Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 56
56 matur & vín Helgin 8.-10. maí 2015 3x15 Kolvetnaskert, próteinríkt og fitulaust Hentar fyrir LKL mataræði H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA Hráefni 2 þroskuð avóka dó 2 tsk límónusafi 2 tsk saxað kóríander 1/4 bolli fín saxaður rauð- laukur 1/2 fínsaxað jalapeno með fræj um 1/4 tsk salt (kosher ef þú átt svoleiðis) Aðferð n Skera avóka dó in í tvennt og fjar lægja stein inn, varlega! n Skafa avóka dó in með skeið og setja í skál. n Hræra límónusafa saman við. n Bæta við salti og stappa með gaffli eða kartöflu- stappara. n Bæta afgangnum af hrá efn un um við og blanda saman. n Smakka til.  Uppskrift skyndibitakeðjan Chipotle opinberar goðsagnakennda Uppskrift Er þetta besta guacamole í heimi? s kyndi bita keðjan Chipotle nýtur mikilla vinsælda úti í heimi og rekur yfir 1.700 veitingastaði í Banda- ríkjunum, Kanada, Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi. Eitt af aðalsmerkjum keðj- unnar hefur verið guacamole- ið sem gestir þurfa að borga sérstaklega fyrir og gera jafnan glöðu geði. Farið hef- ur verið með uppskriftina að guacamole-inu eins og hernað- arleyndarmál til þessa en aðdá- endur Chipotle fengu óvæntan bónus á dögunum þegar upp- skriftin var birt á heimasíðu fyrirtækisins. Og þá er spurningin: Er þetta eins gott og af er látið? Er þetta besta guacamole í heimi? Nú er bara að prófa sig áfram. Eina sem gæti hamlað okkur sem búum lengst úti í ballar- hafi er að við höfum ekki að- gang að jafn fersku hráefni og aðrir en það var svosem ekk- ert nýtt. Guacamole-ið á Chipotle er umtalað. Nú getur þú prófað að gera það heima hjá þér. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty Grillaður lax með kaldri sinnepssósu n ú þegar kjötskortur er far-inn að gera vart við sig í verslunum vegna verkfalla er tilvalið að grilla fisk um helgina. Og þá er fátt sem toppar laxinn. Hér er sígild uppskrift af vefsíðunni Gott í matinn sem er eftir Ingu Elsu Bergþórsdóttur. Aðferð: Hrærið saman öllu sem á að fara í sósuna. Bragð- bætið með sítrónusafa, salti og pipar eftir smekk. Beinhreinsið laxaflakið og skafið hreistrið af roðinu ef þið viljið borða það. Penslið flakið með olíu á báðum hliðum. Setjið flakið í stóra fiskiklemmu í u.þ.b. 3 mínútur á hvorri hlið, en það fer eftir þykktinni á fiskinum. Einnig má pönnusteikja laxinn: Skerið flakið í fjóra hluta. Setjið olíu á pönnu og steikið við meðalhita á báðum hliðum, byrjið á roð- hliðinni. Saltið og piprið. Berið laxinn t.d. fram með kartöflum með dilli, strengjabaunum eða góðu salati. Hellið sósunni yfir. Fyrir fjóra 1 kg laxaflak með roði salt og pipar olía til penslunar Sósa Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar ½ ds sýrður rjómi eða sam- bærilegt magn af ab mjólk 2 tsk grófkorna franskt sinnep 2 tsk fínt söxuð paprika Sumarið er komið s umargull er komið í hill-ur Vínbúðanna og það segir okkur bara eitt; sumarið er komið. Eins og bjórunnendur vita vel er Sum- argullið bruggað eftir gamalli uppskrift út Borg brugghúsi. Þetta er sumsé blond-bjórinn Bjartur nr. 4 sem nú er seld- ur í stórum dósum á sumrin. Hann er undirgerjaður með þýskum og slóvenskum huml- um, ferskur og með blómlega angan og ávaxtaríkan mal- tkeim. Hann passar vel með léttum grillmat, til að mynda fiski. Til stendur að skipta um umbúðir á Sumargulli en Öl- gerðin hefur ákveðið, með um- hverfisvernd í huga, að klára fyrst tugþúsundir dósa sem til eru síðan í fyrra áður en nýju umbúðirnar fara í umferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.