Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Side 52

Fréttatíminn - 08.05.2015, Side 52
Helgin 8.-10. maí 201552 tíska S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 Nýr sumarliturÚrval af vönduðum herraskóm Úr leðri, margar gerðir, margir litir. Til dæmis þessir. Stærðir frá 41 - 47 Verð: 15.485.- og 17.885.- Teg DECO - stærðir 30-38 D,DD,E,F,FF,G á kr. 9.980,- buxur á kr. 4.650,- Póstsendum hvert á land sem er Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-16 Sumarpeysan Verð 9.900 kr. Einn litur: hvítt með bláu. Stærð 36 - 46 Naglalakk Englandsdrottn- ingar fáanlegt á Íslandi Tískudrottningar geta nú hætt að hamstra naglalökk frá Essie í útlöndum því það er loksins fáan- legt á Íslandi. Essie var stofnað í Bandaríkjunum árið 1981 og er afar vinsælt hjá stórstjörnunum. Áður en merkið fékkst í Evrópu lét Englandsdrottning sérpanta það fyrir sig, og alltaf sama litinn. N aglalökkin frá merk-inu Essie eru nú í fyrsta sinn fáanleg á Íslandi. Ýmsar tískudrottn- ingar hafa hingað til keypt naglalökkin erlendis en þess gerist ekki lengur þörf. Til marks um vinsældir Essie var sjálf Katrín Middleton, hertogaynja af Cambridge, með naglalakkið Allure frá Essie á nöglunum þegar hún gekk að eiga Vilhjálm Breta- prins árið 2011. Raunar eru fleiri innan konungsfjölskyldunnar hrifnir af Essie því árið 1989 lét Elísabet Englandsdrottn- ing hárgreiðslumeistarann sinn hafa samband við Essie, sem er bandarískt merki sem þá fékkst ekki í Evrópu, og biðja um sendingu af litn- um Ballet Slippers sem var þá eina lakkið sem drottn- ingin vildi nota, fölbleikt lakk sem líktist algengum lit á ballettskóm. Saga Essie hófst árið 1981 þegar stofnandinn, Essie Weingarten, hannaði nagla- lakksformúlu, bjó til 12 liti og dreifði þeim á snyrtistof- ur um öll Bandaríkin. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og merkið hefur stækkað jafn og þétt síðan. Essie hefur sagt frá því í viðtölum að sem lítil stúlka hafi henni þótt fátt skemmtilegra en að fá að fara með mömmu sinni á snyrti- stofur og fá lakkaðar neglurnar sínar. Litaúrvalið var þó afar takmarkað og sá hún sér leik á borði og kom með sína eigin línu á markað þar sem konur gátu valið úr litunum. Það bætast við nýir litir árlega, aðrir detta út en þeir vinsælustu halda áfram í fram- leiðslu og til að mynda eru enn fáanlegir þrír af fyrstu litunum sem Essie framleiddi, þeir Bland, Bor- deaux og Baby´s Breath. Fimm ár eru síðan snyrti- vörurisinn Ĺ Oreal keypti Essie og hefur þróunin síðan verið á þá leið að færa merkið og áherslurnar nær tískuheiminum. Tveimur árum síðar var Essie í fyrsta sinn fáanlegt í Evrópu og nú loks á Íslandi. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Við bjóðum gott verð alla daga Túnika kr 4900 Tökum upp nýjar vörur daglega Katrín Middleton hertogaynja og Elísabet Englandsdrottning eru báðar miklir aðdá- endur Essie Liturinn Bikinni So Teeny varð árið 2013 mest selda naglalakk í heiminum fyrr og síðar. Katrín Middleton gifti sig með litinn Allure frá Essie á nöglunum. Fierce no Fear tónar vel við sólbrúnt hörund í sumar. Bachelorette Bash er til- valinn fyrir einhleypar konur sem vilja skemmta sér.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.