Fréttablaðið - 27.06.2015, Page 49

Fréttablaðið - 27.06.2015, Page 49
| ATVINNA | Vegna mikilla anna þá óskar Vegamót eftir að ráða vana pizza bakara og grillara í fulla vinnu og hluta starf. Skemmtilegur og fjölbreittur matseðill. Góð laun í boði fyrir duglegan starfskraft. Umsókn sendist á vegamot@vegamot.is Rótgróið iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir lagerstarfsmanni. Bílpróf er æskilegt. Meirapróf er kostur en ekki nauðsynlegt. Umsóknir vinsamlegast sendist á box@frett.is merkt Lagerstarfsmaður-2706 Lagerstarfsmaður Óskum ef tir vönum vélamanni í fullt starf. Reynsla af hjólagröfum er skilyrði. Umsóknir sendist á net fangið elvar@gleipnir.is Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Við leitum að öflugum leiðtoga í stöðu sviðsstjóra fjölskyldusviðs. Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með fræðslumálum, félagsþjónustu og íþrótta- og tómstundamálum. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí nk. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Borgarbyggð auglýsir eftir öflugum leiðtoga Verkefni og ábyrgðarsvið: • Yfirumsjón með gerð fjárhags- og starfsáætlana fyrir sviðið og stofnanir þess • Yfirstjórn stofnana sem heyra undir sviðið • Vinnur að stefnumótun og mannauðsmálum fyrir sviðið og stofnanir þess • Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglugerða sem í gildi eru og heyra undir sviðið Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fræðslumála og stjórnunar • Viðbótarmenntun á sviði stjórnunar menntastofnana og/eða stjórnsýslu • Menntun á sviði mannauðsmála æskileg • Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum • Reynsla af faglegri forystu og þróunarstarfi í skólum • Reynsla af áætlanagerð og opinberri stjórnsýslu • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti Staða skólastjóra við Grunnskólann í Borgarnesi er laus til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á árangur og vellíðan nemenda í góðu samstarfi við starfsmenn. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun og framgang faglegrar stefnu. Menntunarkröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari • Viðbótarmenntun í stjórnun eða reynsla af kennslu og stjórnun á grunnskólastigi • Menntun á sviði rekstrar er æskileg Hæfniskröfur • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og rekstrar er æskileg • Vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfileikar • Færni í starfsmannastjórnun • Lipurð og færni í samskiptum • Sveigjanleiki og víðsýni • Vammleysi Skólastjóri Grunnskólans í Borgarnesi Grunnskólinn í Borgarnesi er skóli með um 300 nemendur í 1.–10. bekk og um 70 starfsmenn. Starfsemi skólans skal einkennast af fjölbreytni, sveigjanleika og víðsýni, þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda. Gildi skólans eru sjálfstæði – ábyrgð – virðing og samhugur. Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu skólans www.grunnborg.is Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. LAUGARDAGUR 27. júní 2015 7 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 B -B 3 1 C 1 6 2 B -B 1 E 0 1 6 2 B -B 0 A 4 1 6 2 B -A F 6 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.