Fréttablaðið - 02.04.2015, Síða 50

Fréttablaðið - 02.04.2015, Síða 50
Fáðu þér áskrift á 365.is | 19:45 KRÆKIBERJABLÚS Stórglæsileg heimildarmynd og falleg ferðasaga um Ísland þar sem maturinn í náttúrunni er í aðalhlutverki. Hér er blandað saman fallegri náttúru, íslenskri tónlist og matargerð að hætti heimamanna. | 20:45 THE MENTALIST Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi FBI og notar skyggnigáfu sína við lausn á erfiðum og flóknum sakamálum. | 21:30 THE BLACKLIST Önnur þáttaröðin með James Spader í hlutverki eins eftirlýstasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington. | 22:00 GAME OF THRONES Einn þáttur sýndur hvern virkan dag framyfir páska þar til ný sería birtist á Stöð 2. | 07:00-20:30 BARNAEFNI ALLA DAGA Vandað talsett barnaefni og skemmtilegir þættir fyrir yngstu áhorfendurna alla daga á Krakkastöðinni. | 22:05 THE HUNGER GAMES Spennandi framtíðarmynd sem byggð er á samnefndum metsölubókum með Jennifer Lawrence, Liam Hemsworth og Stanley Tucci. FRÁBÆR SKÍRDAGUR! | 22:15 THE FOLLOWING Tvöfaldur þáttur í hörku- spennandi þáttaröð um fjöldamorðingjann, Joe Carroll og lögreglumanninn, Ryan Hardy. 365.is Allt þetta og meira til í Skemmtipakkanum á aðeins 310 kr. á dag. Nánari upplýsingar á ©2015 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. ÞAU KOMA TIL LANDSINS Í SUMAR Fjöldi erlendra tónlistarmanna hefur staðfest komu sína til landsins í sumar og enn eru óstaðfestar fregnir af fl eirum. Langt er síðan svo margir þekktir listamenn tróðu hér upp og því vel við hæfi að taka saman þá helstu. FKA TWIGS Stelpan sem var uppgötvuð í neðanjarð- arlest í London og sló í gegn í tónlistar- heiminum á síðasta ári. Henni hefur verið líkt við listamenn á borð við Lykke Li og Björk okkar. Kærastinn hennar er enginn annar en Robert Pattinson og geta aðdáendur hans krossað fingur upp á að hún taki hann með. Secret Solstice-hátíðin Laugardal, 19.-21. júní ATP Iceland Ásbrú, Keflavík, 2.-4. júlí LÍFIÐ 2. apríl 2015 FIMMTUDAGUR KELIS Poppdívan er mörgum kunn fyrir lag sitt Milkshakes en hún hefur verið viðloðandi poppbransann frá lokum tíunda áratugarins sem söngkona og lagahöfundur. Svo er bara að vona að hún taki slagarann Caught Out There. VODAFONE-HÖLLIN Indírokkararnir frá Leeds ætla að heiðra okkur með nærveru sinni í byrjun sumars. Þeir hafa slegið í gegn í heimalandinu og í Bandaríkjunum og nú er komið að því að heilla aðdáendur hér á Íslandi. LAUGARDALSHÖLLIN My, my, my Delilah! Velska goðsögnin Tom Jones mun hækka hitastigið í Höllinni allverulega í sumar. Hann fagnar 75 ára afmæli sínu daginn áður, svo tónleikagestir geta sungið afmælissönginn fyrir hann. Þetta verður eitthvað. PUBLIC ENEMY They got game! Rappgoðsagnirnar í Public Enemy ætla að trylla lýðinn í sumar og má búast við því að gamlir aðdáendur sveitarinnar dusti rykið af hiphop-gallanum til þess að berja þá augum, en sveitin hefur verið starf- andi síðan 1982. BELLE & SEBASTIAN Skoska indísveitin Belle & Sebastian mun snúa aftur til landsins í júlí en sveitin hélt eftirminnilega tónleika hér á landi árið 2006 og spilaði meðal annars á Borgar- firði eystri. Sveitin hefur verið starfandi frá árinu 1996. WU-TANG CLAN Rappsveitin Wu-Tang Clan kemur til Íslands í fyrsta sinn og er þetta önnur tilraun hennar til þess að troða upp hérlendis. Sveitin hafði áður boðað komu sína en þurfti að hætta við og sjálfsagt verða margir aðdáendur hennar glaðir að fá að berja hana augum. ALT J 2. júní TOM JONES 8. júní 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 C -E 7 5 C 1 6 3 C -E 6 2 0 1 6 3 C -E 4 E 4 1 6 3 C -E 3 A 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.