Allt um íþróttir - 01.02.1951, Page 23
ur með í Osló er þrístökkinu vel
borgið.
í köstunum stöndum við mjög
framarlega, nema í sleggjukasti.
Huseby er stóra nafnið með sína
16.74 og 50.13. Það er frábær ár-
angur, en hann getur enn meir.
Næstu menn í kúluvarpi og kringlu
kasti eru einnig mjög góðir og
jafnir. í sumar verða þeir þó enn
betri. Löve, Friðrik og Hallgrímur
verða allir nálægt 50 m., ef þeir
æfa vel og keppa nógu mikið.
Ágúst Ásgrímsson og Vilhjálmur
Vihnundarson fara einnig yfir 15
m. í kúluvarpinu. Þó að hér séu að-
eins nefnd þessi fáu nöfn, eru fjöl-
margir aðrir efnilegir í kjölfarinu.
Jóel Sigurðsson.
Jóel hefur verið okkar langbezti
spjótkastari undanfarin ár og er
það enn. Hann vann það afrek
1949, eins og flestum er kunnugt,
frá Lundúnaleikunum, og kastaði
þá 66.99 m. í fyrra var hann held-
ur lakari, en spurningin er, hvað
gerir hann sumarið 1951? Ef Jóel
nær meiri hraða í atrennuna, þá
kemst hann í 70 m.-hópinn, því að
hann hefur nægan vilja og kraft.
Hjálmar Torfason er næstur Jóel
með sína 60.91, sem er annar bezti
Gunnar Huseby
árangur íslendings frá upphafi.
Hjálmar og Adolf eiga báðir að
setja markið 62—65 metra næsta
sumar, því að það geta þeir. í
spjótkasti eru liðleg efni á ferð-
inni, sem mikils má af vænta.
Erfiðlega virðist ætla að ganga
fyrir okkur að eignast góðan
sleggjukastara. Þórður er efnileg-
ur og kannske hann verði okkar
fyrsti 50 m.-maður. Gunnar Jóns-
son, ÍBV, hefur einnig mikla hæfi-
leika sem sleggjukastari.
Að lokum verður minnzt hér lít-
illega á þrautirnar. Öm keppti að-
eins einu sinni á árinu og setti þá
glæsilegt met. Hann gat ekki æft
vikum saman vegna liðagigtar og
hafði það auðvitað mjög slæm
IÞRÓTTIR
57