Fréttablaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 53
| ATVINNA |
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ
Laus störf næsta skólaár
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi
þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG
SAMKENND eru höfð að leiðarljósi
Umsjónarkennarastaða á unglingastigi, kennslugreinar
stærðfræði og náttúrufræði.
Tónmenntakennsla
Umsjónarkennsla á yngsta stigi.
Stuðningsfulltrúar óskast einnig til starfa.
Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er framlengdur
til 3. júlí 2015.
Höfðaberg – útibú Lágafellsskóla
Sérkennarastaða, 40 - 50% starfshlutfall
Leikskólakennara vantar við 5 ára deild skólans í Höfða-
bergi. Til greina kemur að ráða starfsmann með aðra
menntun.
Umsóknarfrestur um störfin í Höfðabergi er til 10. júlí 2015.
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveit-
arfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma
896-8230. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfs-
reynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið
johannam@lagafellsskoli.is
Frekari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu
Mosfellsbæjar www.mos.is.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal ennfremur stuðla að fjármálastöðugleika og sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki
hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármála-
kerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða forritara til starfa. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfstöð í Reykjavík.
Seðlabankinn leitar eftir starfskrafti með þjónustulund, metnað, frumkvæði, sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum og áhuga á að takast
Sótt skal um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is. Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu
og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí 2015.
Forritari
• Þarfagreining, forritun og viðhald hugbúnaðar.
• Samskipti við ytri þjónustuaðila.
• Skjölun og gerð leiðbeininga fyrir notendur.
• Háskólapróf í tölvunarfræðum, hugbúnaðarverkfræði
2013).
• Þekking á forritun sem tengist SQL Server.
• Þekking á XML, vefþjónustum og þjónustumiðaðri
• Þekking á viðskiptagreind er kostur.
• Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi.
• Færni í mannlegum samskiptum.
Atvinnutækifæri
Vöruhússtjóri
Vélar og verkfæri leita að vöruhússtjóra
til starfa. Í starfinu felst eftirfarandi í
samstarfi við lagerstjóra og lagermenn:
· Skipulag vöruhúsa og ábyrgð á vöruflæði
· Ábyrgð á daglegum rekstri lagers
· Tiltekt vöru og afgreiðsla viðskiptavina
(sótt/sent)
· Talningar
· Endursendingar á vörum
· Móttaka og frágangur á nýjum vörum
· Önnur tilfallandi störf
· Geta til að vinna undir álagi
· Hreint sakavottorð
Leitað er að samviskusömum, jákvæðum,
vandvirkum og heilsuhraustum einstaklingi
sem hefur metnað til að standa sig vel í starfi.
Skipulagshæfni og þjónustulund eru nauðsynleg
í starfinu. Krafa er gerð um góða tölvukunnáttu
og reynsla af Navision er kostur.
Ráðgjafi – Sölumaður í bygginga-
og tæknivörum
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða
sölufulltrúa / ráðgjafa sem er til í að verða einn
af okkar úrvals sérfræðingum.
Hæfniskröfur:
· Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega
undir álagi, þjónustulund, góð framkoma,
stundvísi og frumkvæði.
· Gott vald á ensku. Vald á Norðurlandamáli
(sænsku, dönsku eða norsku) er kostur.
· Góð tölvukunnátta. Reynsla af Navision er
kostur.
· Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
· Iðnmenntun er kostur
· Hreint sakavottorð
Skrifstofustarf
Vélar og verkfæri ehf. óska eftir starfsmanni
til fjölbreyttra skrifstofustarfa.
· Helstu verkefni eru bókhald, uppgjör,
afstemmingar, innheimta, símsvörun,
markaðssetning á internetinu og önnur
skrifstofustörf
· Hæfniskröfur: Góð almenn tölvukunnátta,
m.a. á Office forrit
· Tungumálakunnátta. Enska og eitt
Norðurlandamál er kostur, ekki skilyrði.
· Sveigjanleiki, jákvæðni og geta til að
vinna undir álagi
· Hreint sakavottorð
Um er að ræða 50-100% starf.
Vélar og verkfæri ehf. var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919. Fyrirtækið er rótgróið
og traust fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið framúrskarandi fyrirtæki 5 ár í röð. Fyrirtækið selur hágæðavörur
frá leiðandi framleiðendum sbr. Assa, Abloy, Chamberlain / Liftmaster, Dorma, Eff Eff, Siemens ofl.
Umsóknir með ferilskrá sendist á starf@vv.is fyrir 2. júlí 2015.
LAUGARDAGUR 27. júní 2015 11
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
2
B
-9
A
6
C
1
6
2
B
-9
9
3
0
1
6
2
B
-9
7
F
4
1
6
2
B
-9
6
B
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
0
4
s
_
2
6
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K