Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 52
Helgin 8.-10. maí 201552 tíska S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 Nýr sumarliturÚrval af vönduðum herraskóm Úr leðri, margar gerðir, margir litir. Til dæmis þessir. Stærðir frá 41 - 47 Verð: 15.485.- og 17.885.- Teg DECO - stærðir 30-38 D,DD,E,F,FF,G á kr. 9.980,- buxur á kr. 4.650,- Póstsendum hvert á land sem er Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-16 Sumarpeysan Verð 9.900 kr. Einn litur: hvítt með bláu. Stærð 36 - 46 Naglalakk Englandsdrottn- ingar fáanlegt á Íslandi Tískudrottningar geta nú hætt að hamstra naglalökk frá Essie í útlöndum því það er loksins fáan- legt á Íslandi. Essie var stofnað í Bandaríkjunum árið 1981 og er afar vinsælt hjá stórstjörnunum. Áður en merkið fékkst í Evrópu lét Englandsdrottning sérpanta það fyrir sig, og alltaf sama litinn. N aglalökkin frá merk-inu Essie eru nú í fyrsta sinn fáanleg á Íslandi. Ýmsar tískudrottn- ingar hafa hingað til keypt naglalökkin erlendis en þess gerist ekki lengur þörf. Til marks um vinsældir Essie var sjálf Katrín Middleton, hertogaynja af Cambridge, með naglalakkið Allure frá Essie á nöglunum þegar hún gekk að eiga Vilhjálm Breta- prins árið 2011. Raunar eru fleiri innan konungsfjölskyldunnar hrifnir af Essie því árið 1989 lét Elísabet Englandsdrottn- ing hárgreiðslumeistarann sinn hafa samband við Essie, sem er bandarískt merki sem þá fékkst ekki í Evrópu, og biðja um sendingu af litn- um Ballet Slippers sem var þá eina lakkið sem drottn- ingin vildi nota, fölbleikt lakk sem líktist algengum lit á ballettskóm. Saga Essie hófst árið 1981 þegar stofnandinn, Essie Weingarten, hannaði nagla- lakksformúlu, bjó til 12 liti og dreifði þeim á snyrtistof- ur um öll Bandaríkin. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og merkið hefur stækkað jafn og þétt síðan. Essie hefur sagt frá því í viðtölum að sem lítil stúlka hafi henni þótt fátt skemmtilegra en að fá að fara með mömmu sinni á snyrti- stofur og fá lakkaðar neglurnar sínar. Litaúrvalið var þó afar takmarkað og sá hún sér leik á borði og kom með sína eigin línu á markað þar sem konur gátu valið úr litunum. Það bætast við nýir litir árlega, aðrir detta út en þeir vinsælustu halda áfram í fram- leiðslu og til að mynda eru enn fáanlegir þrír af fyrstu litunum sem Essie framleiddi, þeir Bland, Bor- deaux og Baby´s Breath. Fimm ár eru síðan snyrti- vörurisinn Ĺ Oreal keypti Essie og hefur þróunin síðan verið á þá leið að færa merkið og áherslurnar nær tískuheiminum. Tveimur árum síðar var Essie í fyrsta sinn fáanlegt í Evrópu og nú loks á Íslandi. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Við bjóðum gott verð alla daga Túnika kr 4900 Tökum upp nýjar vörur daglega Katrín Middleton hertogaynja og Elísabet Englandsdrottning eru báðar miklir aðdá- endur Essie Liturinn Bikinni So Teeny varð árið 2013 mest selda naglalakk í heiminum fyrr og síðar. Katrín Middleton gifti sig með litinn Allure frá Essie á nöglunum. Fierce no Fear tónar vel við sólbrúnt hörund í sumar. Bachelorette Bash er til- valinn fyrir einhleypar konur sem vilja skemmta sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.