Allt um íþróttir - 01.02.1951, Side 12

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Side 12
óvenjumikill keppnismaður og er óskandi að hann æfi vel. Ægir og Í.R. háðu mjög harða keppni í boðsundinu. Ægir tók forystuna og hélt henni, þó að litlu munaði. Það hefur aldrei áður ver- ið keppt í þessu sundi hér og er árangurinn þar því met. Hörður sigraði í 200 m. baksundi og Þórdís í 100 m. bringusundi, bæði með yfirburðum og vantaði Þórdís Árnadóttir aðeins meiri keppni til að setja met. Þórir Arinbjamar er mjög efni- legur baksundsmaður og bætti drengjamet sitt í 50 m. í 34.9 sek. Úrslit: 50 m. flugsund: 1. Pétur Kristjáns- son, Á. 33.3 sek. (ísl. met), 2. Hörður Jóhannesson, Ægi 33.7, 3. Ólafur Guð- mundsson, IR 34.7, 4. Jón Árnason, IR 35.7. 300 m. skriSsund: 1. Ari Guðmunds- son, Ægi 3:56.2 mín., 2. Helgi Sigurðs- son Ægi 3:58.9, 3. Theodór Diðriks- son Á. 4:02.0, 4. Skúli Rúnar, IR 4:13.4. 50 m. skriSsund drengja: 1. Þórir Arinbjarnar, Æ. 29.1 sek., 2. Þórir Jó- hannesson, Æ. 31.1, 3. Þór H. Þor- steinsson, Á. 31.2. 50 m. skriösund kvenna: 1. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Á. 38.1 sek., 2. Þóra Hjaltalín, KR 47.8. 200 m. bakund: 1. Hörður Jóhann- esson, Æ. 2:47.6 mín., 2. Guðjón Þór- arinsson, Á. 3:03.4, 3. Rúnar Hjartar- son, Á. 3:06.2, 4. Guðmundur Guðjóns- son, Æ. 3:11.6. 100 m. bringusund: 1. Atli Steinars- son, IR 1:19.4 mín., 2. Kristján Þóris- son, Umf. Reykd. 1:20.2, 3. Þorsteinn Löve, iR 1:22.0, 4. Guðmundur Guð- jónsson, IR 1:24.5. 100 m. bringusund kvenna: 1. Þór- dís Árnadóttir, Á. 1:30.6 mín., 2. Sess- elja Friðriksdóttir, Á. 1:36.4, 3. Lilja Auðunsdóttir, Æ. 1:42.4. 50 m. baksund drengja: 1. Þórir Ar- inbjarnar, Æ. 34.9 sek. (drengjamet), 2. Gunnar Júlíusson, Æ. 40.9, 3. Guð- brandur Guðjónsson, Á. 42.4, 4. örn Ingólfsson, ÍR 42.5. 50 m. bringusund telpna: 1. Kristín Þórðardóttir, Æ. 45.7 sek., 2. Vigdís Sigurðardóttir, IR 47.2. 4X50 m. flugsund: 1. Ægir (A-sv.) 2:19.8 mín. (ísl. met), 2. I.R. 2:21.4, 3. Ármann. 21.3 verður staðfest. í nýútkomnu þýzku íþróttablaði („Leichtatletik") er heimsafreka- skráin í frjálsíþróttum birt og má þar sjá afrek Hauks Clausens (21.3), sem hann vann í Svíþjóð í fyrrasumar. — Þeir, sem eru kunnugir framkomu Svía í sam- bandi við staðfestingu þessa af- reks, geta nú verið rólegir og ör- uggir um, að það er unnið við lög- legar aðstæður. Höfundur afrekaskrár þessarar eru engir aðrir en Þjóðverjinn Wolfgang Wúnsche, Bandaríkja- maðurinn D. H. Potts, ítalinn R. Quercetani og Svisslendingurinn F. Regli, og taka þeir það skýrt fram, að einungis lögleg afrek séu í henni. 46 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.