Fréttablaðið - 09.10.2015, Page 1

Fréttablaðið - 09.10.2015, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 3 6 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f ö s t u d a g u r 9 . o k t ó b e r 2 0 1 5 NÝJAR VÖRUR Á AFSLÆTTI 8.-12. OKTÓBER KRINGLU KAST Fréttablaðið í dag sérblaðið lÍfið Beið í fimm ár Þörfin fyrir að eignast barn yfir- skyggði leikhúsið, segir Tinna Hrafnsdóttir leikkona. skoðun Sif Sigmarsdóttir skrifar um þvermóðsku „forpoka- presta“. 14-16 sport Kristinn lagði upp flest mörk í sumar. 20 Menning Halldór Guðmunds- son segir frá Svetlönu Alexievich sem hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. 52 - 55 lÍfið Sturla Atlas sendir frá sér nýtt lag á morgun. 34-38 plús 3 sérblöð l fólk l lÍfið l geðhjálp  *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . Frá kr. 99.900 Netverð á mann frá kr. 99.900 m.v. 2 í herbergi m/morgunmat. Róm 15. október í 4 nætur ST Ö KK TU dóMsMál Hæstiréttur dæmdi í gær Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í Ímon-málinu svokallaða. Sigurjón segir dóminn „kolrangan“. Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans, hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir umboðssvik og hlutdeild í markaðsmisnotkun. Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði Sigurjón og Elínu. Steinþór Gunnarson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar bankans, var dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir markaðsmisnotkun en hann hafði áður fengið sama dóm í héraði þar sem sex mánuðir voru skil- orðsbundnir. – ngy / sjá síðu 4 Fangelsisdómar yfir bankafólki Illugi Gunnarsson ræðir náin tengsl sín við stjórnarformann Orku Energy, ferðirnar til Kína og hörð orð fyrrverandi útvarpsstjóra í sinn garð. Hann segist ekki hafa gerst sekur um spillingu og ætlar ekki að segja af sér. Síða 10 Föstudagsviðtalið Mistök að upplýsa ekki allt strax Fréttablaðið/anton brink 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 1 -D D 4 0 1 6 C 1 -D C 0 4 1 6 C 1 -D A C 8 1 6 C 1 -D 9 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 8 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.