Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 9

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 9
t ölympíumeistarinn G. Smith, U.S.A., stekkur if.SO í stangarstökki. Afreksmenn í frjálsíþróttum IV: Bcmdaríkjamenn eru langbeztir í stangarstökki. Margir munu vera á þeirri skoð- un, að stangarstökkið sé einhver skemmtilegasta og um leið glæsi- legasta grein frjálsíþrótta, og mun það ekki fjarri sanni. Til þess að geta orðið góður stangarstökkvari, þarf íþróttamaðurinn að hafa kraft, hraða og áræði og mikið sjálfstraust. Eins og sjá má bæði af skránni um Ólympíusigurvegarana og skránni um beztu menn heimsins, eru það Bandaríkjamenn, sem hafa verið og eru langbeztir í þessari grein. Annars var það Norðmaður- inn Charles Hoff, sem fyrstur stökk háu hæðimar, því að 1922 setti hann heimsmet með því að stökkva 4.12 m., og árið eftir bætti hann það upp í 4.20 og loks 4.21. Hoff tókst samt ekki að sigra á Ólympíuleikjunum í París 1924, því að hann meiddi sig í ökla og þurfti að horfa á Bandaríkjamann- inn Lee Barnes vinna á 3.95. En nú kom Bandaríkjamaðurinn Spea- row fram á sjónarsviðið og bætti heimsmetið í 4.25, en það met stóð IÞRÓTTIR 43

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.