Fréttablaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 74
Nokkuð er nú liðið frá því að sænska tónlistarveitan Spoti fy opnaði Íslending-
um aðgang að sínu stóra og mikla
lagasafni. Þar má finna alla heims-
ins tónlist, bæði erlenda og inn-
lenda, allt frá SSSól til De La Sol.
Síminn, samstarfsaðili Spotify á Ís-
landi, hefur nú búið svo um hnút-
ana að streymi á Spotify Premi-
um hjá GSM-viðskiptavinum er á 0
krónur ef Spotify áskriftin er keypt
hjá Símanum.
En það er ekki bara aðgangur að
allri þessari tónlist sem gerir Spo-
tify að frábærri þjónustu heldur eru
það allir möguleikarnir sem bæði
eru aðgengilegir í tölvu, á vef og í
snjalltækjum.
Fjölbreyttir listar
Auðvelt er að búa til sína eigin
lagalista, lista sem henta ákveðn-
um tilefnum, eða bara sína eigin
klæðskerasniðnu lista sem end-
urspegla þá tónlist sem maður
tengir við hina og þessa atburði í
lífi sínu. En ekki er nóg með það,
heldur er hægt að deila lagalistum
með vinum og búa til sameiginlega
lista. Með sameiginlegum laga-
listum getur vinahópurinn lagt í
púkkið þannig að listinn byggir á
öllu því besta frá hverjum og einum
sem gott er að spila í næstu veislu
eða sumarbústaðarferð.
Frá Spotify kemur einnig mikill
fjöldi af lagalistum. Þannig er hægt
að nálgast lista sem henta ákveðn-
um tilefnum, stemningu eða tíma-
bilum. Einnig er hægt að fylgjast með
því sem er að slá í gegn í mismunandi
löndum og margt fleira sem of langt
er að telja upp.
Skömmu eftir útgáfu nýrrar plötu
er hún aðgengileg á Spotify. Í stað þess
að standa vaktina og athuga hvort ný
plata eða lag sé komið frá uppáhalds-
tónlistarmanninum þínum getur þú
elt hann (follow) á Spotify. Þú færð
þá tilkynningu, annaðhvort í gegn-
um Spotify eða tölvupóst, þannig að
það fer ekki framhjá þér þegar nýtt
efni kemur út sem þú hefur kannski
beðið með eftirvæntingu.
Þegar farið er í ferðalag þar sem
nettenging getur verið léleg eða þá til
útlanda þar sem net í snjallsímann
getur kostað sitt stendur til boða að
vista lagalistana á tölvuna eða snjall-
tækið. Þannig er hægt að nálgast
eigin lista eða heilu plöturnar á sínu
tæki án þess að netsamband þurfi að
vera fyrir hendi.
Beint í æð
Fyrir hlaupaunnendur kynnti Spoti-
fy fyrir skömmu nýja virkni, Spoti fy
Running, þar sem Spotify appið spil-
ar tónlist á meðan þú hleypur. Ekki
bara þá tónlist sem Spotify telur að
henti þínum smekk heldur skynjar
Spotify hlaupahraða þinn og velur
tónlist í takt við hlaupið.
Spotify auðveldar þér einn-
ig mjög að uppgötva nýja tónlist,
bæði nýjasta nýtt og klassík fyrri
ára. Smám saman lærir Spotify á
tónlistarsmekk þinn og byrjar svo
að benda þér á hitt og þetta sem
gæti fallið í kramið. Bæði koma þá
upp tónlistarmenn og hljómsveitir
sem hafa gleymst í áranna rás eða
gamlar hetjur sem einfaldlega hafa
orðið undir í þeirri ofgnótt tónlistar
sem í boði er. Það er alltaf gaman að
hitta aftur gamla vini og uppgötva
nýja tónlist hvaðan sem hún kemur.
Með áskrift að Endalausum
snjallpakka hjá Símanum fylgir
Spotify Premium í sex mánuði.
Þannig geta GSM-áskrifendur
streymt tónlistinni á farsímaneti
Símans án þess að greiða aukalega
fyrir það.
KYNNING − AUGLÝSINGFarsímar og fylgihlutir LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 20158
Tónlist fyrir öll tilefni dagsins
Íslendingar hafa nú aðgang að stóru og miklu lagasafni Spotify. Nú fá GSM-viðskiptavinir Símans streymi á Spotify Premium á 0 krónur ef
Spotify áskriftin er keypt hjá Símanum. Auk úrvals tónlistar eru ótal möguleikar í boði sem bæði eru aðgengilegir í tölvu, á vef og snjalltækjum.
Hlauparar geta nýtt Spotify Running þar sem appið skynjar meðal annars hlaupahraðann og velur tónlist í takt við hlaupið.
MYND/ÚR EINKASAFNI
Siminn.is/spotify
HEFUR ALDREI
HLJÓMAÐ
EINS VEL!
NÚ STREYMIR ÞÚ TÓNLISTINNI
FYRIR 0 KR. MEÐ SPOTIFY PREMIUM
Á FARSÍMANETI SÍMANS*
SUMARIÐ
Fitbit Charge HR
Fitbit armbandið leyfir þér að fylgjast með
hjartslættinum og brennslunni allan daginn
og Spotify Running fylgir þér eftir og hjálpar
þér að ná lengra.
15.990 kr.
á mánuði í 12 mánuði
Staðgreitt: 24.990 kr.
iGrill
Grillið hefur aldrei hljómað eins vel!
iGrill kjöthitamælirinn tengist símanum
þráðlaust og grillmaturinn verður
fullkominn.
790 kr.
á mánuði í 12 mánuði
Staðgreitt: 8.990 kr.
Samsung Galaxy S6
Einstök hönnun, einstakir eiginleikar.
Samsung Galaxy S6 með þráðlausri hleðslu
og 16 megapixla myndavél.
5.390 kr.
á mánuði í 24 mánuði
Staðgreitt: 119.990 kr.
Bose SoundLink Colour
Hlustaðu á tónlistina í frábærum gæðum
hvar og hvenær sem er. Fullkominn
ferðafélagi ásamt Spotify Premium.
1.490 kr.
á mánuði í 18 mánuði
Staðgreitt: 24.990 kr.
*Gildir fyrir Spotify Premium áskrift hjá Símanum
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
2
B
-3
C
9
C
1
6
2
B
-3
B
6
0
1
6
2
B
-3
A
2
4
1
6
2
B
-3
8
E
8
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
1
0
4
s
_
2
6
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K