Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 54
föstudagur 27. júní 200854 Tíska DV Ósátt við sex and the City Vivienne Westwood segir í nýlegu viðtali að henni finnist tískan í Sex and the City-kvikmyndinni frekar óspenn- andi. Hönnuð- urinn sem er algjör goðsögn í tískuheimin- um kom hins vegar heldur mikið við sögu í myndinni en sjálf Carrie Bradshaw klæddist guðdóm- legum brúðarkjól hönnuðum af Westwood. Þrátt fyrir það finnst hönnuðinum ekki mikið til koma hvað varðar fataskápinn í mynd- inni. „Ég hélt að Sex and The City ætti að snúast um djarfan klæðn- að en mér fannst ekkert merkilegt við það sem ég sá í myndinni. Ég fór á frumsýninguna en gekk út eftir tíu mínútur,“ segir Westwood. tvílitir leggir Sokkabuxur í tveimur litum verða það heitasta í sokka- buxnatískunni í haust fyrir þær sem eru byrjaðar að hugsa það langt. Sokka- buxurnar gera einstak- lega mikið fyrir til dæm- is svartan venjulegan kjól eða pils og eru hrika- lega smart við hælaskó. Það er Karl Lagerfeld sem er sagður eiga heiðurinn af þessu nýja „trendi“ en í haust- og vetrarlínu hans sem sýnd var á dögunum mátti sjá húðlitaðar og svartar sokkabuxur sem eru svo sannarlega eitt af því sem allar dömur verða að eiga í fata- skápnum sínum áður en sum- arið er á enda. Chanel hefur svo fetað í fótspor Lagerfelds með svipuðum sokkabuxum. 1000 konur á brjÓsta- haldara Brjóstahaldaraframleiðandinn Wonderbra leitar nú að venjuleg- um konum til að sitja fyrir í nýrri auglýsingaherferð. Undirfataris- inn ætlar með þessu að setja upp stærstu undirfatamyndatöku sem gerð hefur verið og mynda þúsund konur á brjóstahaldar- anum. Til að fagna nýju D-G- skálunum sem væntanlegar eru á markað frá fyrirtækinu er óskað eftir konum af öllum stærðum og gerðum í prufumyndatöku í London í dag. Timberlake fyrir Givenchy justin timberlake er nýjasta andlitið fyrir givenchy- herrailminn, Play! nú hafa þrjár af auglýsing- unum lekið á netið og má með sanni segja að söngvarinn sé sjóðandi heitur á myndunum sem allar eru í svarthvítu. söngvarinn sést með heyrnartólin í eyrunum ýmist úti á svöl- um, í hljóðverinu eða í einkaþotu. Heimagallinn: eva björg hafsteinsdóttir, starfsmaður á Kaffibarnum og meðlimur í Weird Girls gjörn- ingaklúbbnum, heldur sérstaklega mikið upp á gamla Converse-skó sem mamma hennar átti áður en Eva kom í heiminn. Djammdressið Útifötin Í gömlum skóm af mömmu lopapeysa: amma prjónaði hana handa mér þegar ég var sjö ára hlýrabolur: Kaffibarsbolur hannaður af söru í nakta apanum Gallabuxur: Cheap Monday sem vinkona mín keypti í svíþjóð skór: Converse-skór af mömmu „Þessir skór eru í miklu uppáhaldi hjá mér en mamma mín átti þá áður en hún eignaðist mig. Þeir eru sem sagt frá árinu 1985 þannig að þeir eru orðnir rúmlega tuttugu ára. Ég er mjög mikið fyrir svona gamla hluti sem hafa tilfinningalegt gildi.“ Vinnufötin: samfesTinGur: saumaður fyrir Weird girls skór: sumargjöf frá ömmu Lilju „Þessi galli er voðalega kósí en við notuðum hann í gjörninga- klúbbnum Weird girls. Magga vinkona bjó hann til fyrir okkur og saumaði eitthvað um átján stykki fyrir eitt af verkefnunum okkar.“ Jakki: Óskilamunur frá Kaffibarnum hlýrabolur: nordström í danmörku pils: saumaði það sjálf í Húsmæðra- skólanum skór: sumargjöfin frá ömmu „Þessi jakki var búinn að vera í margar vikur í óskilum á Kaffibarnum þegar ég tók hann fyrir einhverju ári síðan. Ég nota rosalega mikið sömu skóna, ég er ekki beint þessi skófíkill. Ég geng frekar bara út skó þar til þeir eyðileggjast og kaupi mér þá nýja.“ kJóll: jean Pierre Bragamza úr Liborius sokkabuxur: american apparel skór: gallerý sautján hálsmen: gjöf frá mömmu „Magga vinkona mín á reyndar þessar sokkabuxur en ég á alveg eins bara grænar og fjólubláar. Keðjuna á hálsmeninu er ég búin að eiga í mörg ár en mamma gefur mér alltaf nýjan hlut á keðjuna í jólagjöf.“ tíska Umsjón: Krista Hall Netfang: krista@dv.is dV-mynd Ásgeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.