Fréttablaðið - 02.04.2015, Qupperneq 26
FÓLK|
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
Nýjar vörur í hverri viku
Ein
ákvörðun
getur öllu
breytt
www.allraheill.is
Vinsamlegast láttu vita í gjaldfrjálst númer
800 1177 eða á dreifing@postdreifing.is
Hjálpaðu okkur að bæta þjónustuna.
Blaðið á að berast þér fyrir kl. 7:15 virka morgna
og 8:15 á laugardögum
FÉKKSTU EKKI
BLAÐIÐ Í MORGUN?
KOM ÞAÐ OF SEINT?
TÍSKA
um en ég hef verið á hjólabretti í tutt-
ugu ár. Þau eru smíðuð úr krosslímdum
viði og einmitt úr hlyn líka,“ segir Sverr-
ir. „Bræður mínir er farnir að hjálpa mér
við smíðina, eldri bróðir minn er líka
lærður smiður og sá yngri tekur allar
ljósmyndirnar fyrir mig. Það er ekk-
ert hægt að flýta sér við þetta, þetta er
nákvæmnisvinna og mikið dund. Ég er
að bæta við nýrri viðartegund, birkirót,
og hef verið að hanna meira sem verður
klárað fyrir sumarið og eins erum við
að setja upp heimasíðu, þar sem hægt
verður að velja bæði umgjarðir og
gler,“ segir Sverrir, en Har Eyewear fæst
einnig í gleraugnaversluninni Sjáðu á
Hverfisgötu.
Umgjarðirnar hafa vakið talsverða at-
hygli og segir Sverrir það yfirleitt koma
fólki á óvart hversu léttar og liprar þær
eru. Þá séu þær ekki viðkvæmar. „Ég hef
notað sólgleraugun mín í tvö ár og það
sér ekki á þeim.“
Nánar má forvitnast um Har Eyewear
á Facebook.
SVIPAR TIL SMÍÐI
HJÓLABRETTA Sverrir
límir saman spón í mót
með aðferð sem notuð
er við smíði hjólabretta.
Í VÍÐU Á MEÐGÖNGU
FLOTT LEIKKONA Leikkonan Keira Knightley vekur athygli
hvar sem hún kemur fyrir sérstakan og skemmtilegan stíl.
Keira, sem fagnaði þrítugsafmæli sínu fyrir viku er ólétt að
fyrsta barni sínu og eiginmanns síns, tónlistarmannsins
James Righton, og hefur sjaldan litið eins vel út.
ÞÆGILEGT
Keira sagðist
aðeins klæðast
víðum og þægi-
legum kjólum
á meðan hún
væri ólétt
þegar hún
mætti í
þessum
fallega,
fjólubláa kjól
frá Erdem á
SAG-verð-
launahátíð-
ina í janúar.
Af þessum
myndum
að dæma
hefur hún
staðið
við það.
CHANEL
GIAMBATTISTA VALLI
ÓLÉTT
Á ÓSKARNUM
Keira vakti athygli
á síðustu Óskars-
verðlaunahátíð þar
sem hún klæddist
einföldum en jafn-
framt glæsilegum kjól
frá Valentino. Hann
stakk í stúf við djörfu
dressin sem margar
leikkvennanna
klæddust, en Keira
þótti líta vel út í
rómantískum síð-
kjólnum og nátt-
úruleg fegurð
hennar fékk að
njóta sín.
NORDIC PHOTO/AFP
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og
þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið
fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Hönnun: Silja
Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
DOLCE & GABBANA
HOLLY FULTON
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
3
E
-F
2
B
C
1
6
3
E
-F
1
8
0
1
6
3
E
-F
0
4
4
1
6
3
E
-E
F
0
8
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
0
6
4
s
_
1
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K