Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Page 65

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Page 65
Brél til Skúla og Theodoru Thoroddsen ur niðr undir, að jeg held; — áður en hann fór trúði jeg honum fyrir dálitlu bréfi, sem hann privatim skyldi sýna vissum þingmönnum i kyrrþey. Jeg mæl- ist sem sé til, en mjög með hálfum huga og hóglátlega, að þingið vildi leysa mig frá prestskapnum og bæta svo upp styrk minn, að jeg missi ekki mikils í og geti hjarað vandræðalaust mína, líklega fáu ólifuðu daga. Jeg þarf að fá næði til að geta notið þess sem eptir er af kröptum mínum og tíð til skáldlegrar iðju. En jeg efast mjög um að sú bæn geti náð áheyrn, bæði hefur þingið ógurlegar annir og stapp í sumar, og fjöldi bitlinganna sífelt að vaxa og vekja óvilja innan þings og utan. Svo verða ogþeirmeðreiðarmenn mínir á Pegaso vitlausir ef það kemst í hámæli að jeg leiti eptir fullum launum sem poet, en þeir fái ekkert. Og lái jeg þeim það ekki — bara þeir vildu vinna eða gætu unnið og orkt ekki minna en jeg þykist gera. — Jeg fer ekki fleiri orðum um’þetta — öruggur í þeirri von, að þér verðið ekki aptastur minna aðstoðarmanna, ef málið er borið upp. En varfærni og vits- muni þarf við að hafa enda þori jeg varla fleirum að skrifa — kannske Tryggva par línur. Við þá norðan og austan þingmenn talaði jeg fáein orð, og tóku þeir góðmannlega undir við mig. — Nú höfum við klerkar hér nyrðra minnst hins forna Hólastóls og haldið 24 (-f- 2) prestastefnu í 2 daga hér í bænum. Fundurinn var hinn elskuleg- asti og sá skemtilegasti, sem jeg hefi verið á um dagana — þó ekki kostaði eyrisvirði aðra en fundarmenn sjálfa. Við gefum út dálítið rit í sumar og vonum að það sýni anda og stefnu þessa fyrirtækis. Samlyndið var ágætt — þrátt fyrir dogmatískan ágreining og bendir það til að hér er vor-andi í lopti sem spáir meira mannviti og umburðarlyndi í kirkjunni en hingað til hef- ur átt stað. Séra Zofonias prófastur var (ásamt mér) talsmaður nýrri skoð- ananna, og undu hinir (o: með orthodoxiu eða ótta yfirdrepsskap) því furðanlega vel; enda er þar lítið um varnir ef á hólm er komið. — Nú er hér sól og sumar. Yðar með einlægri kveðju og ósk um frið og fögnuð í H. A. á þinginu (— æ, kannske sá H. A. hafi farið „til Geysis“! —) og samneyti heilagra við hlið hans hátignar! Yðar vin og bróðir Matth. Jochumsson 271
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.