Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 39
að þau draga úr lit og hljómi og gera sum kvæðin óþarflega prósaisk, ein- föld í sér eSa þurr í tóni, eins og áS- ur var drepiS ó, svo aS innihaldiS eSa hin ljósa hugsun glæSast eigi hrífandi fegurS, þó aS óskilgreinan- leg áhrif leynist meS þessum kvæS- um engu aS síSur. Og þau kvæSi eru aS sönnu æSimörg í hókinni sem vekja hrifningu svo af her og djarft aS vilja taka þau út úr, en þó ástæSu- laust aS vera feiminn viS þaS, og skulu þessi nefnd: Fjallið, HúsíRóm, Vr þögn og nótt, Svar, Hviids Vin- slue, Ur Jundinum heima, Lyng, AuS- ir híða vegirnir, Útnorður á skaga, Komnir eru dagarnir, Dögun, í nátt- stað, ennfremur Kyrrðin á heiðinni, Ljóð jarðar og Frá rótum trjánna. Stundum hefur persóna skáldsins sig fulImikiS í frammi, ekki síSur í heztu kvæSunum, eins og í náttstaS, KvrrS- in á heiSinni og Hviids Vinstue, þar sem síSustu hendingunni er ofaukiS, og her rímiS ef til vill sökina. í Or þögn og nótt finnst mér hendingin ástœðulaust spilla kvæSinu. Aldrei kemst neinn aS skilningi á kvæSum eSa list og fegurS meS því aS líta eingöngu á form eSa vinnu- hrögS, en nákvæma athugun er þó síSur en svo aS forsmá, því aS svo má vera aS kvæSin, er viS þræSum launstigu þeirra, leiSi okkur um síSir inn í launhelgar skógarins aS upp- Eilí/ð fleygrar stundar sprettulindunum eSa aS rótum þess meiSs þar sem þau fela leyndardóma sína, og allt í einu birti í kring og loftiS fyllist af söng og viS finnum strengi titra sem eiga samhljóm viS tilveruna. En þann skilning eSa skynjun á kvæSum Snorra öSlumst viS ekki nema bera þau upp aS Ijósi sögu og samtíSar, þess úthverfa skræpótta harmleiks sem viS höfum orSiS aS lifa aS undanförnu, sjá hve allt hefur breytt um svip, er orSiS annaS, ekki aSeins í bókmenntum ís- lendinga heldur hinar ytri aSstæSur um heim allan, hve annaS aS vera skáld en áSur á öld, eSa jafnvel fyrir nokkrum árum, fyrir hvern sem vill leita aS dýpsta grunni og sjá undir yfirborSiS, aS hreyfiöflum og lögmál- um sjálfrar verSandinnar. Hvenær var sem viS heyrSum: ÞaS gisti óður minn eyðiskóg er ófætt vor bjó í kvistum og hver átti þá rödd eSa hvaSan kom sá bjarti tónn? Svo skammt undan en þó svo fjarlægur! Og munum úr lengri fjarska aSra öld er kveSjan barst úr suSrinu meS sól og sumar og fagnandi vonir, og þá enn svo nærri. Nú heyrir Snorri í nýju kvæSi hikandi þung hinztu fótatök þess skálds hverfa í ysinn aS utan. Nú er kveSjan sem berst af hafi „úrillur gustur“: 245
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.