Fréttablaðið - 06.05.2015, Blaðsíða 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 6. maí 2015 | 18. tölublað | 11. árgangur
Píratar eiga það hins vegar
skilið að vera á þeim stað
þar sem þeir eru nú. Það er
málflutningur þeirra sem hefur fleytt þeim
þangað. ➜ SÍÐA 12
STJÓRNAR -
MAÐURINN
@stjornarmadur
G Ö N G U M
HRE INT
T I L V E R K S !
Umbreyting á markaðnum
„Það stefnir í það innan fárra ára að
markaðurinn verði það afl í þjóð-
félaginu sem hann er í löndunum í
kringum okkur og þessi stuðningur
við atvinnulífið sem við viljum að
hann verði,“ segir Páll Harðar son,
forstjóri Nasdaq á Íslandi.
Á örfáum árum hefur markaðs-
virði skráðra fyrirtækja fjór-
faldast; farið úr 200 milljörð-
um í átta hundruð. Á sama
tíma hafa viðskiptin
þrettánfaldast. 4
Áherslan á Rússland
„Við erum á fullu í markaðssetningu á lambakór-
ónunni í Rússlandi. Við sendum svolítið út í haust
og höfum verið að dreifa því til nokkurra aðila í
veitingabransanum,“ segir Ágúst Andrésson, for-
stöðumaður Kjötafurðastöðvar Kaupfélags Skag-
firðinga. Kjötafurðastöðin leggur mesta áherslu á
markaðssetningu í Rússlandi. Kreppan þar setur
strik í reikninginn. Ágúst segir þó mikilvægt að
horfa til lengri tíma. 8
Úr kennslu í almannatengsl
Kristín Jóhannsdóttir hefur stofn-
að Apríl almannatengsl. Hún er
kennari og kenndi á unglinga-
stigi í grunnskólum í sex ár, bæði
á Dalvík og í Reykjavík. Eftir það
ákvað hún að læra almannatengsl
í Sterling í Skotlandi. Að auki
hefur Kristín lokið við fimmta
stig í söng og syngur fyrir
vini og vandamenn, eða ein
með sjálfri sér. 8
AUKIN SPURN
EFTIR ORKU
➜ Stjórnarhættir Lands-
virkjunar urðu betri með
breyttu eignarhaldi
➜ Meiri spurn eftir orku
í dag en framboð
➜ Deilur á Alþingi um
rammaáætlun há fyrir-
tækinu
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
C
-1
3
0
C
1
6
3
C
-1
1
D
0
1
6
3
C
-1
0
9
4
1
6
3
C
-0
F
5
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K