Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.08.2012, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 16.08.2012, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 16. ÁGÚST 2012 11 Óperuhátíð Hljómahöllin í Reykjanesbæ 24. & 26. ágúst 2012 kl. 20.00 Tschaikovsky Eugene Onegin Jóhann Smári Sævarsson, Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson Rósalind Gísladóttir, Viðar Gunnarsson, Dagný Jónsdóttir, Hörn Hrafnsdóttir Egill Árni Pálsson, Bragi Jónsson, Gunnar Kristmannsson, Sigurjón Jóhannesson Leikstjórn/Leikmynd: Jóhann Smári Sævarsson, Tónlistarstjórn: Antonia Hevesi Lýsing: Magnús Kristjánsson, Hljómsveit og Kór Norðuróp, Bryn Ballett Akademían Miðasala á midi.is Heilsuhúsið í Reykjanesbær óskar eftir starfsmanni í sölu og ráðgjöf.   Vinnutími er á virkum dögum frá kl. 13:00 til kl. 18:00. Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund, þekkingu og áhuga á heilsu og heilsuvörum.   www.heilsuhusid.is Hringbraut 99 • Keflavík • Sími 578 5560 Opið: mánud. - föstud. 10 -18 Hefur þú áhuga á heilsu- og heilsuvörum? STARFSMAÐUR Í SÖLU OG RÁÐGJÖF Umsóknarfrestur er til 23. ágúst.  Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Líndal, umsjónarmaður Heilsuhússins í Reykjanesbæ í síma: 893-3088. Umsóknum skal skilað á netfang hennar, bryndis@heilsuhusid.is Hæfniskröfur:  • Mikill áhugi á heilsu og heilsuvörum • Góð tölvukunnátta • Reynsla af verslunar- og þjónustu- störfum er æskileg. ›› FRÉTTIR ‹‹ Stal hjartastuð- tæki og var með kannabis í Bláa lóninu Lögreglan á Suðurnesjum handtók gest í Bláa lóninu á dögunum. Karlmann á þrítugs- aldri sem grunaður var um vörslu fíkniefna. Hafði sígarettupakki fallið úr vasa á baðslopp manns- ins á bakka Lónsins og reyndist í honum vera glær poki. Í pok- anum var grænt efni sem talið er vera kannabisefni. Í skáp mannsins í baðklefanum fannst síðan hjartastuðtæki, sem horfið hafði úr sjúkraherbergi Bláa lónsins. Var það vafið inn í blátt handklæði. Þá hafði hann tekið út veitingar fyrir rúmlega tíu þúsund krónur, sem hann kvaðst síðan ekki vera borgunarmaður fyrir. Loks reyndist maðurinn vera með fjóra farsíma þegar hann var handtek- inn. Grunur leikur á að um þýfi sé að ræða. Tveir ökuþrjótar stungu af Ekið var á tvær kyrrstæðar og mannlausar bifreiðar á bif- reiðastæðum í Reykjanesbæ um síðastliðna helgi, önnur þeirra stóð gegnt Hótel Keflavík og hin á Skógarbraut á Ásbrú framan við byggingu 1106, stigagang 2. Í báðum tilvikum létu þeir sem valdir voru að ákeyrslunum sig hverfa af vettvangi án þess að gera vart við sig. Talsvert tjón varð á báðum bílunum. Þeir sem kynnu að hafa upplýsingar um þessi tvö atvik eru beðnir að hafa samband við lögreglu í síma 420-1800. P R I N T I N G P L A N T

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.