Ský - 01.08.2007, Qupperneq 62

Ský - 01.08.2007, Qupperneq 62
62 ský Öflugt eignastýringarfyrirtæki fyrir fagfjárfesta og einstaklinga Starfsmenn Íslenskra verðbréfa hf. á 20 ára afmælinu. Frá vinstri: Sigurbjörg, Þorvaldur, Sveinn Torfi, Ottó, Ásgeir, Valdimar, Arne Vagn, Hafsteinn, Erla, Guðmundur, Jón Helgi, Unnur, Sævar, Sigurvin, Guðrún og Björn Snær. Á myndina vantar Björn G, Stefán og Kristínu. Blaðamaður Skýja hitti að máli Sævar Helgason, framkvæmdastjóra Íslenskra verðbréfa hf., sem segir frá tilurð félagsins: „Íslensk verðbréf hf. varð til að frumkvæði Kaupþings sem þá var fimm ára gamalt. Að stofnun þess komu einnig Akureyrarbær og nokkrir sparisjóðir. Hugmyndin var að bjóða upp á ýmsar leiðir við ávöxtun sparifjár og strax í upphafi var lögð áhersla á einstaklingsráðgjöf og verðbréfamiðlun. Á þessum tíma voru viðskipti með verðbréf ekki algeng hér á landi en íslenskur verðbréfamarkaður tók síðan að þróast og vaxa ört á 10. áratugnum. Árið 1999 keypti Sparisjóður Norðlendinga ásamt fleirum hlut Kaupþings í félaginu og var nafni þess þá breytt í Íslensk verðbréf hf. Um leið voru öll tengsl við Kaupþing rofin. Í kringum aldamótin var mörkuð sú stefna að félagið yrði fyrst og fremst sérhæft fjármálafyrirtæki á sviði eignastýringar. Fagfjárfestar á borð við lífeyrissjóði höfðu m.a. rekið sig á þá staðreynd að eignastýringarfyrirtækin sem þeir skiptu við erlendis voru langoftast sérhæfð eignastýringarfyrirtæki. Ekkert slíkt fyrirtæki var starfandi hérlendis og eignastýring var alfarið bundin við deildir innan bankanna. Íslensk verðbréf hf. Íslensk verðbréf eru öflugt eignastýringarfyrirtæki sem stýrir rúmlega 90 milljörðum króna fyrir hönd viðskiptavina sinna. fyrirtækið var stofnað vorið 1987 og fagnaði 20 ára starfsafmæli sínu fyrr á þessu ári. Kynning: Hrund Hauksdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.