Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Side 69

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Side 69
Dagskrána er einnig hægt að nálgast á WWW.BILDUDALUR.IS Laugardagurinn 28. júní Dagskráin hefst klukkan 13:00 Við Baldurshaga. Kolaportsstemming, Sölubásar Kaffi og Vöfflur Andlitsmálning Leikir fyrir krakkana Gallerie Dynjandi opið alla helgina. Sýning á verkum Evu Ísleifsdóttur og Moniku Frycova í Gallerie Dynjanda. Sýningin er hluti af verkefninu "Fes- tival, untitled„ sem verður í allt sumar á Bíldudal. Tilraunarkenndir gjörningar á götum Bíldudals - sjónrænt samtal. Klukkan 15:00 verður Málverkauppboð með listaverkum eftir arnfirska listamenn til styrktar Foreldrafélagi Grunnskólans. Verkin verða til sýnis á Veitingastaðnum Vegamót fram að uppboði. Listamennirnir sem gefið hafa verk eru: Freydís Kristjánsdóttir Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir Magnús Óskarsson Marsibil “Billa” Kristjánsdóttir Víkingur Gunnarsson Harpa Árnadóttir Rósa Dögg Jónsdóttir Klara Berglind Hjálmarsdóttir Ragnar Jónsson Skrímslasetrið á Bíldudal. Kl. 16.00 kynning á setrinu og ýmsar skemmtilegar uppákomur fyrir alla aldurshópa, heitt á könnunni. Tónleikar í Bíldudalskirkju Tónleikar klukkan 17:00, umsjón : Séra Sveinn Valgarðsson, ýmsir listamenn stíga á stokk og flytja hugljúfa tóna. Pöbbastemming á Vegamótum fram eftir nóttu. Bíldudals - grænar Hálf-baun Hátíð í bænum Dagana 27. og 28. júní Föstudagurinn 27. júní Leiksýningin Gísli Súrsson í Baldurshaga klukkan 20:30. Elfar Logi Hannesson Pöbbastemning á Vegamótum fram eftir nóttu ýmsir Bílddælskir tónlistarmenn mæta og bregða á leik. H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.