Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2015, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 09.10.2015, Qupperneq 55
 Friðrik Dór spilar ásamt hljómsveitinni Diktu á Húrra í kvöld. inum Svövu Jakobsdóttur. Tinna Hrafnsdóttir leikstýrir verkinu og leikarar eru þau Þorsteinn Bach- mann, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir. Miðaverð er 4.500 krónur. Málstofa Hvað? Líf flóttamanna, störf og stuðningur alþjóðlegra hjálparsamtaka Hvenær? 12.00 Hvar? Stofa 101, Lögbergi Sameiginleg málstofa Rannsóknar- stofnunar í barna- og fjölskylduvernd og Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna. Sólveig Björg Svein- björnsdóttir félagsráðgjafi fjallar um líf og líðan flóttamanna. Störf, neyðaraðstoð og samstarf við stjórn- völd og hjálparsamtök í flóttamanna- búðum. Allir velkomnir. Hvað? Uppskeruhátíð Náms- og starfsráðgjafar Hvenær? 12.15 Hvar? Hamar-Bratti, Stakkahlíð Uppskeruhátíð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf og Félags náms- og starfsráðgjafa Háskóla Íslands. Yfirskrift hátíðarinnar er Lykill að farsælli skólagöngu fjölbreytts nem- endahóps. Á dagskrá eru fjölbreytt erindi sem fjalla meðal annars um náms- og starfsferil og ráðgjöf við fólk frá grunnskólaaldri til fullorðinsára. En eitt af meginþemunum er skuld- binding nemenda til náms og skóla og hvernig það tengist óígrunduðu náms- og starfsvali, þörf fyrir náms- ráðgjöf og árangri í námi. Allir vel- komnir. Fyrirlestrar Hvað? Frá móðureðli til þyrlu- mömmu: Mæður í fortíð og nútíð Hvenær? 12.00 Hvar? Stofa 304, Árnagarði Þær Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, Berglind Rós Magnúsdóttir og Kristín Björnsdóttir fjalla um mæður í fortíð og nútíð. Viðburðurinn er hluti af Jafnréttisdögum sem nú standa yfir. Aðgangur ókeypis. Hvað? Sérkunnátta í dómsmálum - Hádegisfundur Hvenær? 12.00 Hvar? Lagadeild Háskólans í Reykjavík, Menntavegi 1 Sigurður Tómas Magnússon, pró- fessor við lagadeild HR, mun meðal annars fjalla um ný lagaákvæði um dómkvaðningu matsmanna. Eftir erindið gefst gestum tækifæri til fyrir- spurna og umræðna. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Hvað? 20 árum síðar – kynjasamþætt- ing undir smásjánni Hvenær? 14.00 Hvar? Litla torg, Háskólatorgi Auður Magndís Auðardóttir, félags- fræðingur og framkvæmdastýra Sam- takanna '78, Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra mannréttindamála, Hjálmar G. Sigmarsson, kynjafræð- ingur, ráðgjafi og aktívisti, og Hugrún R. Hjaltadóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur á Jafnréttisstofu velta fyrir sér hvaða árangri samþætting kynjasjónarmiða hefur skilað fram til þessa. Fundarstjóri er Arnar Gísla- son, kynjafræðingur og jafnréttis- fulltrúi HÍ. Viðburðurinn er hluti af Óskastund með Skoppa og Skrítla bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn því þær vita að öll börn elska að leika sér og þannig öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem svo verður að þema hvers þáttar. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu. 365.is Sími 1817 LÍFIÐ ER LEIKUR HJÁ SKOPPU OG SKRÍTLU SUNNUDAGA KL. 9:00 VINKONURNAR FJÖRUGU ERU Á SUNNUDAGSMORGNUM Á STÖÐ 2 Jafnréttisdögum sem nú standa yfir. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Um fyrirgefningu Hvenær? 20.00 Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti 22 Bjarni Sveinbjörnsson flytur fyrir- lestur. Sýningar Hvað? 10 Things Every Man Should Know about a Woman’s Brain Hvenær? 16.00 Hvar? Finnland, Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91 Samsýning nemenda úr Mynd- listardeild Listaháskóla Íslands. Á sýningunni kljást listamenn við pers- ónulega mismunun sem þeir upplifa í samfélaginu. Viðburðurinn er hluti af Jafnréttisdögum. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Uppákomur Hvað? Tendrun Friðarsúlunnar Hvenær? 17.30 Hvar? Viðey Friðarsúlan í Viðey verður tendruð á fæðingardegi Johns Lennon sem hefði orðið 75 ára í dag. Frí sigling yfir sundið og er fólk hvatt til að klæða sig vel. Ólöf Arnalds flytur nokkur lög og Karlakór Reykjavíkur syngur við súluna. Eftir tendrunina stígur á svið hljómsveitin Friends 4 Ever. Kynnir kvöldsins er Felix Bergsson. Leiðsögn Hvað? Hádegisleiðsögn með lista- mönnum sýningarinnar Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar Hvenær? 12.00 Hvar? Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 Borghildur Óskarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Valgerður Bergs- dóttir ræða við gesti um sýninguna Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar sem nú stendur yfir á Kjarvals- stöðum. Aðgangseyrir á sýninguna er 1.400 krónur en ókeypis fyrir Menn- ingarkortshafa. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 31F Ö S T U D A g U R 9 . o k T ó B e R 2 0 1 5 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 C 3 -B C 3 0 1 6 C 3 -B A F 4 1 6 C 3 -B 9 B 8 1 6 C 3 -B 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 8 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.