Fréttablaðið - 19.06.2015, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 19.06.2015, Blaðsíða 10
19. júní 2015 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 10 ÁR100 KVENNABARÁTTA Í 2005 Kristín Ingólfs er kjörin rektor Háskóla Íslands, fyrst kvenna. Fóstureyðingar eru heimilaðar í sérstökum tilfellum og læknar fá að veita upplýsingar um getnaðarvarnir. Launajafnrétti kynjanna er sett í lög um laun ríkisstarfsmanna. Konur eru þó fullur helmingur allra kjósenda á landinu. Ættu konur að íhuga það vel, að réttur sá, er íslenskar konur öðluðust árið 1915, er svo mikils- verður, að þær geta, með því að nota hann til fulls, haft úrslitaáhrif á öll þau mál, sem þær láta tíl sín taka. Ingibjörg H. Bjarnason birti þessi orð í grein í Lögréttu árið 1930 eftir að þingsetu hennar lauk Konur bera þyngri byrði fátæktar en karl- menn vegna mismununar í menntun, heilbrigðiskerfi, atvinnulífi og stýringu eigna. Jóhanna Sigurðar- dóttir í ávarpi á leiðtogaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í september 2010 Því miður er það svo á þess ari jörð að dreng ir og stúlk ur njóta ekki sömu rétt inda til náms og framtíðarmögu leika alls staðar. Hæfi leik ar og lang an ir ráða ekki hver framtíðin verður, held ur kynið. Jafn rétti kynj anna er því einn af lykl um betri og rétt lát ari heims. Agnes M. Sigurðardóttir í jóladagspredikun 2013 1915 1916 1917 1918 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1937 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 Þórgnýr Einar Albertsson thorgnyr@frettabladid.is Konur eldri en 40 ára fá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Áður höfðu giftar konur kjósenda öðlast kosningarétt og kjörgengi í sveitarfélögum víða um land. Ingibjörg H. Bjarnason er kosin á Alþingi, fyrst kvenna. Konur fá kosn- ingarétt til Alþingis jafns við karla. Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti. Vigdís Finnbogadóttir þegar hún var spurð hvort það myndi há henni í embætti að hafa misst annað brjóstið vegna krabbameins í aðdraganda forsetakosninga 1980 Kvennafrídagurinn er haldinn. Íslenskar konur leggja niður vinnu og flykkjast á baráttufundi. Á Lækjar- torgi komu um þrjátíu þúsund manns saman. Vigdís Finnbogadóttir er kjörin forseti Íslands, fyrst kvenna. Jafnframt verður hún fyrst kvenna lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi. Samtök um kvenna- lista eru stofnuð. Listinn býður fram til alþingiskosninga og nær þremur konum á þing. Guðrún Helgadóttir verður forseti sameinaðs þings, fyrst kvenna. Salome Þorkelsdóttir er kjörin forseti Alþingis, fyrst kvenna. Jóhanna Sigurðardóttir verður forsætisráðherra Íslands, fyrst kvenna. Jóhanna verður jafnframt fyrsti lýðræðislega kjörni hins egin forsætisráðherrann. Agnes M. Sigurðar dóttir er kjörin biskup Íslands, fyrst kvenna. Hulda Jakobsdóttir verður bæjarstjóri, fyrst kvenna, í Kópavogi. Auður Auðuns verður borgar- stjóri Reykja- víkur, fyrst kvenna. Selma Jónsdóttir ver doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands, fyrst kvenna. Auður Auðuns verður fyrst kvenna ráðherra og gegnir embætti dóms- og kirkjumálaráðherra. Rauðsokkahreyfingin er stofnuð Auður Eir Vilhjálmsdóttir verður prestur, fyrst kvenna. Byltingar sem miða meðal annars að frelsi kvenna til að ákveða eigin klæðaburð, að skila skömm frá þolend- um kynferðisofbeldis til gerenda og að hvers- dagslegri mismunun verða áberandi á samfélagsmiðlum. Fyrsta Druslugangan er haldin í Reykjavík. Björg Caritas Þorláksson ver doktorsritgerð sína, fyrst íslenskra kvenna, í lífeðlisfræði við Sorbonne háskólann í París.Á R Margir merkisatburðir hafa gerst frá því konur fengu kosn- ingarétt fyrir hundrað árum. Konur hafa skipað sér í flest möguleg forystusæti, gegnt embætti forseta og forsætis- ráðherra og launajafnrétti sett í lög. Fréttablaðið lítur yfir helstu áfanga sem hafa náðst frá 1915. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 2 -1 F 4 C 1 6 3 2 -1 E 1 0 1 6 3 2 -1 C D 4 1 6 3 2 -1 B 9 8 2 8 0 X 4 0 0 7 A F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.