Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 33

Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 33
 ský 33 Maður nokkur var á leiðinni suður í Hafnarfjörð og var talsvert við skál. Hann sá lögreglubíl með blikkandi ljósum koma á eftir sér og kom nokkurt fát á hann. Til þess að reyna að komast undan hinum langa armi laganna ók hann nokkuð greitt inn í næstu götu og snarbeygði svo inn í húsagarð sem hann taldi sig þekkja og ætlaði þannig að komast úr augsýn. Hann var kominn út úr bílnum og ætlaði að hlaupa inn í húsið til að fela sig þegar hann áttaði sig á því að hann var staddur í bakgarði eða porti við lögreglustöðina í Hafnarfirði. Tveir háttsettir lögregluþjónar búa hlið við hlið í raðhúsalengju í úthverfi Reykjavíkur. Þegar þeir komu út úr húsum sínum dag einn snemma morguns varð þeim starsýnt á bíl sem var lagt í innkeyrslu hjá öðrum þeirra og húseigandinn kannaðist ekki við. Móða var á gluggum bílsins svo lögreglumennirnir nálguðust til þess að kanna hvað væri þar á seyði. Bílstjórinn og aðstoðarmaður hans sváfu áfengisdauðir í framsætum bifreiðarinnar örþreyttir eftir afbrot næturinnar en aftursætið og farangursgeymsla bílsins var troðið af þýfi og fjölda innbrota sem þeir höfðu framið. Tveir góðkunningjar lögreglunnar brutust eitt sinn inn hjá þekktum tannlækni hér í borg og stálu þar meðal annars ávísanahefti hans. Næg innistæða var á reikningnum en auðvelt var að rekja slóð tékkanna því þjófarnir framseldu þá alltaf með sínu rétta nafni. Ítalskt og gott Bo rð ap an tan ir í s ím a 4 61 -5 85 8 Njóttu lífsins í hjarta Akureyrar Hafnarstræti 92 - www.bautinn.is Glæpir Glæpamenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.