Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.08.2012, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 16.08.2012, Blaðsíða 22
FIMMTUDAGURINN 16. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR22 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR www.vf.is sMÁAUGLÝsiNGAR – 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS D.IBSEN ehf. bÍlastofa davÍÐs ALLAR ALMENNAR BÍLAVIÐGERÐIR Grófin 7 e-mail: dibsen@mitt.is Sími: 421-1415 SUÐURNES Helguvík - Berghólabraut 27 Komdu með öll raftæki, brotajárn og málma til okkar í Helguvík! Við borgum þér fyrir flesta málma. - Skilum betur til baka Fáðu pening fyrir gamla bílinn þinn. Farðu með hann til Bílastofu Davíðs, Grófinni 7 eða hringdu í 421-1415 og við sækjum hann. Hringrás smáauglýsing 1a.indd 1 5/30/12 2:36:11 PM ÓSKAST Íbúð óskast til leigu 36 ára gamall sjómaður óskar eft- ir íbúð eða húsi á Suðurnesjum til leigu. Er reglusamur og skilvís. Hafið samband á maili: danni75j@ gmail.com Vantar húsnæði. Óska eftir stúdíóíbúð eða bílskúr til leigu, er reglusöm. Sími 868 9196. HE- verk ehf. Öll almenn trésmíðavinna Nýsmíði – viðhaldsvinna Höfum mót og krana til uppsteypu Hannes sími 861 5599 Ellert sími 696 9638 TIL LEIGU Paríbúð til leigu í Garði 115m2 íbúð, 31m2 bílskúr, gæludýr leyfð, sólpallur og pottur, 3 svefn- herbergi, tölvuhorn, nuddbaðkar og geymsluloft. 3ja mánaða trygg- ing. Leiga 115.000 + rafm og hiti. Laus núna. Sími 843-7955. Einbýlishús í Garði Nýlegt einbýlishús til leigu 233 fm. Leiguverð 150.000 auk rafm. og hita. Óskað eftir 3ja mánaða bankaábyrgðar. Upplýsingar reyn- ir@stafir.is Húsið er laust. Nýtt 115fm parhús, m/geymslu- lofti.+ 32fm bílskúr í Garðinum til leigu frá 1. sept. Þrjú svefnherbergi, þvottahús, tölvurými, borðstofa/sjónvarps- stofa, eldhús og baðherbergi m/ nuddbaðkari. 73fm afgirtur sól- pallur m/nuddpotti og potthúsi. Leiga 115þús, 3 mánuðir í banka- tryggingu eða fyrirfram. S:858- 9144, 843-7955. Til leigu u.þ.b. 80 m2 atvinnuhús- næði á Hrannargötu með góðri lofthæð. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 860 8909 og 895 8230. AFMÆLI 90 ÁRA Þessi myndarlegi maður, Meinert J Nilssen, verður 90 ára 23. ágúst. Í tilefni dagsins verður heitt á könu- nni í Safnaðarheimilinu Innri Njarðvík kl. 14-17 gjafir afþakk- aðar. Kær kveðja fjölskyldan 70 ÁRA Laugardaginn 18. ágúst verður þessi merki maður 70 ára. Þeir ger- ast ekki mikið betri en þessi elska. Kveðja frá okkur öllum sem elskum þig svo mikið. IZUZU TROOPER Izuzu Trooper 3 lítra árgerð 1999 Vel með farinn bíll. Nýtt púst- ný kúpling og nýr altenator. Ekinn 278.000 km. Ásett verð 550.000. Upplýsingar í 898-5696 eða 896-8597 TIL SÖLU DAGSFERÐ Farið 6. sept 2012 kl. 09:00 frá SBK, stoppað á Nesvöllum og við Grindavíkur hringtorgið, Bessastaðir heimsóttir, Alþingi og Landnámssýningin. Súpa og meðlæti og Sjóminjasafnið skoðað. Félagsmiðstöð eldri borgara á Vesturgötu 7, kaffi og gaman saman. Verð kr. 4.000 greitt við skráningu, tekið við kreditkortum. Skráning hjá SBK 420 6000 fyrir 3. sept. Nánari upplýsingar hjá Oddnýju 695 9474, og Ingu Lóu 420 3442 Félags eldri borgara á Suðurnesjum Í o k k a r n ú -t í m a s a m - félagi er fjöldinn allur af toxískum efnum í okkar umhverfi eins og skordýraeitur, þungamálmar, mengun, hreinsiefni, lyf, áfengi, aukaefni í mat, o.fl. Líkam- inn framleiðir einnig sjálfur úrgangsefni sem eru niður- brotsefni efnaskipta og toxísk efni framleidd af