Allt um íþróttir - 01.02.1951, Page 24

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Page 24
áhrif á árangurinn. Við skulum biðja þess, að Örn verði heilbrigð- ur næst.a sumar, en þá vita allir, örn Clausen hvað hann getur. Það er hægur vandi fyrir hann að ná eftirfarandi seríu, en þá er líka gert ráð fyrir, að hann æfi vel sínar veiku grein- ar, kringlukast, spjótkast og stang- arstökk: 10.8—7.20—14.20—1.85 —49.4; 15.0—42.00—3.80—52.00— 4:35. Finnbjörn bætti fimmtar- þrautarmet sitt um rúm hundrað stig á meistaramótinu. Hann varð einnig meistari í tugþraut og náði tæpum 6000 stigum, án þess að leggja verulega að sér í sumum greinum. Gylfi Gunnarsson setti drengjamet í tugþraut og bætti 58 met Sigurðar Friðfinnssonar um 250 stig. Um boðhlaupin verður ekki rætt, aðeins birtur tími þriggja beztu fé- laganna. Hér kemur svo afrekaskráin: Stökk: Stangarstökk: Torfi Byrngeirsson KR 4.25, Kolbeinn Kristinsson Self. 3.75, Kristleifur Magnússon IBV 3.60, Bjarni Linnet Á. 3.50, Örn Clausen IR 3.40, Isleifur Jónsson ÍBV 3.30. Langstökk: Torfi Bryngeirsson KR 7.32, Örn Clausen IR 7.20, Sigurður Friðfinnsson FH 6.88, Kristl. Magnús- son IBV 6.80, Finnbj. Þorvaldsson IR 6.76, Skúli Gunnlaugsson Umf.Hr. 6.72. Þristökk: Kristl. Magnússon IBV 14.48, Stefán Sörensson ÍR 14.15, Odd- ur Sveinbjörnsson Hvöt 13.91, Kári Sólmundsson Skgr. 13.82, Hjálmar Torfason HSÞ 13.77, Jón Bryngeirsson IBV 13.64. Hástökk: Skúli Guðmundsson DR 1.97, Sigurður ’Friðfinnsson FH 1.85, Örn Clausen IR 1.83 Jón Ólafsson UlA 1.82, Kolbeinn Kristinsson Self. 1.80, Gísli Guðmundsson Vöku 1.77. Köst: Kúluvarp: Gunnar Huseby KR 16.74, Sigfús Sigurðsson Self. 14.64, Vilhj. Vilmundarson KR 14.64, Ágúst Ásgrímsson Snæf. 14.47, Hallgrímur Jónsson HSÞ 14.17, Friðrik Guð- mundsson KR 14.15. Kringlukast: Gunnar Huseby KR 50.13, Þorsteinn Löve IR 48.96, Friðrik Guðmundsson KR 47.44, Hallgrimur Jónsson HSÞ 44.51, Gunnar Sigurðs- son KR 43.85, Bragi Friðriksson KR 42.65. Spjótkast: Jóel Sigurðsson IR 65.52, Hjálmar Torfason HSÞ 60.91, Adolf Óskarsson IBV 58.06, Ófeigur Eiríks- son KA 56.66, Halldór Sigurgeirsson Á. 55.04, Kristján Kristjánsson KA 54.52. Sleggjukast: Þóréur B. Sigurðsson KR 44.66, Vilhj. Guðmundsson KR 44.62, Símon Waagfjörð IBV 43.94, Páll Jónsson KR 42.77, Gunnar Huse- by KR 41.53, Þorsteinn Löve IR 38.99. IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.