Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Blaðsíða 67
Rússlandi. „Guð hefur greinilega skap- að fyrstu hvítu konurnar í Moskvu. Þær eru flestar hávaxnar með ljóst hár og blá augu. Algjör fullkomnun.“ Það er spurning hvort Smith þurfi ekki að fara að skella sér í heimsókn til Íslands og sjá allt fallega kvenfólkið hér? DV Sviðsljós föstudagur 27. júní 2008 67 Söngvarinn John Mayer hef- ur deitað margar af helstu leikkon- um Hollywood. Áður en hann hitti „stóru“ ástina í lífi sínu, Jennifer Aniston, var kappinn að deita ungu leikkonuna Kelly Minka. Íslendingar kannast best við hana úr dramaþátt- unum Friday Night Lights. Kappinn er sagður hafa hitt Jenni- fer Aniston áður en hann hætti með Kelly. Fljótlega eftir kynni þeirra, hringdi John í Kelly til að láta hana vita að blaðamenn væru komnir í málið. Að sögn heimildarmannsins fékk Kelly símtal frá John. Þar tjáði hann henni að honum þætti þetta leitt og sagði hann: „Fyrirgefðu, en ég er ástfanginn.“ Þessi sami heimildarmaður seg- ir að Kelly hafi fundist þetta frekar undarlegt þar sem John hafi minnst á það á meðan þau voru saman að hann skildi ekki þetta Jennifer An- iston-æði. John Mayer sagði fyrrverandi kærustu upp í gegnum síma: Ástfangin john mayer og jennifer aniston eru óaðskiljanleg þessa dagana. Fyrrverandi kærastan fékk símtal frá john er samband hans við jennifer kom upp á yfirborðið. Hann baðst afsökunar en sagðist vera ástfanginn. Will Smith segir að það sé eins gott að konan hans, Jada Pinkett Smith, sé tilbúin til að stunda nógu mik- ið kynlíf ef hann ákveði að taka sér smá hlé frá kvik- myndabransanum. Will og Jada hafa verið gift í ellefu ár og íhugar Smith nú að slaka aðeins á allri vinnunni og nýta tímann í að verða nánari eiginkonunni. „Ég hef unnið mjög mikið undanfarin ár. Konan mín segir að nú sé kominn tími til að taka smá hlé næsta hálfa árið. Ég elska reyndar vinnuna mína svo ef ég á að taka mér frí frá henni verð ég að hafa eitthvað annað að gera. Það er bara eins gott að hún sér tilbúin til að stunda nógu mikið kynlíf með mér til að hafa ofan af fyrir mér,“ segir Will Smith. Í sama viðtali við spjallþáttastjórnandann David Letterman hafði Smith einnig orð á því hversu hissa hann hefði verið á öllum fögru konunum í Moskvu, Will SMith segist vera til í að taka sér vinnuHlé ef konan Hans sé til í að stunda mikið kynlíf með Honum í staðinn. Tilbúinn í mikið kynlíf Í Croc-skóm Það er vonandi að sagan um Steven Tyler og meðferð- arheimilið sé sönn, en söngv- arinn með stóra munninn sagðist hafa farið í meðferð til að hvíla sig eftir aðgerð á fætinum. Þessi saga hlýtur að vera sönn vegna þess að kappinn lét sjá sig í beige-lit- um Croc-skóm. Þeir eru án efa þægilegir fyrir mann sem er að jafna sig í fætinum. John skildi ekki Jennifer AnisTon-æðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.