Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2011, Blaðsíða 13

Ægir - 01.07.2011, Blaðsíða 13
13 V O P N A F J Ö R Ð U R eru víða um heim, að sögn Magnúsar. „Þessi afurð fer í mismunandi vinnslu, allt frá niðursuðu, í reyking eða í flökun fyrir neytendamarkað. Makríll er mjög þekkt vara út um allan heim og til að mynda í Japan. Nú á dögun- um eldaði japanski fulltrúi kaupendanna fyrir okkur makríl, bæði marineraðan og pönnusteiktan og ég get vott- að að þetta er herramanns- matur. Makríllinn er nýr fyrir okkur í vinnslunni og við er- um að læra á hann en flest bendir til að við getum reikn- að með honum í vinnslunni á komandi árum. Við sjáum greinilega yfir vertíðina hvernig makríllinn er að breytast og fitna þannig að hann er augljóslega að éta mikið í sjónum,“ segir Magn- ús og neitar því ekki að á Vopnafirði hafi verið sann- kölluð vertíðarstemning í sumar. „Hér hefur verið mikið líf og fjör í sumar og allir lagst á eitt að gera góða vertíð og fá sem mest úr úr þessum afla.“ Mikil sjálfvirkni og tæknivæðing er í húsinu. Framleiðslan er um 250 tonn af fryst- um afurðum á sólarhring. Útskipun. Það er til marks um hversu hratt hluturinir ganga fyrir sig að við bryggj- una eru á sama tíma fiskiskipið að landa makrílfarmi beint í hús og flutningaskip að taka frystar afurðir og flytja á markað. www.matis.is Matís ohf. er í mörgum skilningi mikilvæg auðlind fyrir Íslendinga. Fyrirtækið er lykilaðili í matvælarannsóknum og matvælaöryggi og hefur að baki sér þekkingu 100 starfsmanna sem eru sérfræðingar og vísindamenn á ólíkum sviðum. Rannsóknir eru íslenskum sjávarútvegi mikilvægar því þæ styðja framþróun, nýsköpun og markaðsstarf greinarinnar. Hjá Matís er stöðugt unnið að fjölda rannsóknarverkefna sem tengjast sjávarútvegi með ýmsum hætti. Þannig leitum við sífellt svara og vitum alltaf meira í dag en í gær. Rannsóknir í þágu sjávarútvegs Stefna Matís er að  ... vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins  ... vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi  ... hafa hæft og ánægt starfsfólk Gildi Matís  Frumkvæði  Sköpunarkraftur  Metnaður  Heilindi Hlutverk Matís er að  ... efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs  ... tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu um- hverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu  ... bæta lýðheilsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.