsverkfræðing-
ur hjá Marel í Danmörku, og
Borghildur Ingvarsdóttir, f.
6.5. 1955, starfsmaður hjá Ni-
bleGen í Reykjavík.
Anna Kristín verður með
garðveislu í tilefni afmælis-
ins.
3
ára á
föstudag