Fréttablaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 49
| ATVINNA |
Vegna mikilla anna þá óskar Vegamót
eftir að ráða vana pizza bakara og grillara
í fulla vinnu og hluta starf.
Skemmtilegur og fjölbreittur matseðill.
Góð laun í boði fyrir duglegan starfskraft.
Umsókn sendist á vegamot@vegamot.is
Rótgróið iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir lagerstarfsmanni. Bílpróf er æskilegt.
Meirapróf er kostur en ekki nauðsynlegt.
Umsóknir vinsamlegast sendist á
box@frett.is merkt Lagerstarfsmaður-2706
Lagerstarfsmaður
Óskum ef tir vönum vélamanni í fullt starf.
Reynsla af hjólagröfum er skilyrði.
Umsóknir sendist á net fangið elvar@gleipnir.is
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Við leitum að öflugum leiðtoga í stöðu sviðsstjóra fjölskyldusviðs. Sviðsstjóri hefur
yfirumsjón með fræðslumálum, félagsþjónustu og íþrótta- og tómstundamálum.
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 13. júlí nk.
Með umsókn þarf að fylgja ítarleg
starfsferilskrá og kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni í starfið.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Borgarbyggð auglýsir eftir öflugum leiðtoga
Verkefni og ábyrgðarsvið:
• Yfirumsjón með gerð fjárhags- og starfsáætlana
fyrir sviðið og stofnanir þess
• Yfirstjórn stofnana sem heyra undir sviðið
• Vinnur að stefnumótun og mannauðsmálum
fyrir sviðið og stofnanir þess
• Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og
reglugerða sem í gildi eru og heyra undir sviðið
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði fræðslumála og stjórnunar
• Viðbótarmenntun á sviði stjórnunar menntastofnana
og/eða stjórnsýslu
• Menntun á sviði mannauðsmála æskileg
• Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum
• Reynsla af faglegri forystu og þróunarstarfi í skólum
• Reynsla af áætlanagerð og opinberri stjórnsýslu
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti
Staða skólastjóra við Grunnskólann í Borgarnesi er laus til umsóknar. Leitað er að
metnaðarfullum einstaklingi sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu
á árangur og vellíðan nemenda í góðu samstarfi við starfsmenn.
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Ráðið verður í stöðuna frá og
með 1. ágúst 2015.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi
KÍ og Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
13. júlí nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Starfssvið
Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi
skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun
og framgang faglegrar stefnu.
Menntunarkröfur
• Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða reynsla af kennslu
og stjórnun á grunnskólastigi
• Menntun á sviði rekstrar er æskileg
Hæfniskröfur
• Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi
• Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og rekstrar er æskileg
• Vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi
• Frumkvæði og samstarfsvilji
• Góðir skipulagshæfileikar
• Færni í starfsmannastjórnun
• Lipurð og færni í samskiptum
• Sveigjanleiki og víðsýni
• Vammleysi
Skólastjóri Grunnskólans í Borgarnesi
Grunnskólinn í Borgarnesi er skóli með um 300 nemendur í 1.–10. bekk og um 70
starfsmenn. Starfsemi skólans skal einkennast af fjölbreytni, sveigjanleika og víðsýni,
þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda.
Gildi skólans eru sjálfstæði – ábyrgð – virðing og samhugur.
Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu skólans www.grunnborg.is
Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann
hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra.
LAUGARDAGUR 27. júní 2015 7
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
2
B
-B
3
1
C
1
6
2
B
-B
1
E
0
1
6
2
B
-B
0
A
4
1
6
2
B
-A
F
6
8
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
0
4
s
_
2
6
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K