Fréttablaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 43
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Framleiðslustjóri Þörungaverksmiðjan hf. Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum sækir þang- og þara í Breiðafjörðinn og framleiðir mjöl af háum gæðum. Nýting sjávargróðurs er vottuð sem sjálfbær og vinnasla og afurðir eru lífrænt vottaðar. Ársverk eru um 20 í verksmiðju og á skipi félagsins auk verktaka á slátturprömmum þess. Ársvelta er um 500milljónir kr. Afurðir eru að langmestu leyti fluttar út og m.a. nýttar til framleiðslu fóðurbætis, áburðar og snyrtivara auk alginats sem notað er í matvæla- og lyfjaframleiðslu. Þörungaverksmiðjan er að stærstum hluta í eigu FMC Health and Nutrition (71%) og Byggðastofnunar (28%). Rekstur Þörungaverksmiðjunnar hefur gengið vel og er fyrirhugað að efla hann frekar á komandi árum. Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð. Þar er m.a. grunnskóli, leikskóli, heilsugæsla, dvalarheimili, verslun, sundlaug, bókasafn og önnur þjónusta. Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is). Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí 2015. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Menntunar- og hæfniskröfurHelstu verkefni Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum óskar eftir að ráða framleiðslustjóra. Framleiðslustjóri hefur yfirumsjón með framleiðslu og búnaði verksmiðjunnar og gegnir mikilvægu hlutverki varðandi strangar kröfur um öryggi og umhverfismál. Í boði er áhugavert og krefjandi starf í fallegu umhverfi Reykhóla með góðum kjörum og húsnæði. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Sérfræðingur í verðbréfamiðlun H.F. Verðbréf leita að metnaðarfullum sérfræðingi í verðbréfamiðlun. Um er að ræða krefjandi, ábyrgðarfullt og spennandi starf fyrir réttan aðila sem hefur framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og brennandi áhuga á fjármálamörkuðum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður markaðsviðskipta H.F. Verðbréfa. Adrian Sabido adrian@hfverdbref.is Starfssvið – Miðlun skuldabréfa og hlutabréfa – Greining viðskiptatækifæra á markaði – Kynningar til fjárfesta og öflun viðskiptavina Hæfniskröfur – Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærileg menntun – Próf í verðbréfaviðskiptum æskilegt – Frumkvæði og sjálfstæði í starfi – Skipulögð og vönduð vinnubrögð – Reynsla af fjármálamarkaði æskileg Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fullum trúnaði heitið. Umsækjendur sendi starfsumsókn og ferilskrá á netfangið adrian@hfverdbref.is. Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 B -8 6 A C 1 6 2 B -8 5 7 0 1 6 2 B -8 4 3 4 1 6 2 B -8 2 F 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.