Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 64
NED KELLY Ned Kelly er áströlsk bíómynd frá árinu 2003. Myndin er byggð á skáldsögunni Our Sunshine eftir Robert Drew um stigamanninn Ned sem býr í norðvesturhluta Viktoríufylkis alla ævi. Ned, bróðir hans og tveir aðrir menn skipa glæpa- gengi sem rænir banka og heldur heilum bæ í gíslingu í þrjá daga. Það skapast mikil ringulreið í kjölfarið og það verða skotbardagar og átök. Aðalleikarar í myndinni eru Heath Ledger, Orlando Bloom, Geoffrey Rush og Naomi Watts. 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar Totally Spies (17:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég Disney's My Friends Tigger & Pooh (24:26) 18.10 Ljóta Betty Ugly Betty (8:23) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe- verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fingralangur faðir Father Hood Bandarísk bíómynd frá 1993. Slarkari rænir börnum sínum sem eru í umsjá hins opinbera og fer með þau í ævintýralegt ferðalag. Leikstjóri er Darrell Roodt og meðal leikenda eru Patrick Swayze, Halle Berry, Sabrina Lloyd, Brian Bonsall, Michael Ironside og Diane Ladd. 21.45 Powder Bandarísk bíómynd frá 1995. Ungur hárlaus albínói sem er gæddur sérstökum hæfileikum hristir duglega upp í samfélaginu þar sem hann býr. Leikstjóri er Victor Salva og meðal leikenda eru Mary Steenburgen, Sean Patrick Flanery, Lance Henriksen, Jeff Goldblum og Brandon Smith. 23.35 Ned Kelly Ned Kelly Áströlsk bíómynd frá 2003 um stigamann sem rændi banka við fjórða mann og hélt heilum bæ í gíslingu í þrjá daga. Leikstjóri er Gregor Jordan og meðal leikenda eru Heath Ledger, Orlando Bloom, Geoffrey Rush og Naomi Watts. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17:10 Inside the PGA 17:35 Gillette World Sport 18:05 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 19:05 Kaupþings mótaröðin 2008 20:10 Meistaradeild Evrópu í handbol (Kiel - Ciudad Real) 22:00 Main Event World Series of Poker 2007 (#7) 22:50 Main Event World Series of Poker 2007 (#8) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23:40 Snowcross World Championship Sýnt frá heimsmeistaramótinu í vélsleðaakstri. 16:00 Hollyoaks (219:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. 16:30 Hollyoaks (220:260) 17:00 Ally McBeal (1:23) 17:45 John Lennon - Live in New York 18:30 The Class Bekkurinn (12:19) 19:00 Hollyoaks (219:260) 19:30 Hollyoaks (220:260) 20:00 Ally McBeal (1:23) 20:45 John Lennon - Live in New York 21:30 The Class (12:19) 22:00 Bones (13:15) 22:50 Moonlight Mánaskin (5:16) 23:35 ReGenesis Genaglæpir (3:13) Önnur sería þessarar hörkuspennandi þáttaraðar um ógnvænlega framtíð þarf sem mannkynið er farið að leika hlutverk skaparans. Fulltrúar NorBAC sem er sérdeild innan lögreglunnar í Toronto halda áfram að rannsaka vafasamar framfarir í líftækni og hafa hemil á óprúttnum vísindamönnum sem eru iðnir við að nýta sér DNA-vísindin í eigin þágu. 00:25 Twenty Four 3 (5:24) Jack freistar þess að frelsa Salazar. CTU er komið fast á hæla Kyle og það verður æ erfiðara fyrir Jack að leyna fíkn sinni. 