Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2008, Page 17

Víkurfréttir - 18.12.2008, Page 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. DESEMBER 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM vera sér stak lega öguð öll um stund um. Næt ur ferð á fíls s baki und ir fullu tungli Í garð in um áttu einnig fjór ir fíl ar heim ili. Þeir höfðu sína eig in um sjón ar menn og höfðu vinnu við að fara með gesti garðs ins í göngu ferð ir. Þeim hafði ver ið bjarg að í þurrki sem reið yfir land ið í lok ní- unda ára tug ar ins þeg ar þeir voru litl ir ung ar. Í garð in um eru líka hest ar sem garð ur- inn hef ur tek ið að sér fyr ir bænd ur í ná grenn inu, sem áttu ekki leng ur fóð ur fyr ir þá. Við höfð um líka verk efni við að hirða um þá og að sjálf- sögðu feng um við að fara á bak á með an dvöl okk ar stóð. Við feng um að fara í næt ur- ferð und ir fullu tungli, sem dæmi. Sum ir völdu að fara á fíls baki og aðr ir á hest baki og við þurft um ekk ert ljós til að vísa okk ur veg inn nema tunglið og stjörn u rn ar. Sá leið- ang ur gaf okk ur ein staka sýn á flóru og fánu garðs ins og stór- kost lega stemn ingu sem tungs- ljós ið hafði en það gaf frá sér næst um jafn mikla birtu sem mið ur dag ur væri. Auk um sjón ar dýr anna tók um við einnig þátt í al mennu við- haldi við garð inn, s.s. að mála búr ljón anna, fara með fram girð ingu alls garðs ins, sem er marg ir kíló metr ar að lengd og at huga göt og gera við til að koma í veg fyr ir að dýr in sleppi út eða að rán dýr kom ist inn eða að labba um hvern fer metra á svæð inu til að at huga hvort óprút tn ir hafi kom ið fyr ir veiði- gildr um og fjar lægja þær þá. Ótrú leg bjart sýni þrátt fyr ir öm ur legt ástand Eig and inn og marg ir af yf- ir mönn um garðs ins eru Afr íku bú ar af þriðju eða fjórðu kyn slóð breskætt aðra sem fæðst hafa í Afr íku og eins er nokk uð um að fyrr um sjálf- boða lið ar hafi flutt frá heima- landi sínu um tíma til að vinna þarna, flest ir frá Bret landi. Svo var mik ið af starfs fólki inn fætt og var al veg sér stak lega gam an að fá að kynn ast því fólki og lifn að ar hátt um og hugs ana- hætti þess, en það átti heima í þorp inu sem var í u.þ.b. hálf- tíma göngu færi frá garð in um. Fólk ið lagði af stað eldsnemma á morgn anna í vinnu, fyr ir sól- ar upp rás, og fóru stuttu eft ir sól set ur heim til sín aft ur. Það sem okk ur fannst sér stæð ast við þessa þjóð var það hversu æð is lega bjart sýn og já kvæð þau voru alltaf, þrátt fyr ir öm- ur legt ástand í land inu þeirra, þar sem verð bólg an var yfir þús und pró sent. Það var ekki mik ill mat ur í land inu og öfga- menn gengu vopn að ir milli húsa að krefj ast þess með hót- un um að fólk kysi „rétt“. Allt var nýtt til hins ýtrasta og jafn- vel skór voru saum að ir sam an ef þeir duttu í sund ur og all ir hugs uðu og töl uðu um að þetta myndi lag ast, þó mað ur sæi mikl ar áhyggj ur í svip þeirra. All ir voru vin ir allra og vin ir hik uðu ekki við að faðm- ast og takast í hend ur þrátt fyr ir að vera karl mennsk an upp mál uð, eitt hvað sem virð- ist ein hverra hluta vegna vera strang lega bann að hér í vest- ræna heim in um og seg ir sýna vott um minni karl mennsku. Aldrei höf um við kynnst meira brosmildi í öðr um lönd um sem við höf um far ið til og þó er þetta land í versta ástand inu. Tungu mála kennsla og strá kofa smíði Við Arna skild um svo við Hans í Vikt or íu foss um þar sem hann hélt áfram að vinna með ljón um og héld um af stað til Mó sam bík. Það var á all an hátt allt öðru vísi land, við fór um úr kulda (við frost- mark yfir nótt ina og upp að 20 gráðu hita um há degi) í al gjöra steik og rakt loft, síð- bux urn ar og peys urn ar voru ekki not að ar meira þann mán uð inn nema kannski rétt á kvöld in. Þarna voru pálma- tré ein kenn andi og all stað ar sand ur og sjór inn svo tær og fal leg ur. Hug ar far land ans var einnig allt ann að. Verk efn ið í Mó sam bík sner ist um ýmis sam fé lags verk efni. Við fór um í skóla fjóra morgna í viku að kenna börn um á aldr- in um tveggja til sjö ára ensku og portú gölsku. Við byrj uð um nýtt verk efni við skól ann sem var að rækta græn meti svo börn in gætu feng ið fjöl breytt- ari há deg is mat en van inn var að elda handa þeim hrís- grjón í hverj um há deg is mat. Eft ir há degi unn um við við að kenna ung menn um ensku eða að reisa strá kofa fyr ir ná- granna okk ar sem misst höfðu kof ann sinn í felli byl fyrr á ár- inu. All ir búa í strákof um, þó voru svona „venju leg“ hús og flott hót el inn í mið bæn um, sem var lít ið stærri en Hafn ar- gat an. Við bygg ingu þessa strá- kofa voru not að ir þrír til fimm nagl ar, allt ann að var bund ið sam an, við not uð um plast band en inn fædd ir nota sér staka teg- und af strá um. Lít il sem eng in hús gögn var að sjá inni á þess um heim il um, í mest a lagi ein staka koll og alltaf er eld að úti á hlóð um í sand in um. Oft bjuggu heilu fjöl skyld urn ar (og jafn vel tvær sam an), sem Afr íku

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.