Fréttablaðið - 06.05.2015, Page 1

Fréttablaðið - 06.05.2015, Page 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 12 2 MAGNAÐA PARÍSFreyr Eyjólfsson fréttamaður flutti nýlega til smábæjarins Gex sem liggur við landamæri Sviss og býr þar ásamt fjölskyldu sinni í þrjú hundruð ára gömlu húsi. Hann bjó áður í París. Síða 2 B ernaise-lamborgari er okkar út-gáfa í ár af skyndibita úr íslensku heiðalambi,“ segir Magnús Ingi Magnússon veitingamaður. „Lambið er auðvitað langbesta kjöt sem við getum fengið á Íslandi og um að gera að nota það sem mest í skyndibita. Það hentar einstaklega vel í hamborgara eins og allir vita sem hafa smakkað. Við notum úrvals lambahakk og búum til borgaúr því án nokk BERNAISE-LAMBORGARI TEXASBORGARAR KYNNA Bernaise-lamborgari boðar sumarkomuna á Texasborgurum við Grandagarð. Úrvals skyndibiti úr íslensku heiðalambi. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 6. maí 2015 | 18. tölublað | 11. árgangur G Ö N G U M HRE INT T I L V E R K S ! Umbreyting á markaðnum „Það stefnir í það innan fárra ára að markaðurinn verði það afl í þjóð- félaginu sem hann er í löndunum í kringum okkur og þessi stuðningur við atvinnulífið sem við viljum að hann verði,“ segir Páll Harðar son, forstjóri Nasdaq á Íslandi. Á örfáum árum hefur markaðs- virði skráðra fyrirtækja fjór- faldast; farið úr 200 milljörð- um í átta hundruð. Á sama tíma hafa viðskiptin þrettánfaldast. 4 Áherslan á Rússland „Við erum á fullu í markaðssetnin á l b kó 2 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Fólk MARKAÐURINN Sími: 512 5000 6. maí 2015 105. tölublað 15. árgangur Meiri umferð Heildarumferð um Víkurskarð það sem af er ári er 25 prósentum meiri en á sama tíma í fyrra og meiri en spár um umferð um Vaðlaheiðargöng gerðu ráð fyrir. 2 Að þíða kjúkling Eigandi veitinga- staðarins Hanans, sem býður upp á kjúklingakjöt, segist vera að þíða kjöt úr kistunni. Verkfall dýralækna veldur því að kjötskortur er fyrir dyrum. Eigandinn segir farið að minnka í kistunni. 4 Segir ISIS til syndanna Þýskur blaðamaður, sem hefur heimsótt vígasveitir ISIS, hefur birt opið bréf til leiðtoga samtakanna. 10 TÍMAMÓT Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs kynnir nýja stefnu ráðsins. 16 SPORT Besta körfubolta- kona landsins snýr heim eftir átta ára útlegð. 26 Bjóða 750 milljónir króna Gangi eigendur Norðlenska að yfirtökutilboði Kjarnafæðis í fyrir- tækið fá þeir 750 milljónir í sinn hlut. Óeining er innan stjórnar Búsældar. Hluthafafundur tekur afstöðu til til- boðsins fyrir 21. maí. SKOÐUN Skúli Magnússon segir makrílfrumvarpið kúvendingu. 13 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt ÉG ER ÁLFUR LÍFIÐ Eurovision-kjóllinn hennar Maríu verður frum- sýndur um helgina. 30 LÍFIÐ Óskarsverðlaunahafinn Catherine Sutherland verður einn framleiðenda bandarísku endur- gerðarinnar á Benjamín dúfu. „Hún las handritið að myndinni og heillaðist gjörsamlega af sög- unni, fannst hún raunveruleg og einstaklega hjartnæm,“ segir Erlingur Jack Guð- mundsson, einn fram- leiðendanna. Til stendur að hefja tökur á myndinni í ágúst, en prufur fyrir helstu hlut- verkin eru á lokastigi. Mynd- in verður tekin upp í Texas. - asi / sjá síðu 46 Sutherland framleiðir: Úr Boyhood í Benjamín dúfu SINUBRUNI Töluverður sinubruni varð í Lindahverfinu í Kópavogi í gær. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn rétt fyrir klukkan þrjú í gær en sjónvarvottar höfðu áhyggjur af því að eldurinn næði að teygja sig inn í íbúðarhverfi. Nokkuð hefur verið um sinubruna víðsvegar um landið síðustu daga. