Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 44
Vildi hann ekki vatnið smakka Ég ætla hér að velta fyrir mér merkingu ljóðanna tveggja, lesa þau saman, ekki til að gagnrýna ónákvæmnina í þýðingunni4 heldur til að skoða hvað gerist þegar einföld mynd færist úr einum merkingarheimi í annan. En áður en kemur að samanburði á ljóðunum tveimur er kannski fróðlegt að athuga hvernig Lorca umskrifar þjóðvísuna í upphafslínum ljóðsins: A la nana, nana, nana, Nana, nino, nana a la nanita de aquel del caballo grande que llevó el caballo al agua que no quiso el agua. y lo dejó sin beber. Skáldið hefur vikið frá fyrirmynd sinni bæði í formi og efni. Vísuorðin eru styttri, bragarháttur ljóðsins er afbrigði af róm- önsu, kallað ,,romancilla“. Einsog oft í rómönsum (en sjaldan í rómönsum Lorca) er viðlag í kvæðinu, tvö ljóðlínupör, sér um rím og lengd, sem skipta ljóðinu sjálfkrafa í erindi. Myndin í þessum fyrstu línum vísar beint til bamagælunnar en þó hefur orðið afgerandi breyting á því „einfalda drama“ sem Lorca talaði um í fyrirlestri sínum: sá óljósi aquel sem leyfði hestinum ekki að drekka í þjóðvísunni er horfinn, nú er það hesturinn sjálfur sem vill ekki drekka. Reiðmaðurinn sést hvergi í ljóði Lorca. Vegna samhengisins í leikritinu og með tilvísun í reiðljóð skáldsins má þó segja að fjarvera hans stingi í augu og því er vel réttlætanlegt að tala um ,,mannlausan“ hest einsog Magnús gerir. Höfum þetta bakvið eyrað og lítum á fyrstu erindi ljóðanna tveggja: Nana, niiio, nana del caballo grande que no quiso el agua. E1 agua era negra dentro de las ramas. Cuando llega al puente se detiene y canta. ^Quién dirá, mi nino, lo que tiene el agua, con su larga cola por su verde sala? Hér skal hjartaljúfur heyra um Stóra-Faxa, hestinn úti í ánni. Áin svöl og skyggð rennur gegnum gljúfur grænrökkvaðra skóga, byltist undan brúnni barmafull af hryggð. Aldrei drenginn dreymir dul, sem áin geymir, hálf í undirheimum, hálf í mannabyggð. (Hér er) vísa, bam(ið mitt), / um stóra hestinn / sem vildi ekki vatnið. / Vatnið var svart / inni á milli greinanna. / Þegar það kemur að brúnni, / nemur það staðar og sy ngur. / Hver getur sagt, barnið mi tt, / hvað vatnið kann að gey ma/ með sinn langa slóða / í sínum græna sal. Hestur Magnúsar heitir Faxi og sker sig þannig strax frá nafnlausum hesti Lorca. Og meðan hestur Lorca „vill ekki vatnið" stendur íslenski hesturinn úti í ánni. Þessi atriði eiga eftir að endurtaka sig hvað eftir annað í viðlaginu: ljóð Lorca er um hestinn sem vill ekki drekka vatnið, ljóð Magnúsar er um hestinn sem stendur úti í ánni. „Svöl og skyggð“ á Magnúsar er „svart vatn inni á milli greina" hjá Lorca, og þó er nákvæmari þýðing „innan í greinunum“. Það orðalag tæpir kannski á hliðstæðu sem dregin er síðar í ljóðinu milli vatns og blóðs.? Hér þarf þó ekki að vera neinn óhugnaður á ferðinni því blóð í verkum Lorca er oftar en ekki tákn lífskraftsins og tengist ekki endilega dauða. En, áfram með lesturinn. Hjá Lorca kemur vatnið að brúnni og „nemur staðar og syngur“. Maður sér fyrir sér bugðu, streng og lygnu. En vatnið er líka dularfullt, enginn veit hverju það býr yfir og áin dregur langan slóða um grænan sal, myndlíkingin er við konu, jafnvel brúður. A Magnúsar er gjörólík vatni Lorca. Hún 42 TMM 1993:2 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.