Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 50
50 heilsa Helgin 8.-10. maí 2015  Útivist Uppáhalds göngUleið einars skÚlasonar Sumarið er farið að láta sér kræla og því eru margir farnir að huga að útivist og göngu- ferðum. Fréttatíminn lætur ekki sitt eftir liggja og hefur fengið þekkta höfunda útivistarbóka til að mæla með góðum gönguleiðum. Við ríðum á vaðið með Einar Skúlasyni sem fer fyrir fjölmennum gönguhópi, Veseni og vergangi. Þ að eru forrétt­indi Íslendinga að þurfa sjaldnast að fara langar leiðir til að komast á ósnortið land. Íbúar á höfuðborgar­ svæðinu eiga til dæmis völ á fjölmörgum einstæðum náttúruperlum og fögrum gönguleiðum svo að segja í bakgarði sínum,“ segir Einar Skúlason sem í fyrra sendi frá sér bókina Átta gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. „Haustið 2011 stofnaði ég gönguhópinn Vesen og vergang. Allir göngumenn þekkja „vesenið“ sem fylgir því þegar þeir vilja byrja gönguna á einum stað en enda á öðrum – þá er bíll­ inn á upphafsstaðnum en göngugarpar strandaglópar á endastöðinni. Þegar marg­ ir ganga saman má leysa þetta með einföldum hætti og panta rútu auk þess sem þá eru minni líkur á að þeir lendi í ógöngum eða á „ver­ gangi“. Þannig varð nafnið til – markmið gönguhóps­ ins er að minnka vesen og fyrirbyggja vergang,“ segir Einar. Í bókinni Átta gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur er vísað til vegar um átta slíkar leiðir. Farið er um fjöll og dali, yfir úfin hraun, jarð­ hitasvæði og gróðurvinjar. Gömlum þjóðleiðum er fylgt og staldrað við á slóðum fornkappa og hvunndags­ hetja. Á tímum hraða og streitu er sannarlega gott að eiga skjól í friðsælli og fjöl­ breyttri náttúru. „Uppáhalds gönguleiðin mín úr bókinni er Kattar­ tjarnaleiðin. Hún hefst í landi jarðarinnar Ölfus­ vatns í Grafningi, en það er bær frá tímum landnáms og vísar til upphaflegs nafns á Þingvallavatni. Gengið er upp með Ölfusvatnsá og meðfram fallegum gljúfr­ um hennar og í Þverár­ dalinn og þaðan í Tindgil undir Hrómundartindi, þar sem er ævintýraveröld fyrir börn og fullorðna og má sjá alls kyns tröllamyndir í giljaveggjum. Þá er gengið ekki svo langt frá Kattar­ tjörnum og um að gera að skoða þær og klettinn sem minnir á kattarhöfuð. Eftir að komið er svo framhjá Álftavatni við Ölkelduháls er gengið niður eftir hinum fallega Grændal. Einnig má fara niður Reykjadalsmegin og taka sér bað í heita læknum áður en farið er niður að bílastæði. Í þess­ ari gönguleið er farið um fjölbreytt landslag og hún er skemmtileg fyrir fólk á öllum aldri, en er þó í það lengsta fyrir börn sem eru ekki orðin stálpuð.“ Fjölbreytt landslag á Kattartjarnaleið Einar Skúlason sendi frá sér bókina Átta gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur í fyrra. Hann deilir hér með okkur eftirlætis gönguleiðinni sinni, Kattartjarnaleið. Ljósmynd/Hari E E E E E E E E E E E E E # # # ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! ! 