Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 15
Árni Bergmann „Og færir Ijós inn í tóm eilífðarinnar“ Um helgun og afhelgun bókmenntanna Skáldskapurinn hefur löngum verið tengdur trú.enda sagði þýska skáldið Novalis eitt sinn: „Hið sanna skáld er alltaf prestur". En nú virðist vera að losna mjög um tengsl bókmennta við eilíf sannindi, spádómsgáfu, æðri skilning og uppeldi til göfugra tilfinninga, og þar með hafna þær í sama flokki og aðrir textar — þær afhelgast. Það segir sig sjálft, að það er hægt að nálg- ast viðfangsefni eins og trú og bókmenntir á marga vegu — allt eftir því hvað menn vilja upplýsa sjálfa sig og aðra um. Það er líka hægt að sneiða af bókmenntunum lítinn geira og skoða hann grannt til að leita þar að „trúarlegum viðfangsefnum“' eða hafa því sem næst samanlagðar bókmenntimar undir í sama skyni og drukkna fullkomlega í efninu (og hræddur er ég um að einmitt þannig fari nú fyrir mér). Hvað segið þið um prestinn okkar? Segjum til dæmis að við viljum skoða það, hvemig sjálf umræðan um trúmál og um trúarlegar stofnanir, um stöðu og hlutverk þeirra í samfélaginu, kemur fram í bók- menntum. Þá geta menn einhent sér á að skoða prestinn í íslenskum skáldsögum og söguljóðum, byrjað kannski á séra Sigvalda hjá Jóni Thoroddsen, komið við hjá klerk- inum drykkfellda sem messaði á Mosfelli í Ijóði Einars Benediktssonar og endað á Jóni Prímus í Krístnihaldi undirJökli. Við gæt- um séð í þessari fylkingu bókmenntapresta vissa þróun. Við byrjum á greinilegum klerkafjandskap, sem kannski á sér skýr- ingu í því að rithöfundar sáu við upphaf íslenskrar skáldsagnagerðar í prestum keppinauta sem höfðu lengst af einokað hið andlega svið, haldið þar uppi einskonar einsflokkskerfi. Þar til við komum að því að presturinn, Jón Prímus til dæmis, er eins og tekinn í sátt, en er þá ef til orðinn um leið eitthvað allt annað en dæmigerður kirkj- unnar þjónn. Við getum líka skoðað skáld- sögur eins og Ofurefli og Gull Einars Kvarans þar sem presturinn, séra Þorvald- ur, er sem hugsjónamaður ekki aðeins boð- beri nýguðfræði í slag við helvítið grimma hinum megin, sem honum finnst eitra sál- imar; hann er um leið alþýðuvinur í slag við TMM 1993:2 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.