Fréttablaðið - 15.04.2015, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 15.04.2015, Blaðsíða 15
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 15. apríl 2015 | 15. tölublað | 11. árgangur Ísland er eitt allra minnsta hagkerfi heims og senni- lega það allra minnsta sem heldur úti eigin gjaldmiðli . ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur G Ö N G U M HRE INT T I L V E R K S ! Byggja upp á landsbyggðinni Það er uppsöfnuð þörf á uppbyggingu á afþreyingu í ferðaþjónustu, að mati Helga Júlíussonar, sjóðs- stjóra hjá Landsbréfum. Rétt um tvö ár eru liðin frá því að framtakssjóðurinn Icelandic Tourism Fund I (ITF 1) hóf starfsemi sína. Sjóðurinn, sem er í rekstri Landsbréfa, fjárfestir í afþreyingar- tengdri ferðaþjónustu og á meðal annars hlut í Fákaseli, Ísgöngunum í Langjökli, hvalasýningunni Whales of Iceland og Bor- ea Adventures. Sjóðurinn hyggst fjárfesta í verkefni á Hvolsvelli og í Óbyggðasetri í Fljótsdal. Hann á nú þegar aðild að fjórum verkefnum. ➜ SÍÐA 4 Fjárfestar vilja verðtryggð bréf Deilur á vinnumarkaði hafa valdið því að fjárfest- ar sækja í auknum mæli í verðtryggð skuldabréf. Markaðsaðilar óttast hækkandi verðbólgu. Þró- unin gæti valdið lækkun vaxta verðtryggðra lána. Hrafn Steinarsson, sérfræðingur hjá Greiningar- deild Arion banka, segir fjárfesta hafa væntingar um að verðbólga aukist frekar á næstunni enda hafi fulltrúar launþega farið fram á tugprósenta launa- hækkanir í kjölfar kjarasamninga sem kennarar og læknar hafa þegar gert. ➜ SÍÐA 2 Á Bifröst í tvö ár Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, hafði ástæðu til að fagna eftir að bréf með fasteignafélagið Reiti var skráð í Kauphöll Íslands. Guðjón hefur verið forstjóri Reita í tæp fimm ár. Áður var hann í níu ár hjá Essó, sem síðar rann inn í N1, og þar áður hjá Eimskipi í níu ár. „Ég tók mastersgráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðssetningu frá Háskólanum í Álaborg í Danmörku. Þegar ég kom til Íslands var ég lektor í tvö ár á Bifröst eftir að honum hafði verið breytt í háskóla og kenndi þar,“ segir Guðjón. ➜ SÍÐA 8 HUNDRUÐ HÓTEL- HERBERGJA VERÐA TIL ➜ Borgarstjóri segir miklar breytingar í vændum á Hlemmi ➜ Vill heilbrigðistengda starfsemi í Vatns- mýrina ➜ Nýr slippur gæti orðið til á Grundartanga 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 D -5 D D C 1 6 3 D -5 C A 0 1 6 3 D -5 B 6 4 1 6 3 D -5 A 2 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 4 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.