Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 84

Fréttatíminn - 08.05.2015, Blaðsíða 84
Sólbrún í sumar umhirða húðar Helgin 8.-10. maí 201512 Aqua-gelee autobronzant frá Biotherm Rakagefandi sjálfbrún- andi serum fyrir andlit. Serum veitir húðinni fallegan og jafnan sól- brúnan húðlit. Verndar og hefur endurnýjandi áhrif sem veitir húðinni góðan ljóma. Flash bronzer frá Lancôme Létt sjálfbrúnandi gel. Gefur náttúrulegan og endingargóðan sólbrúnan lit. Verndar og mýkir húðina. Tan & tone frá Biotherm Styrkjandi og sjálfbrún- andi úði fyrir líkamann. Gefur fallegan gylltan húðlit. Auðvelt er að bera á húðina án þess að hún verði flekkótt. Flash bronzer night sun frá Lancôme Rakagefandi sjálfbrúnkukrem sem nota skal yfir nótt. Gefur náttúrulegan og heilbrigðan ljóma. Eftir aðeins 15 mínútur er formúlan smitfrí. Auðvelt er að byggja upp lit frá degi til dags. SENSAI Bronzing Powder Ótrúlega áferðarfallegt sólar- púður. Heldur húðinni rakri um leið og það veitir silkimjúka áferð og gegnsæjan, bronslitan ljóma sem virðist koma innan frá. BRONZING POWDER býr yfir einstakri samsetningu sem veitir raka og skapar tafarlaust jafna og fullkomna „silkimjúka og bronslita húð“. SENSAI Bronzing Gel Sveipaðu þig bronslitaðri hulu úr vatni og silki. SENSAI Bronzing gelið er framleitt úr 70% vatni og hinu einstaka Koishimaru silki. Það sveipar húðina frískandi raka og gegnsæjum lit sem heldur húðinni rakri og geislandi fallegri. Hægt er að nota gelið á andlitið og bringuna, bæði undir og yfir farða eða eitt sér. Aqua-gelée solaire frá Biotherm Olíulaus sólarvörn með léttri frískandi gel áferð fyrir andlit og líkama. Smýgur samstundis inn í húðina og hrindir frá sér vatni. Fáanlegt í SPF 15 og 30. Án parabena. Soleil bronzer after sun frá Lancôme Nýtt after sun sem inniheldur 3 dýrmætar olíur sem næra, mýkja og fegra húðina. Nærir húðina raka og húðin verður brúnni lengur. Soleil bronzer sólar BB krem frá Lancôme Kröftug sameining sólarvarna og litaðs BB krems. Vörn gegn árásargjörnum löngum UVA geislum en gefur okkur fallega og jafna sólbrúnku. Leið- réttandi litarefni hylja húðlýti og minnka ójöfnur samstundis. Náttúrlega slétt og jöfn húð sem ljómar af fegurð. Formúlan inniheldur 3 dýr- mætar olíur sem næra og fegra húðina. Þ að er fátt sem jafnast á við það þegar silki snertir húð þína. Mjúkt, létt og með glansandi áferð vekur það upp sömu tilfinn- ingar og snerting eða kærleiksrík- ur koss frá þeim sem maður elskar. Það er einmitt ástæðan fyrir því að silki hefur notið svo mikillar hylli í gegnum tíðina sem hið unaðsleg- asta af öllum efnum, og hefur iðu- lega verið kallað „húð númer tvö“. Grunnurinn að japönsku hágæða- snyrtivörunum frá Sensai byggist á þessari óumdeildu tengingu á milli silkis og húðar. Grundvallarviðhorf Sensai er að endanlegur árangur notkunar á vörum fyrirtækisins eigi að skila sér í óaðfinnanlegri, silkimjúkri áferð húðarinnar. Þessi hugmyndafræði á rætur sínar að rekja til þess er forsvarsmenn fyrir- tækisins tóku sérstaklega eftir því hvað húðin á höndum kvenna, sem unnu við silkivefnað, var áferðar- falleg og laus við allan þurrk þrátt fyrir að vinnuumhverfið væri oft og tíðum fremur nöturlegt. Þeir ályktuðu sem svo að ákveðnir eigin- leikar silkisins hlytu að hafa þessi sérstöku áhrif að geta gætt húðina bæði fegurð og mýkt. Koishimaru-silki Hjá Sensai trúðu menn að hægt væri að nýta þessa merkilegu upp- götvun á sviði snyrtivörufram- leiðslu og hófu því leit að besta fá- anlega silkinu. Leitin leiddi menn á slóðir koishimaru-silkisins sem þekkt var sem „hinn dýrmætasti fjársjóður.“ Upphaflega var það ein- göngu notað í klæði japönsku keis- arafjölskyldunnar og annarra hátt settra aðila, enda var þetta undur- samlega silki stundum líka nefnt „hið konunglega silki.“ Púður og farði sem ein heild Allir farðar frá Sensai innihalda hið dýrmæta koishimaru silki sem gefur húðinni raka og ljóma. Einn vinsæl- asti farðinn frá Sensai er Total finish, en farðinn inniheldur púður og farða í einni órjúfanlegri heild. Púðurfarð- inn er rakagefandi, ver húðina og er auk þess ótrúlega einfaldur í notkun. Dósin er keypt sér og henni fylgir svampur. Fyllingin er einnig keypt sér. Farðinn er borinn á með svamp- inum eftir að hafa sett rakakrem eða grunn undir farða. Farðinn hylur vel allar misfellur, gefur fallegan ljóma auk þess sem hann bindur raka í húðinni sem stuðlað að vellíðan. Japanskar hágæða snyrtivörur Snyrtivörurnar frá Sensai inni- halda koishimaru silki og veita húðinni fallega og ljómandi áferð. Fljótandi farði Sensai býður einnig upp á tvenns konar fljótandi farða, Fluid Finish og Fluid Finish lasting velvet. Farð- inn er léttur, rakagefandi, vernd- andi og dásamlegur viðkomu. Fluid Finish hentar vel fyrir venjulega og þurra húð og Fluid Finsih lasting velvet hentar venjulegri, blandaðri og feitri húð þar sem hann er hálf- mattur. Unnið í samstarfi við Sigurborgu ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.