Fréttablaðið - 24.07.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.07.2015, Blaðsíða 1
LÍFIÐ MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 12 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 24. júlí 2015 172. tölublað 15. árgangur Grunaður um smit Karlmaður var úrskurðaður í gæslu- varðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Minnst ein kona er smituð. 2 Endurútreikningar koma sér illa 87 prósent öryrkja fékk ýmist van- greiddar eða ofgreiddar lífeyrisbætur á síðasta ári. 6 Samningur veldur deilum Utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna varði Íranssamninginn í öldungadeild þingsins. 8 SPORT Hlynur Bæringsson segist þakklátur fyrir að fá að spila á EM. 30 FRÉTTIR Fatahönnun er hark Helga Lilja fatahönnuður og eigandi merkisins Helicopter, sem selt er víða um heim, ræðir um stóru ástina sem stöðvaði símtal þegar hann sá hana, lífið í Berlín, gleðina og sorgina sem felst í fatahönnun og hvernig hún ætlar sér að gera tískuveldi úr fatamerkinu sínu. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM 5 4FYRI R AF ÖLLUM PIZZUM LÍFIÐ Hafþór Júlíus hannar vinsæla boli og stofnar fyrirtæki. 34 LÖGREGLUMÁL Á miðvikudag var albanskur hælisleitandi handtek- inn og honum greint frá því að þá um kvöldið yrði hann sendur með flugi úr landi. Hann hafði dvalið á Íslandi í tæpt ár. Sex aðrir Albanar, þar af ein þriggja manna fjölskylda, voru sendir með sömu flugvél. Fólk- inu hafði öllu verið synjað um dvalar leyfi hér á landi. Brottflutningurinn var að frumkvæði innanríkisráðuneyt- isins og Útlendingastofnunar í samstarfi við ríkislögreglu- stjóra. „Minn umbjóðandi var hand- tekinn því þeir treystu því ekki að hann skilaði sér í flugið,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir, lög- maður eins mannanna. Kolbrún og maðurinn fengu, með klukkustundar fyrirvara, boð um að mæta í birtingu úrskurðar kærunefndar útlend- ingamála. Úrskurðað var að manninum væri synjað um frestun réttar- áhrifa sem hann hafði sótt um svo hann gæti höfðað dómsmál gegn úrskurði Útlendingastofn- unar um að hann fengi ekki að dvelja hér á landi Við birtinguna var maðurinn handtekinn og honum greint frá því að hann yrði fluttur úr landi samdægurs. - snæ/ sjá síðu 4 Sjö Albanar voru sendir, nánast fyrirvaralaust, úr landi á miðvikudagskvöld: Hælisleitendur sendir með flugi Ég hef á tilfinning- unni að kærunefnd útlendinga- mála hafi flýtt sér að græja öll málin svo hægt væri að safna þeim öllum saman í eina vél. Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur vill setja kynja- kvóta á úthlutanir úr kvikmynda- sjóði. Hann segist hafa upplifað algjöra hugarfarsbreytingu og vill ráðast í málið. Hann ræðir ástina sem hann fann í Lilju, fyrirbærið Hollywood, áfengisvandann, floppið og sigrana. Síða 10 FÖSTUDAGSVIÐTALIÐ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI MENNING Rannveig Tryggva- dóttir horfir á skugga falla og birtu endurvarpast. 24 SKOÐUN Sif Sigmarsdóttir skrifar um aukinn fjölda ferðamanna. 13 2 3 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 D -4 D E 4 1 5 8 D -4 C A 8 1 5 8 D -4 B 6 C 1 5 8 D -4 A 3 0 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.