Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.04.2015, Qupperneq 38

Fréttatíminn - 02.04.2015, Qupperneq 38
H önnunarfyrirtækið Svein-björg hefur verið starfandi í átta ár og selur vörur sínar um land allt sem og í Noregi, Dan- mörku, Svíþjóð og Frakklandi. Aðal- áherslur eru á gæði og notagildi á hagstæðu verði og selur fyrirtæk- ið meðal annars hitaeinangrandi krúsir, svokallaðar thermo krúsir, með loki og thermo bolla sem hafa verið afar vinsælar vörur um ára- bil. Reikna má að tíundi hver Íslend- ingur eigi thermo krús eða bolla frá Sveinbjörgu sem er afar skemmtileg nálgun á fjölda seldra krúsa og bolla á undanförnum árum, eða síðan þær vörur komu á markað fyrir um fjór- um árum síðan. Mismunandi litir og mynstur „Við skiptum um liti í mynstrum og uppröðun á thermo krúsunum og bollunum með reglulegu millibili sem frískar upp vöruna og gefur henni nýjan blæ. Sumir kaupa því fleiri en eina og eiga því sína krús í vinnu, bolla heima og jafnvel enn aðra bolla eða krúsir í bústaðnum,“ segir Fjóla Karlsdóttir, fjármálastjóri hjá Svein- björgu. „Við leggjum mikið upp úr að koma með vöru á markað sem hefur gott notagildi og hafa thermo krús- irnar og bollarnir hitt beint í mark, bæði hér heima og erlendis.“ Nýjungar á væntanlegar með vorinu Vöruúrvalið hjá Sveinbjörgu er mjög breitt, alls eru um 120 vöru- númer á skrá hjá fyrirtækinu, og í vor og sumar mun úrvalið aukast enn frekar þar sem margar nýj- ungar eru væntanlega á markað. „Við erum að bæta við á bilinu 30- 40 nýjum vörum á næstu sex mán- uðum og verður afar spennandi að sjá viðbrögðin við þeim. Við erum ekki enn farin að segja frá hvaða nýjungar þetta eru en það stytt- ist í að við afhjúpum sýniseintök og sýnum hvað koma skal,“ segir Fjóla. Það eru því afar spennandi tímar framundan hjá Sveinbjörgu, en fyrirtækið er ekki aðeins að auka umfang sitt á heimamark- aði heldur erlendis líka. „Þó ber að vera varkár því miklum vexti geta fylgt ýmsir erfiðleikar svo við reynum að haga seglum eftir vindi af skynsemi. Við erum fyrst og fremst íslenskt fyrirtæki, byggt upp af íslenskri hönnun og hug- sjón eiganda og eigum íslensku þjóðinni okkar velgengni fyrst og fremst að þakka. Við stígum því varlega til jarðar er varðar inn- göngu á erlenda markaði, en vissu- lega er framtíðin björt og við erum afskaplega glöð með það,“ segir Fjóla að lokum. Unnið í samstarfi við Sveinbjörgu heimili & hönnun Helgin 2.-5. apríl 201538 Thermo bollarnir frá Sveinbjörgu hafa notið mikilla vinsælda og hefur hönnunar- teymið verið iðið við að koma með nýja liti og mynstur á markað sem fríska upp á bollana. Tíundi hver Íslendingur á thermo krús eða bolla frá Sveinbjörgu Hágæða hnífapör Hnífapör frá Hardanger Bestikk. Hágæða norskt ryðfrítt stál. Sett með 53 stykkjum á 42.900 kr. Amira Ármúla 23 S:553-0605 Flott norsk hönnun Kökuspaði og hnífur frá Har- danger Bestikk. Hágæða norskt ryðfrítt stál. Verð: 8.800 kr. settið Amira Ármúla 23 S:553-0605 Borðbúnaður við öll tækifæri Handunnin kólumbískur leir Keramík borðbúnaður unninn úr svörtum leir. Sanngirnisvottaðar vörur í miklu úrvali. Heimahúsið Ármúla 8 S: 568-4242 kolaportið Kolaportið er opið skírdag, laugardag og annan í páskum frá kl. 11 - 17. Á annan í páskum munum við gefa börnunum ís í tilefni 26 ára afmælis Kolaportsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.