Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2015, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 19.06.2015, Qupperneq 35
Beach Blonde-línan var hönn- uð af sérfræðingum John Frieda til þess að hár fólks liti út fyrir að það hefði verið á ströndinni á hvaða árstíma sem er. Vör- urnar eru fylltar af náttúruleg- um plöntukjörnum og sjávar- plöntum sem gera það kleift að skapa áreynslulausar bylgjur í hárið. Um leið vekur ilmurinn af þeim upp dásamlegar minningar af ströndinni. Línan hentar öllum hárlit, þrátt fyrir nafnið. Hin svokallaða strandarhár- greiðsla og Beach Blonde-vör- urnar voru gríðarlega vinsælar á árunum 2001 til 2004 þegar þær voru teknar af markaði. Þegar ára- tugur var liðinn og margar konur höfðu leitað jafn lengi að vöru sem kæmi í staðinn fyrir Beach Blonde komu vörurnar aftur á markað. Eftir að John Frieda hætti með línuna á sínum tíma hafði hópur verið stofnaður á samfélagsmiðl- um undir slagorðinu „Bring back Beach Blonde“. Eldri týpur af ein- staka vörum úr línunni eru seldar á allt að hundrað dollara á Amazon en nýju vörurnar gefa þeim eldri þó ekkert eftir í gæðum. Beach Blonde hentar fullkomlega Lína Birgitta, lífsstílsbloggari á Line the fine, notar alla Beach Blonde-línuna; sjampóið, nær- inguna , d júpnær inguna og sjávar salt-spreyið. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á John Frieda- vörunum þar sem þær virka. Ég hef til dæmis alltaf notað Luxurio- us Volume-hárnæringuna en eftir að ég kynntist Beach Blonde-lín- unni þá er hún komin til að vera þar sem hún hentar mér fullkom- lega,“ segir Lína Birgitta ánægð. „Þar sem sjampóið er hreinsis- jampó þá hentar það mér ein- staklega vel því ég vil hafa hárið mitt tandurhreint. Hárnæringin er líka algjört æði þar sem hún þyngir ekki hárið. Svo má ekki gleyma sjávarsalt-spreyinu sem allar þær sem vilja ýkta vind- blásna liði í hárið verða að eiga. Spreyið er snilld í hárið beint eftir sturtu eða í staðinn fyrir hársprey þegar búið er að krulla hárið.“ Lína Birgitta segir nafnið eiga mjög vel við línuna þar sem hún segist fá á tilfinninguna að hún sé komin á ströndina þegar hún notar vörurnar. „Lyktin er ómót- stæðilega góð og frískandi. Ég mæli hiklaust með Beach Blonde- línunni fyrir allar konur sem vilja fríska upp á útlitið og vilja góðar hárvörur.“ AUGLÝSING: JOHN FRIEDA KYNNIR ÞAÐ ER KOMIÐ AFTUR! Beach Blonde-hárvörurnar frá John Frieda eru fylltar af náttúrulegu sjávarsalti, sem gefur hárinu vindblásna liði og lyktina af sumri, á hvaða árstíma sem er. Lína Birgitta mælir með vörunni fyrir allar konur. „Konur eru alltaf að reyna að ná fram þessu vindblásna hári sem lætur þær líta út fyrir að hafa eytt deginum á ströndinni. Það er áreynslulaust, en samt sem áður glæsilegt,“ segir Harry Josh, alþjóðlegur sköpunarráðgjafi John Frieda. „Núna getur þú endur- skapað þetta úfna, þokkafulla sumar- hár með Beach Blonde-línunni, hvar sem er og hvenær sem er.“ Beach Blonde Sea Waves-sjávar- salt-mótunarsprey Þetta vel þekkta og dáða mótunarsprey sem er fyllt af náttúrulegu sjávarsalti er komið aftur, og betra en nokkru sinni fyrr. Suð- rænt og seiðandi sprey sem ilmar af kókos og gerir þér kleift að ná fram áreynslulausri greiðslu, með fallegum, úfnum liðum og mattri áferð – náðu þér í strandarhár á nokkrum sekúnd- um, án þess að þurfa að stíga fæti á ströndina. Beach Blonde Kelp Help-djúpnær- andi maski Þessi hressandi mintu- djúpnæringarmaski mettar skrælnaða lokka af raka og lagfærir þannig og endurlífgar þurrt, skemmt hár. Prótein- rík sjávarþara- og blómaformúla gefur gríðarlegan raka og nærir hitaskemmt hár, endurheimtir nauðsynlegan raka, gerir hárið silkimjúkt og gefur því heil- brigðan gljáa. Beach Blonde Smooth Seas De- tangling- næring Greiddu úr flækjum og hnútum með þessari léttu, fersku og kælandi mintuhárnæringu. Nær- ingin er rík af Omega og mettar þyrst, hitaskemmt hár af raka, gerir hárið auðvelt að greiða og gefur því falleg- an gljáa. Beach Blonde Cool Dip Purifying- sjampó Svalt, hreinsandi mintusjampó sem gerir hárið tandurhreint með því að hreinsa burt dagleg óhreinindi og efnauppsöfnun í hárinu. Þessi hress- andi formúla inniheldur sjávarþang sem afeitrar hitaskemmt hár og lífg- ar upp á það til þess að þú náir fram þokkafullu strandarhári allan ársins hring. Lína Birgitta er ánægð með Beach Blonde-vörurnar og mælir með þeim fyrir allar konur sem vilja fríska upp á útlitið. MYND/ VILTU VINNA FERÐ TIL TENERIFE?John Frieda byrjar í dag með spennandi leik í samstarfi við K100 og Gamanferðir. Skráðu þig inn á Facebook-síðu K100 og þú getur unnið lúxusferð fyrir tvo til Tenerife í viku. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 1 -A 3 D C 1 6 3 1 -A 2 A 0 1 6 3 1 -A 1 6 4 1 6 3 1 -A 0 2 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.