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV föStuDAGuR 27. júNí 200864 Dagskrá DV 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (98:104) 08.06 Lítil prinsessa (29:35) 08.17 Herramenn (15:52) 08.28 Snillingarnir (43:54) 08.53 Bitte nú! (46:52) 09.18 Pip og Panik (3:13) 09.25 Skúli skelfir (38:52) 09.40 Hrúturinn Hreinn (27:40) 09.47 Leyniþátturinn (12:26) 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn (24:26) 10.30 Kastljós e 11.05 Skiptinemar Student Exchange 12.40 Saga rokksins (5:7) 13.35 Í föðurleit What a Girl Wants 15.20 Maríumyndir Picturing Mary 16.20 Mansfield Park 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk Doctor Who II (3:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin Moving Wallpaper (4:12) 20.05 Bergmálsströnd (4:12) 20.30 Jötuninn ógurlegi Hulk Bandarísk ævintýramynd frá 2003. Erfðafræðingur verður fyrir óhappi þegar hann er að gera tilraun og eftir það breytist hann gjarnan í grænt skrímsli ef hann kemst í uppnám. Leikstjóri er Ang Lee og meðal leikenda eru Eric Bana, Jennifer Connelly og Nick Nolte. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.45 Blóðsuga í meðferð Vampires Anonymous 00.15 Í loft upp Blown Away Bandarísk spennumynd frá 1994. Maður lætur lífið í sprengingu í Boston og sprengjusérfræðing sem rannsakar málið grunar að þar hafi gamall vinur hans verið að verki. Leikstjóri er Stephen Hopkins og meðal leikenda eru Jeff Bridges, Tommy Lee Jones, Suzy Amis, Lloyd Bridges og Forest Whitaker. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:50 Vörutorg 08:50 MotoGP Bein útsending frá níundu keppninni í MotoGP sem fram fer í Assen í Hollandi. Það er ávallt frábær stemmning í Assen og þessi keppni er í miklu uppáhaldi hjá keppendum. 13:05 MotoGP - Hápunktar 14:05 Girlfriends (e) 14:30 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 15:00 Hey Paula (e) 15:25 Top Chef (e) 16:15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17:05 Kid Nation (e) 17:55 What I Like About You (e) 18:20 Style Her Famous (e) 18:45 Top Gear (e) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum. 19:45 Life is Wild (e) 20:35 Everybody Hates Chris (e) 21:00 The King of Queens (e) 21:25 Eureka (e) 22:15 The Wedding Planner (e) 23:55 C.S.I. (e) 00:45 Almost a Woman (e) 02:15 Criss Angel Mindfreak (e) Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er engum líkur. Hann er frægasti töframaður heims um þessar mundir og uppátæki hans eru ótrúlegri en orð fá lýst. Hann leggur líf sitt að veði og framkvæmir ótrúlega hluti og áhorfendur eiga vart eftir að trúa sínum eigin augum. 02:40 The Eleventh Hour (e) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 03:30 Jay Leno (e) 04:20 Vörutorg 05:20 Óstöðvandi tónlist 09:30 Gillette World Sport 10:00 PGA Tour 2008 - Bein útsending 13:00 Kaupþings mótaröðin 2008 14:00 Sumarmótin 2008 14:45 Landsbankamörkin 2008 15:45 Landsbankadeildin 2008 (FH - Fram) Bein útsending frá leik í Landsbankadeild karla. 18:00 Kraftasport 2008 18:35 Inside the PGA 19:00 PGA Tour 2008 - Bein útsending Bein útsending frá lokadegi Buick Open í golfi. 22:00 F1: Við endamarkið 22:40 Landsbankadeildin 2008 (FH - Fram) Útsending frá leik í Landsbankadeild karla. 08:00 Ella Enchanted 10:00 FJÖLSKYLDUBÍÓ: Robots 12:00 My Super Ex-Girlfriends 14:00 Big Momma's House 2 16:00 Ella Enchanted 18:00 FJÖLSKYLDUBÍÓ: Robots 20:00 My Super Ex-Girlfriends 22:00 Gattaca 00:00 Inside Man b. 02:00 A Home at the End of the World b. 04:00 Gattaca b. 06:00 Be Cool Framhald hinnar geysivinsælu gáskafullu glæpamyndar Get Shorty. 