Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.08.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 16.08.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 F I M M T U d A g U R I n n 1 6 . á g ú S T 2 0 1 2 • 3 2 . T ö l U b l A ð • 3 3 . á R g A n g U R Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 ›› Nýr bæjarstjóri ›› Ferðaþjónusta ›› Arnór Ingvi Hræðist ekki málin í Garðinum › Síða 2 Hermenn aftur til Keflavíkur › Síða 14 „Erfitt að kveðja Keflvíkinga › Síða 23 Vegleg útgáfa VF á Ljósanótt að venju. Hafið samband við auglýsingadeild tímanlega. Mundu að panta tíma í sjón mælingu hjá okkur í síma 421-3811 Senn líður að Ljósanótt Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir því að veita viðurken ingu þeim sem af stakri prýði sinna umhverfi sínu og þannig fegra bæinn. Umhverfis- og skipulagss ið Reykjanesbæjar afhe dir í dag um- hverfisverðla n í Víkingaheimum kl.17. Í blaðinu má sjá myndir af þeim húsum og görðum sem fengu viðurke ningar í á . Nánar á bls. 8. Viðurkenningar fyrir fagurt umhVerfi í reykjanesbæ Skemmtilegur yndis- garður að Langholti 4. Langholt 4 Hraundalur 1. Snyrtilegur og vel hirtur garður. Verkefni lögreglunnar á Suðurnesjum á árinu 2011 voru umtalsverð og á það við um allar deildir og starfseiningar. Mikil aukning varð á flugumferð til og frá landinu sem hafði í för með sér auknar kröfur til landamæraeftirlits segir lögreglustjórinn Sigríður Björk Guðjónsdóttir m.a. í nýrri árs- skýslu lögreglunnar á Suðurnesjunum sem birt var á dögunum. Þar segir hún ennfremur að það hafi staðið upp úr í starfinu að ekkert dauðsfall varð í umferð- inni í umdæminu á árinu 2011 og er það að sönnu gleðilegt. Ríflega tíu milljóna króna af- gangur varð á rekstri innan ársins og fóru þær til greiðslu upp í uppsafnaðan halla embættisins frá fyrri árum. Fleiri fréttir úr ársskýrslunni á bls. 18. Hagnaður af Suðurnesja- löggu í uppsafnaðan halla

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.