347 101 32 218 269 350 312 298 246 574 419 425 484 502 325767 805 278 347 398 497 367 446 338 485 239 115 135 409 123 166 A AA A AA A A A AA A A A A A AA AA A A A A A A A A AA A A A A A A A A A A AAA A A A AA A A AA A A A A A A A AAA A A AA A A A A A A A A A A A AA A A 2 2 % % % % % 0 % % % % % % % % % % » % % % % % % % % % % % Nesjavellir Krókur Gufudalur Reykjakot Villingavatn Friðarstaðir (Hagavík) (Krókssel) (Ölfusvatn) Grýla Spýtir Litli-Geysir Hagavíkur- laugar Kló arv eg ur Reykir Grafningsrétt Nesjavalla- virkjun Djáknapollur Hengladalaá Vi llin ga va tn sá Hveragerðii Lómatjörn Álftatjörn Kattatjörn litla Kattatjörn stóra Hurðarásvötn Þve rá Vi lli ng a v a t ns á Ka ldá Lambhagaskarð Sa uð á Sa uð á Öl fu sv at ns á Selá Stig agil G ljú fu rá G ræ nd al sá Miðfossar Vesturfossar Austurfossar Star dalu r Kvíar Hónef Brúnir Lö ng ud alir Sauðatangi Molddalahnúkar Lynghóll Gjósta Selgil Va lla gi l Hellutak Sk olli Nóngil Selháls Kv íad alu r Selmýri Hveram ói Skollagr óf Ký rd al sh ry gg ur Tind agil Rauðhóll Hvammaskarð Dalaska rð Þrívörður Litliskolli St ór ko nu gi l La ka sk ör ð To rfd alu r Moldar- klif Klambragil Kapladalir Klóarfjall Lík atj arn ar há ls M ið tu ng ug ljú fu r Stallbrekkur Ölkelduháls Dagmálafell Þverárdalur Kr ók sg ljú fu r Ölkelduhnúkur Selásgljúfur Hamar Lambhagahnúkur Þrívörðu- flatir Kall- bakur Stapafell Langagróf Botna- hnúkur Hverakjálki Ef jum ýr ar hr yg gu r Úl fljó tsv at ns bo tn ar Ölfusvatns- skyggnir Frem riháls Kló Þý fi Krossfjöll Bitra Álútur Tindar Bl et tir Selhóll St ek ká s Efjumýri Lambhagi M ið tu ng a D júpagil Sandfell Hurðarás Seldalur Molddalir Innri- Botnahnúkur Sandfell Sp or he llu da lir Úlfljótsvatns- selsfjall Súlufell Mælifell Króks- mýri Hv íta hlí ð Lakahnúkur La xá rda lur Se lkl et ta r Kjóavellir La ng ida lur Tr öll ah áls Bæjarfjall G ræ ndalur Álútsbotnar Sa nd kle tta r Fo la lda há ls TjarnarhnúkurKýrgils- hnúkur Nesjaskyggnir Kö ld ul au ga rg il Ne sja la ug ar gi l D jú pi gr af ni ng ur Ló m at jar na rh ál s Húsatorfuhnúkur Hrómundar- tindur Stekkatúnshnúkur Innri-SognsbotnarDalafell Ka tta tjar nah rygg ir Vi lli ng av at ns se ls fja ll Öl fu sv at ns ár glj úf ur Ha ga vík ur ve llir Dalaskarðshnúkur Kl yf ta rtu ng uf la tir LakarKýrgil Kambar Ví ðih líð StórahálsfjallSmjörþýfi Rauðuflög Kyllisfell R ey kj ad al ur St an ga rh ál s Bjarnarfell Ástaðafjall Klyftatungur Fremsti- dalur Rjúpna- brekkur Há hr yg gu r Ölfusvatns- heiði Selás Sel- dalur Ký rd alu r Sv ín ah líð Reykjafjall Hlíðarfjall Dyrafjöll Ölf us va tns fjö ll Kringluvatnsdalur Fr em ri- So gn sb ot na r Hagavíkurhraun Ölfusvatns- hólar Eggjar En gja mú li St ap afe lls da lur 1 377 360 376 0 2km ÁttaGönguleiðir02.indd 164 24.3.2014 13:25 KATTARTJARNALEIÐ ÖLfusvatn – ÖLkeLduHáLs – Hveragerði (um grænadaL) Vegalengd: 16–17 km Hækkun á leiðinni: Um 450 m Hæsti punktur á leiðinni: 400 m y.s. Göngutími: 4–7 tímar Leiðsögn: Leiðin er stikuð í Grændal og má einnig finna gps-hnit á wikiloc.com. Til athugunar: Yfirleitt þarf að vaða Ölfusvatnsá og líklega einnig Grændalsá. WASHINGTON D.C. flug f rá 16.999 kr. TENERIFE flug f rá 19.999 kr. ALICANTE, BENIDORM flug f rá 18.999 kr. BOSTON flug f rá 16.999 kr. BARCELONA flug f rá 18.999 kr. KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Gerðu verðsamanburð, það borgar s ig! ÚLLEN, DÚLLEN DOFF! maí - jún í 2015 maí 2015 maí - jún í 2015 maí - jún í 2015 maí - jún í 2015 *999 kr. bókunargjald leggst ofan á hverja bókun og töskugjald er ekki innifalið nema annað sé tekið fram. * * * * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.