örverum í meltingarvegi. Óhóf í mat og drykk getur t.d. dregið úr hæfni líkamans til að hreinsa. Allt setur þetta álag á hreinsilíffæri okkar eins og lifrina og nýrun og nokkrar rannsóknir benda til tengsla mili uppsöfnunar tox- ískra efna í líkamanum og offitu en þessi efni geta m.a. hugsan- lega truflað framleiðslu skjald- kirtilshormóna og haft þannig hamlandi áhrif á þyngdarlosun (http://onlinelibrar y.wiley. com/doi/10.1046/j.1467-789- X.2003.00085.x/abstr ac t) . Hugum því vel að því hvað við veljum ofan í okkur og styðjum við náttúrulegt afeitrunarferli líkamans með hreinni og góðri fæðu. Mjólkurþistill – hefur hreinsandi áhrif á lifrina og stuðlar að endur- nýjun lifrarfrumna. Brenninettla – hefur vatnslosandi og hreinsandi áhrif á nýrun og sogæðakerfi. Sítrónur – örva starfsemi gall- blöðru og auðvelda niðurbrot á fitu. Brokkolí – stuðlar að framleiðslu mikilvægra afeitrunarensíma í lifrinni. Kóríander – getur hjálpað lík- amanum að losa út þungamálma. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is 5 Jurtir og fæða sem hreinsa líkamann Jón Þorkell Jónasson og Guðfinnur S. Jóhannsson úr Golfklúbbi Suðurnesja sigruðu í Vilhjálmsbikarnum sem haldinn var í ellefta skipti á Hólmsvelli í Leiru í sl. viku og urðu þar með Íslandsmeistarar í greensome en fyrir- komulagið er þannig að báðir leikmenn slá upphafshögg en síðan slá leikmenn til skiptis. Veður var mjög gott og verðlaun að vanda glæsileg. Fjölskylda Vilhjálms Vilhjálmssonar hefur staðið fyrir minningarmótinu um Vilhjálm sem dó ungur að aldri árið 2000. Fimmtíu og tvö lið mættu til keppni og léku golf við frábærar aðstæður í Leirunni sem skartaði sínu fegursta. Góður sigur UMFN en tap hjá Reyni Njarðvík sigraði KFR 3-0 í miklum baráttuleik í 2. deild karla í knatt- spynu í fyrrakvöld. Njarðvíkingar þurftu að hafa fyrir þessum sigri líkt og í fyrri leiknum á Hvolsvelli en staðan í hálfleik var 0-0. Það var svo ekki fyrr en á 68. mínútu að Árni Þór Ármannsson skoraði. Tíu mínútum síðar bætti Ólafur Jón Jónsson við öðru marki og svo því þriðja á 92. mínútu sem kom beint úr aukaspyrnu, glæsilegt mark. Þannig urðu lokatölur og mikilvæg stig í hús hjá Njarðvíkingum. Reynismenn eru sannarlega að missa flugið í 2. deild karla í fótbolta en þeir töpuðu sínum fimmta leik í röð gegn Völsungi fyrr í vikunni. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Húsvík- inga sem tróna nú á toppi deildar- innar. Eftir frábæra fyrri umferð þar sem Reynir sátu um tíma á toppnum þá hefur orðið alger við- snúningur og liðið situr nú í 6. sæti, með einu stigi meira en grannarnir úr Njarðvík. Jón og Guðfinnur un u Vilhjálmsbikarinn í golfi 1. Jón Þorkell Jónasson og Guðfinnur S Jóhannsson GS 45 punktar 2. Guðni Hafsteinsson GR og Þorsteinn Magnússon GKG 41 punktar 3. Pétur Már Pétursson GS og Sigurður Garðarsson GS 41 punktar 4. Garðar K Vilhjálmsson GS og Svanur Vilhjálmsson GS 40 punktar 5. Örvar Þór Sigurðsson GS og Rúnar M Sigurvinsson GS 39 punktar Nándarverðlaun á par 3 holum: 3. braut Herborg Arnarsdóttir 2,99m 8. braut Gissur H. Þórðarsson 1,60m 13. braut Helgi Runólfsson 4,70 m 16. braut Þröstur Ástþórsson 2,41 m Fótboltastrákur með hanakamb Þessi ungi knattspyrnukappi heitir Jón Gestur og er í 5. flokki hjá Njarðvík. Einbeitingin skein úr andlitinu og hárið fór í hanakamb þegar hann hljóp á fleygiferð með boltann í leik gegn Val nýlega.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.