Fréttablaðið - 09.10.2015, Síða 58

Fréttablaðið - 09.10.2015, Síða 58
Glamúr og glæsileiki í París Tískuvikunni í París lauk með pompi og prakt í vikunni þar sem helstu trendin fyrir næsta sumar voru kynnt. Tískuhúsin Louis Vuitt­ on og Miu Miu voru meðal þeirra sem sýndu á lokadeginum. Fyrir­ sæturnar Kendall Jenner og Gigi Hadid slógu rækilega í gegn á pöll­ unum fyrir Elie Saab og poppprinsessan Rihanna lét sig ekki vanta. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Kendall Jenner, einni Kardashian-systra, hefur vegnað vel í fyrirsætubrans- anum undan- farið. Hér gengur hún fyrir Chanel. Fyrirsætan Gigi Hadid var áberandi á sýningu Elie Saab en hún hefur risið hratt til frægðar og frama innan tísku- heims- ins. Söngkonan Rihanna hefur verið dugleg við að klæðast hönnun eftir Giambattista Valli á rauða dreglinum og lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á sýningu Moncler Gamme Rouge. Louis Vuitton sýndi þetta rauða leðurdress sem vakið hefur athygli á veraldarvefnum. Það var mikið um dýrðir á pallinum hjá Miu Miu. Feldir, köflótt efni og stígvél. Hvítar blúndur voru áberandi hjá Moncler Gamme Rouge. Giambattista Valli sýndi hönnun sýna fyrir Moncler Gamme Rouge og var sýningarpallur- inn heldur betur blómlegur. NoRdiCpHotoS/GEtty 9 . o k t ó b e r 2 0 1 5 F Ö S t U D A G U r34 L í F i ð ∙ F r É t t A b L A ð i ð Lífið 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 3 -B C 3 0 1 6 C 3 -B A F 4 1 6 C 3 -B 9 B 8 1 6 C 3 -B 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 8 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.