Fréttablaðið - 02.04.2015, Page 27

Fréttablaðið - 02.04.2015, Page 27
3 VINVEITTIR GERLAR Dagleg inntaka vinveittra gerla styrkir ónæmiskerfið. Optibac fæst í öllum apótekum og heilsuverslunum á Íslandi. Nánari upplýsingar á www.raritet.is og www.facebook.com/optibaciceland Ég stunda strangar æfingar alla daga og það útheimtir mikla orku. Ég þarf að byggja upp orkuna bæði fyrir æfingarnar og til að eiga eitthvað afgangs fyrir fjölskylduna og daglegt líf. Það reynir verulega á líkamann að stand ast álagið sem fylgir því að vera dansari og keppa á meðal þeirra bestu,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir dansari. Algengt er að fólk fái pestir, svo sem kvef og flensu eða í magann, þegar lík- aminn er undir miklu álagi. Því er mikil- vægt að huga vel að mataræðinu og taka inn OptiBac-meltingargerla en 60% af ónæmiskerfisfrumunum er að finna í meltingarveginum. Vinveittar bakteríur úr OptiBac styrkja varnarkerfi líkamans. VIÐKVÆM Í MAGA Hanna Rún kynntist nýlega OptiBac-melt- ingargerlunum. OptiBac – One Week Flat er sjö daga kúr sem inniheldur vinsamlegar bakteríur eins og acidophilus og prebiotics- trefjar. „Ég er sjálf með magavandamál. Ég þoli illa glúten, brauð og mjólk og er alltaf í miklum vandræðum þegar kemur að keppnum. Þá þarf ég að passa mjög vel hvað ég læt ofan í mig. Það er dagamunur á mér, stundum get ég vel borðað brauð án þess að finna fyrir neinu en aðra daga fer það rosalega illa í mig. Við ferðumst líka mjög mikið í tengslum við keppnir og þá er ég kannski að borða öðruvísi mat en ég er vön. Það kemur oft fyrir að maginn á mér þenst út, mér verður illt og lít nánast út fyrir að vera komin nokkra mánuði á leið. Það er erfitt að keppa í þröngum kjól með útblásinn maga,“ segir Hanna Rún. „Meðan á blæðingum stendur þenst kvið- urinn líka gjarnan út og þá er mjög erfitt að halda maganum inni. One Week Flat kemur sér vel þá daga sem þær standa yfir.“ ÞARF EKKI AÐ GLEYPA PILLUR „Það er líka stór kostur við One Week flat að það er í duftformi en ekki í töfl- um. Ég hef alltaf átt mjög erfitt með að gleypa töflur, sama hversu litlar þær eru. Þess vegna líst mér sérstaklega vel á að One Week Flat er í duftformi, ég get þá bara hrært það út í vatn,“ segir Hanna Rún. FLATUR MAGI Á SJÖ DÖGUM RARITET KYNNIR OptiBac-meltingargerlarnir henta þeim sem þjást af óþæg- indum í maga. Þeir hjálpa til við niðurbrot mjólkursykurs og sterkju í melt- ingarvegi. One Week Flat dregur úr lofti í maga og gerir þaninn kvið flatari. HEILBRIGÐ MELTING „Ég mæli með því að nota vandaða melt- ingargerla eins og frá OptiBac Probiotics til að viðhalda heilbrigðri meltingu og bæta al- menna heilsu“ Hanna Rún Bazev Óladóttir dansari. MYND/ERNIR FÆST Í ÖLLUM HELSTU APÓ- TEKUM OG HEILUSVÖRU- VERSLUNUM. ONE WEEK FLAT ● OptiBac-meltingargerlarnir henta vel fyrir þá sem þjást af óþægindum vegna lofts í maga sem getur stafað af matar- óþoli eða vanvirkni í meltingarstarf- semi. ● One Week Flat er sjö daga kúr sem inniheldur vinsamlegar bakteríur eins og acidophilus og prebiotics-trefjar. ● Gerlarnir hjálpa til við niðurbrot mjólkur sykurs og sterkju í meltingar- vegi og koma í veg fyrir óþægindi sem tengjast fæðuóþoli ● One Week Flat dregur úr lofti í maga og gerir þaninn kvið flatari. ● Vörurnar frá OptiBac innihalda blöndu sýruþolinna meltingargerla sem komast örugglega og lifandi gegnum magasýrur smáþarma, þar sem þeim er ætlað að virka. Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N TU N .IS @OptiBac www.facebook.com/optibaciceland Valbjörg Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur Ég mæli með því að konur velji náttúrulegu leiðina gegn þrálátum sýkingum og sem forvörn Gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu og þvagfærasýkingu ÞYNGDARSTJÓRNUN OG BLÓÐSYKURSJAFNVÆGI MEÐ SLIM PASTA „Slim Pasta“ kemur alfarið í staðinn fyrir venjulegt pasta og er notað samhliða hollu hráefni eins og grænmeti, kjöti og fiski. Pastað getur þú notað í alla þína uppáhaldsrétti en það hjálpar þér að elda hollan og næringarríkan mat. Ég hef notað Slim Pasta reglulega um nokkurra mánaða skeið og mæli heilshugar með þessum vörum, en hann notar Slim Pasta markvisst í ýmsar uppskriftir í staðinn fyrir venjulegar pastavörur með góðum árangri ” “Víðir Þór Þrastarsson, íþrótta- og heilsufræðingur 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 E -8 6 1 C 1 6 3 E -8 4 E 0 1 6 3 E -8 3 A 4 1 6 3 E -8 2 6 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.