15:00 Hollyoaks (216:260) 15:25 Hollyoaks (217:260) 15:50 Hollyoaks (218:260) 16:15 Hollyoaks (219:260) 16:40 Hollyoaks (220:260) 17:05 Talk Show With Spike Feresten (16:22) 19:30 Comedy Inc. (21:22) 20:00 So you Think you Can Dance (1:23) 21:35 Entourage (12:20) 22:05 The Class Bekkurinn (12:19) 22:35 Talk Show With Spike Feresten (16:22) 23:05 Comedy Inc. (21:22) Sprenghlægilegur ástralskur sketsaþáttur sem slær öllum öðrum við. 23:30 So you Think you Can Dance (1:23) 01:00 Entourage (12:20) 01:25 The Class (12:19) The Class er bráðskemmtilegu nýr gamanþáttur úr smiðju þeirra sem framleiddu Friends og Mad About You. Við fylgjumst með bekkjarmóti skrautlegra skólafélaga sem mörg hver hafa ekki sést í 20 ár. 01:50 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Sjónvarpið 07:00 Sylvester og Tweety 07:25 Dexter's Laboratory 07:45 Camp Lazlo 08:10 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:30 La Fea Más Bella Ljóta Lety (93:300) 10:15 'Til Death Til dauðadags (15:22) 10:40 My Name Is Earl (9:22) 11:10 Homefront Heimavöllur (14:18) 12:00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12:45 Neighbours Nágrannar 13:10 Wings of Love Á vængjum ástarinnar (111:120) 13:55 Wings of Love Á vængjum ástarinnar (112:120) 14:40 Friends Vinir (24:24) 15:25 Bestu Strákarnir (34:50) 15:55 Galdrastelpurnar (14:26) 16:18 Bratz 16:43 Smá skrítnir foreldrar 17:08 Ben 10 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19:30 The Simpsons (14:20) 19:55 America's Got Talent Hæfileikakeppni Ameríku (9:12) 21:00 Thelma and Louise 23:05 The Notebook Æskuástir 01:05 A Home at the End of the World Heimili á enda veraldar 02:40 D.E.B.S. 04:15 America's Got Talent Hæfileikakeppni Ameríku (9:12) 05:20 The Simpsons (14:20) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. NÆST Á DAGSKRÁ LAuGARDAGuRINN 28. júNí NÆST Á DAGSKRÁ föStuDAGuRINN 27. júNí 07:00 Krakkarnir í næsta húsi 07:25 Gordon Garðálfur 07:35 Funky Walley 07:40 Refurinn Pablo 07:45 Hlaupin Jellies 07:55 Algjör Sveppi 08:00 Fífí 08:10 Dynkur smáeðla 08:25 Louie 08:35 Kalli og Lóla 08:50 Könnuðurinn Dóra 09:15 Tommi og Jenni 09:35 Ben 10 10:00 Íkornastrákurinn 10:25 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 Dagfinnur dýralæknir 3 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 12:50 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 13:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 13:30 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 13:50 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 14:15 So you Think you Can Dance Getur þú dansað? (1:23) 15:45 Monk (2:16) 16:30 Curb Your Enthusiasm Rólegan æsing (5:10) 17:00 Two and a Half Men Tveir og hálfur maður (8:24) 17:25 Sjáðu 17:55 Sjálfstætt fólk 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 færir okkur helstu tíðindi dagsins. 19:10 Creature Comforts Dýramál (4:7) 19:35 Primeval Forsöguskrímsli (4:6) 20:25 Cow Belles Sveitaskvísur 22:00 The Guardian Bjargvætturinn 00:15 Hide and Seek Feluleikur 01:50 The Dreamers Sveimhugarnir 03:40 Deliberate Intent Af ráðnum hug 05:05 Curb Your Enthusiasm Rólegan æsing (5:10) 05:35 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 15:20 Bestu leikirnir Frábær þáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 17:05 EM 4 4 2 Frábær þáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 17:35 10 Bestu 18:30 PL Classic Matches 19:00 PL Classic Matches 19:30 Premier League World 20:00 1001 Goals 21:00 EM 4 4 2 21:30 Football Rivalries 22:25 Bestu bikarmörkin Stórbrotinn leikur á Riverside og fengu áhorfendur heldur betur eitthvað fyrir sinn snúð. Kanu og Anelka fóru mikinn hjá Arsenal í leiknum. 