Allt um íþróttir - 01.02.1951, Síða 8

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Síða 8
Örn Clausen til Frakklands Beztu tugþrautarmenn Evrópu mætast í Strassbourg í ágústmánuði. Franska íþróttablaðið L’Equipe getur þess nýlega, að 8. ágúst í sumar muni fara fram tugþraut- arkeppni í Strassburg með þátt- ráð fyrir, að Mathias geti þegið boðið, þar sem hann verður að öll- um líkindum kallaður í herinn innan skamms." Heinrich og örn. töku nokkurra beztu tugþrautar- manna Evrópu. Voru þessir nefnd- ir: örn Clausen (ísland), Heinrích (Frakkl.), Tánnander (Svíþj.), Scheurer (Sviss) og Hipp (Þýzka- landi).— Auk þess er gert ráð fyr- ir að Robert Mathias (U.S.A.) verði boðin þátttaka. Ritstj. sneri sér til Araar Clau- sen og spurði hann álits: „Mér hefur ekki verið boðið formlega ennþá“, mælti öm, „en lízt vel á þetta. Ekki geri eg þó — Hvað um æfingar? „Eg hef æft innanhúss í vetur, undir leiðsögn Benedikts Jakobs- sonar, en aðalæfingarnar byrja auðvitað ekki fyrr en í vor, þegar hægt verður að æfa utanhúss.“ Þýzka blaðið „Leichtatletik" segir, að þetta verði mesti íþrótta- viðburðurinn 1951 og munu það orð að sönnu, því þetta eru án efa mestu íþróttamenn álfunnar, sem hér munu eigast við í þessari erf- iðu íþrótt. 42 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.