Víkurfréttir - 10.05.2012, Page 3
3VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 10. MAÍ 2012
BÝR Í ÞÉR
TÆKNIFRÆÐINGUR?
TÆKNIFRÆÐINÁM (BS)
Keilir býður upp á fjölfaglegt og hagnýtt tæknifræðinám á háskóla-
stigi sem veitir útskrifuðum nemum rétt til að sækja um lögverndaða
starfsheitið tæknifræðingur eftir þriggja ára nám. Nemendur geta
valið um mekatróník hátæknifræði eða orku- og umhverfistæknifræði.
Námið hentar vel þeim sem hafa verkvit og áhuga á tæknilegum
lausnum og nýsköpun.
Keilir er alhliða menntafyrirtæki með aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ sem býður vandað nám með áherslu
á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu. Innan Keilis eru fjögur sérhæfð námssvið; Flugakademía,
Íþróttaakademía, Tæknifræði og Háskólabrú. Komdu í nútímalegt, metnaðarfullt og skemmtilegt nám. Komdu í Keili!
KEILIR ÁSBRÚ 578 4000 keilir.net
NÁMSFRAMBOÐ ORKU- OG
UMHVERFISTÆKNIFRÆÐI
MEKATRÓNÍK HÁTÆKNIFRÆÐI
Umsóknarfrestur til 6. JÚNÍ
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA