Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 111
Þessa mótsögn skýrir Ástráður svo, að í fyrra tilvikinu fjalli Lukács um ljóð expressjónista, en í hinu síðara um skáldsögur (m.a. Kafka), og segi að þær endurspegli aðeins sundrað yfirborð auðvaldsþjóðfélagsins, en sýni ekki dýpra sam- hengi, eins og Balzac hafi gert, öðmm rithöf- undum til fyrirmyndar. En á móti þessu sögðu aðrir, að það væri að fegra auðvaldsþjóðfélagið að sýna það í samræmdum, heilsteyptum verk- um. í 4. k. rekur Ástráður kenningar ýmissa sem hafa vilj að greina framúrstefnu frá módernisma þannig, að hreyfingar svosem fútúristar, sur- realistar, o.s.frv. hafi stundað tilraunir og þá framúrstefnu og ráðist gegn hefð, en einstök nafnkunn skáld svosem Joyce og Eliot hafi ver- ið módernistar og varðveitt menningarhefðina — að vísu endurtúlkaða og fellda inn í brota- kennd verk. Ástráður fer létt með að hrekja þessar kenningar, en niðurstaða hans er sú, að framúrstefna sé ekki bundin við tiltekið tíma- skeið einsog módernismi. Rangt sé þó að greina skýrt á milli, því þá verði hvort hugtakið um sig fátæklegra en efni standi til. En hér finnst mér vanta umræður um það hvort verk frá blóma- skeiði módemismans geti verið framúrstefna en ekki módemt. Og einmitt það sýnist mér gilda um Dada, sem Ástráður segir (bls. 157) réttilega að hafi verið miklu neikvæðari en hinar hreyf- ingarnar. Spurningin er hvort þessi ögrunarverk geti kallast bókmenntir. Það er a.m.k. hæpið um mnur dadaista af meiningarlausum hljóðum og gerviorðum. Islenskt skáld af þessu tagi er Bjami Bernharður, a.m.k. í bókinni Stjömuhrös (1986). Annað tilraunaverk, sem með engu móti yrði talið módernt, er Án titils eftir Einar Guð- mundsson (1978), en þar færði hann dagbók í eitt ár, e.k. rannsókn á hversdagsleikanum. Enn- fremur má teljaM(1986) eftir sama, en þar eru orðasambönd endurtekin vélrænt með tilbrigð- um. Og skáldverk Gertrude Stein sýnast mér fremur eiga að flokkast sem framúrstefna en sem módemismi, því það nægir ekki að risið sé gegn miðlunarhlutverki málsins. Ástráður telur þau hafi verið vanmetin sem módem skáldverk. En skýring þess er að mínum dómi nærtæk, einnig í umfjöllun Ástráðs (bls. 155 o.áfr.). Stein beitti endurtekningum ótæpilega sem stíl- bragði, og fyrir bragðið getur það orðið nokkuð þung þraut að sitja yfir ritum hennar (en það gerði ég einu sinni að ráði Ástráðs). Þriðji kafli er mikilvægur við afmörkun módernisma, því þar fer Ástráður í ýmsar kenn- ingar um að hann hafi runnið skeið sitt til enda, og í staðinn sé kominn póstmódemismi. Breyt- ingamar ættu þá að sýna hvað fólst í módern- isma. Hér koma kenningar af ýmsu tagi. M.a. að póstmódemismi hafi verið til samtímis módernisma, og settar eru upp andstæður svo- sem að módemismi einkennist af formhyggju, marksækni og skipulagningu, jafnvel sé frásögn sett á oddinn! En póstmódernismi snúist gegn formhyggju og ffásögn, með leik, stjómleysi og sundrun (bls. 128-130). Aðrir segja að módern verk séu einskonar gestaþrautir, sem að lokum eigi að ganga upp röklega, en í stað þess komi póstmódernisminn með óvissar tilvísanir til umhverfisins (bls. 132). Svona kenningar sýna bara þekkingarleysi á módemisma, honum eru eignuð einkenni skáldsagnahefðarinnar sem hann reis gegn. En hvað þá um hina kenning- una, að póstmódemismi sé samrnni módem- isma og realisma? Einnig úr þeirri blöðru tekur Ástráður mikið loft með því að sýna að skáld- sagnahefð („realismi") hafi jafnan ríkt þegar mest bar á módernisma. Eítir stendur helst það, að póstmódemismi greinist frá módemisma við sambreysking margskonar stflherma, sem settar em saman á háðskan hátt. Þetta síðasttalda ætti að koma frá viðtakendum, ekki síður en frá höfundi. En að því frátöldu sýnist mér þá að Islendingar eigi sannkallað musteri póstmódem- ismans í Háteigskirkju. Og hið dýrlega verk Italo Calvino Efferðamaður um vetramótt væri gott dæmi póstmódemisma, en t.d. skáldsögur Um- berto Eco rúmast mætavel innan skáldsagna- hefðarinnar. Hér er ekki rúm til að rekja fleiri dæmi, enda er ritið efnisríkt, og verður að fara hratt yfir sögu. Ekki hefi ég getað farið í saumana á TMM 1993:2 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.