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÓDÝRARI FARGJÖLD OG BREIÐARA BROS FJÁRMÁL „Það þarf vart að nefna það að traust samstaða um tilgang og tilvist sjóðsins er ein helsta for- senda þess að hann verði stofnað- ur. Ég mun leita eftir samstöðu um að þetta verði að veruleika,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráð- herra á ársfundi Landsvirkjunar í gær þar sem hann boðaði vilja til þess að stofnaður verði orkuauð- lindasjóður – varasjóður þjóðarinn- ar sem hugsaður yrði til að jafna út sveiflur í efnahagslífinu. Í sjóðinn renni allur beinn arður af nýtingu orkuauðlinda í eigu ríkisins. Sú trausta samstaða sem ráð- herra kallar eftir um stofnun vara- sjóðs virðist til staðar ef marka má viðbrögð forsvarsmanna stjórnar- andstöðunnar við hugmyndinni – þótt menn skrifi ekki endilega undir að hugmyndin sé ný eða hans. „Hugmyndin hljómar mjög áhugaverð. Mér heyrist í fljótu bragði að hann byggi þetta á norsku leiðinni sem er skynsamlegt,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þing- flokksformaður Pírata. „Forgangs- röðun á eyðslu peninga kemur oft of snemma, við þurfum fyrst að pæla í hvernig við öflum teknanna og þetta heyrist mér vera liður í því sem er jákvætt.“ Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, segir sjóð sem þennan lengi hafa verið stefnumál Samfylkingarinnar. Mörg verkefni kalli á aukin fjárútlát; sérstaklega innviðauppbygging og styrking velferðarþjónustunnar. „Við höfum alltaf talað fyrir því að það ætti að vera sjóður þar sem auðlindaarður væri sérgreindur og gjaldtaka af auðlindum samræmd,“ segir Árni. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist tilbúin til samstarfs enda hafi hugmyndin verið rædd í tíð síðustu ríkisstjórn- ar. Það geri hún með þeim fyrir- vara að fjármálaráðherra hafi ekki kynnt útfærslur sínar. „Ég myndi vilja horfa á þetta þannig að við værum bara að hugsa auðlindirnar sem eina heild,“ segir Katrín. „Við værum algjörlega tilbúin til samstarfs. Þetta hljómar eins og góð tónlist í mínum eyrum og það er ánægjuefni að þróunin sé í þessa átt,“ segir Guðmundur Steingríms- son, formaður Bjartrar framtíðar, og bætir við að helsta gagnrýni á ríkisstjórnina sé að ekki hafi verið lagðar á borðið skynsamlegar áætl- anir um hvernig fjárfesta á skipu- lega í innviðum samfélagsins. - shá, þea / sjá síðu 8 og Markaðinn Samstaða um varasjóð Forsvarsmenn allra stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi taka vel í að stofnaður verði auðlindasjóður – varasjóður gegn alvarlegum hagsveiflum. Fjármálaráðherra boðaði stofnun slíks sjóðs á ársfundi Landsvirkjunar og kallaði eftir samstöðu. BÖRN „Það hefur stundum verið meiri áhersla á rétt foreldra en rétt barna við skilnað. Það er mik- ilvægt að fyrirkomulag um búsetu sé ákveðið út frá þörfum barns- ins,“ segir Margrét Bárðardóttir sálfræðingur, sem verður fundar- stjóri á málþinginu Börn og skiln- aðir, sem haldið verður í Norræna húsinu á fimmtudag. Margrét bendir á að í dag sé orðið algengt að foreldrar skipti umgengni við barnið, viku og viku. Það sé þó aðferð sem henti alls ekki öllum börnum. „Það hefur ekki verið nógu mikið inni í umræðunni að taka þurfi til- lit til aldurs barnsins þegar búseta er skipulögð,“ segir Margrét. Hún segir lykilatriði varðandi velferð barna að samskipti for- eldra sín á milli og við barnið séu góð eftir skilnað. - vh / sjá síðu 6 Rangar áherslur algengar í fyrirkomulagi um búsetu skilnaðarbarna: Vika og vika hentar ekki öllum Mörgum okkar þykir orðið alltof algengt að það sé nánast sjálfkrafa fyrirkomulag vika og vika. Margrét Bárðardóttir, sálfræðingur. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 B -0 D 5 C 1 6 3 B -0 C 2 0 1 6 3 B -0 A E 4 1 6 3 B -0 9 A 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.