Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Page 44
föstudagur 27. júní 200844 Helgarblað DV í stríðslistum og vissi að skipulagð- an hernað riddara og fótgönguliðs mátti leiða til sigurs. Hannibal sýndi andstæðingum sínum virðingu og lá ekki í víndrykkju eins og alexander mikli. Þrátt fyrir skipulegan áróður rómverskra sagnaritara birtist okkur stjórnmálamaður sem vildi þróa veldi Karþagóborgar og auka lýðræði. í rómaborg var hann snemma talinn sá svarti sjálfur og erfiðasti andstæðingur sögunnar. Hannibal ad portas – „Hannibal við borg- arhliðin“ – þýddi með tímanum einfaldlega að borgin var í hættu. ● Hannibal er talinn einn af mestu herforingj- um sögunnar. Hann hafði lagt stund á gríska heimspeki og kunni því nokkuð fyrir sér í leyndarmálum mannssálarinnar. auk þess var hann mæltur á fjölda tungumála. sterkur persónuleikinn gerði honum ekki síður kleift að leiða menn af ólíku þjóðerni saman og til sigra. Hann kunni og mikið fyrir sér Stríðsfílar Karþagómanna Höfðu mikil sálræn áhrif á andstæðingana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.