Fréttablaðið - 09.10.2015, Síða 39
Skvísurnar í ZikZak bjóða frábæra þjónustu, Berglind Ásgeirsdóttir, Sigríður Ómarsdóttir, Guðný Sigurðardóttir og Ólöf Bjarnadóttir. MYND/VILHELM
NÝJASTA HAUSTTÍSKA Á KRINGLUKASTI
Það verður mikið um að vera í versluninni ZikZak í Kringlunni um helgina. Kringlukast stendur yfir og fjöldi góðra afslátta er í boði. Þá verður
tískusýning á morgun þar sem Helga Braga, Brynja Valdís og fleiri skvísur sýna nýja haustlínu ZikZak.
„Við erum með fulla búð af nýjum
og fallegum haustfatnaði. Auk þess
vorum við að taka upp stórglæsilega
sendingu af vetrarskóm frá hinu vin-
sæla merki JessiGirl. Margar konur
hafa beðið eftir þessum skóm en
þeir eru eftirsóknarverðir vegna
þess að þeir eru á rosalega góðu
verði, frá 5.990 til 11.990 króna,“
segir Berglind Ásgeirsdóttir, einn af
eigendum ZikZak, og bætir við að
starfsmenn verslunarinnar séu ákaf-
lega glaðir þessa dagana með að
mátunarklefum hefur verið fjölgað í
versluninni. „Það hefur verið mjög
mikið að gera hjá okkur undanfarið
og það var leiðinlegt að sjá að við-
skiptavinir okkar þyrftu að bíða til
þess að komast í mátunarklefann.
Nú höfum við bætt úr því,“ segir
Berglind glöð.
ZikZak hefur í þrjú ár í röð feng-
ið verðlaun fyrir framúrskarandi
þjónustu meðal verslana í Kringl-
unni. „Við erum ákaflega stoltar af
þessum verðlaunum, en það voru
óháðir aðilar á vegum Kringlunnar
sem voru fengnir í að meta þjón-
ustuna,“ segir Berglind enn frem-
ur. „Við leggjum mikla áherslu á að
veita mjög góða þjónustu.“
Um helgina verður margt að ger-
ast. „Við verðum með tískusýningu
fyrir framan verslunina á morgun kl.
14 og plötusnúður hitar upp með
góðri tónlist. Þar munum við sýna
nýju haustlínuna okkar, kjóla, spari-
toppa, túnikur, jakka, úlpur og fleira
áhugavert. Helga Braga, Brynja
Valdís og fleiri skvísur sýna haust-
tískuna okkar sem er fyrir konur
á öllum aldri í stærðum frá 36-56.
Hingað eru allar konur velkomn-
ar og skiptir stærð eða aldur ekki
máli, við hjálpum þeim að finna réttu
fötin, hvort sem það eru vinnuföt
eða sparifatnaður. Við erum ekki
bara þekktar fyrir góða þjónustu
og gott úrval heldur einnig rosalega
gott verð. Hér er hægt að fá kjóla frá
2.990 krónum. Við verðum með fullt
af frábærum tilboðum í versluninni.
Afsláttur verður 20-50% af völdum
vörum,“ segir Berglind. Einnig verð-
ur í gangi happdrætti en nokkrar
heppnar fá að launum dress úr nýju
haustlínunni okkar. Dregið verður á
þriðjudag.
ZikZak er með Facebook-síðu
undir heitinu Tískuhús ZikZak en
þar verður einnig í gangi leikur um
helgina. „Við erum með mjög virka
síðu á Facebook þar sem við setj-
um stöðugt inn nýjar myndir af vör-
unum okkur, viðskiptavinir okkar
utan af landi eru mjög duglegir við
að skoða það nýjasta og panta
símleiðis, við munum einnig vera
til þjónustu reiðubúnar á Kringlu-
kasti,“ segir Berglind og býður alla
velkomna á Kringlukast um helgina.
Kjóll 7.990 kr.
Kjóll 5.990 kr. Túnika 4.990 kr. Kjóll 5.990 kr.
Áður 5.990 kr.
Kjóll á tilboði 2.990 kr.
Mikið úrval af fallegum skóm á frábæru verði.
Skór 8.990 kr.
Skór 11.990 kr.
AUGLÝSING/ZIKZAK KyNNIR
Skór 9.990 kr.
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
C
3
-F
C
6
0
1
6
C
3
-F
B
2
4
1
6
C
3
-F
9
E
8
1
6
C
3
-F
8
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
6
4
s
_
8
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K