23:20 Bestu bikarmörkin Bikarveisla að hætti Arsenal en félagið hefur níu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 00:15 EM 4 4 2 THE GUARDIAN Ben, sem leikinn er af Kevin Kostner, er margverðlaunaður sundkappi og starfar í bandarísku landhelgisgæslunni. Eftir að hann missir félaga sinn í misheppnaðri björgunartil- raun á hafi úti breytir hann til og tekur að sér kennslu í þjálfunarbúðum gæslunnar. Þar hittir hann hinn unga og efnilega jake sem á líka við sín vandamál að etja. Aðalleikarar eru eins og áður sagði Kevin Kostner, Sela Ward og Ashton Kutcher. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. THE NOTEBOOK Sígild ástarsaga sem var ein af vinsælustu myndum ársins árið 2004. Sagan fjallar um tvo unglinga sem verða ástfangnir í óþökk foreldra sinna. Hún er af góðum ættum en hann er kominn af alþýðufólki. Þau eru skilin að og á endanum giftist stúlkan öðrum manni. Sagan er sögð mörgum árum seinna þegar þau eru bæði komin á elliheimili. Þetta er rétta myndin til að grúfa sig ofan í ísskálina og væla utan í kærastanum. Föstudagur STÖÐ 2 KL.23.05SJÓNVARPIÐ KL. 22.30 Föstudagur laugardagur 17:40 Masters Football 19:55 PL Classic Matches 20:25 EM 4 4 2 Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:55 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leik- menn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21:25 Football Rivalries 22:20 10 Bestu Fimmti þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður fjallað um Sigurð Jónsson og ferill hans skoðaður. 23:10 1001 Goals Fjórði þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður fjallað um Rúnar Kristinsson og hans ferill skoðaður. 00:10 EM 4 4 2 00:40 PL Classic Matches 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:00 Vörutorg 16:00 Snocross (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 19:45 Hey Paula (e) 20:10 Life is Wild (2:13) 21:00 The Biggest Loser (2:13) 22:30 The Eleventh Hour (9:13) 23:20 Secret Diary of a Call Girl (e) 23:50 Law & Order: Criminal Intent (e) 00:40 The IT Crowd (e) 01:05 Top Chef (e) 01:55 The Real Housewives of Orange County (e) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í ríkisbubbasamfélagi í Kaliforníu. Þær eru vanar hinu ljúfa lífi og gera allt sem þær geta til að viðhalda því. Áhorfendur fá að fylgjast með öllu sem gerist í lífi þeirra... og líf þeirra er alls ekki fullkomið. 02:45 Kid Nation (e) 03:35 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) Bráðskemmtilegur spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þetta er fyrirmyndin að íslensku þáttunum Ertu skarpari en skólakrakki? sem SkjárEinn sýndi sl. vetur. Spurningarnar eru teknar eru úr skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 04:25 Girlfriends (e) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna. 04:50 Vörutorg 05:50 Óstöðvandi tónlist 08:00 Harry Potter and the Goblet of... 10:35 Fjölskyldubíó: Draumalandið 12:00 Home for the Holidays 14:00 Harry Potter and the Goblet of.. 16:35 Fjölskyldubíó: Draumalandið Skemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem er byggð lauslega á sögunni Draumur á Jónsmessunótt eftir Shakespeare. 18:00 Home for the Holidays 20:00 Into the Blue 22:00 Exorcist: The Beginning b 00:00 Transporter 2 b. 02:00 Mrs. Harris 04:00 Exorcist: The Beginning b. 06:00 Big Momma's House 2 Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn SJÓNVARPIÐ KL.23.35 STÖÐ 2 KL.22.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.