Allt um íþróttir - 01.02.1951, Síða 30

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Síða 30
 Bretland. Fyrir 3 árum réðist hinn kunni landsliðs- maður Raich Carter frá Derby County til Hull City, sem þá var í 3. deild, sem aðstoðar- framkvæmdastjóri og leikmaður, en framkvæmdastjóri Hull City var þá Major Buckley, sem verið hafði með Wolverhampton. Hann sagði nokkru síðar af sér og fekk Carter þá stjóm félagsins einn. Jafnframt lék hann með aðalliðinu og eftir leiktímabilið tókst félag- inu að vinna sig upp í 2. deild. Varð þetta upphaf þess, að lið í 3. deild réðu til sína gamla leik- menn, sem áttu aðeins eftir fáein ár sem virkir leikmenn. Doncaster Rovers réð til sín írann fræga, Peter Doherty, og vann sig upp í 2. deild í vor. Önnur lið, sem hafa ráðið til sín leikandi framkvæmda- stjóra, eru Mansfield Town (Fred- die Steele frá Stoke City og K.R.!), Crystal Palace (Rooke frá Arsen- al), Bristol City (Beasley frá Ful- ham). Nú fyrir nokkru keypti Old- ham, sem nú er 23. í 3. deild N., landsliðsbakvörðinn gamla hjá Middlesbrough, George Hardwick, fyrir 15.000 sterlingspund og verð- ur hann framkvæmdastjóri félags- 64 ins. Furðulegastur er þó ferill Broadis, sem gerðist framkvæmda- stjóri Carlisle og var þá áhuga- maður, en eftir leiktímabilið seldi félagið hann til Sunderland fyrir 20.000 sterlingspund. Eftir nýár fer venjulega svo, að deildakeppnin enska fellur að nokk- uru leyti í skugga bikarkeppninnar, sem þá rennur lokaskeiðið, er lýk- ur á Wembley í apríl. Með 3. um- ferð hefst aðalþáttur hennar með tilkomu I. og II. deildar-liðanna, og varð sú umferð að þessu sinni aUsöguleg, því að „stóru Iiðin“ féllu svo að segja hvert um annað þvert. Meistaramir Portsmouth mega ekki sjá framan í lið, sem vegur salt milli n. og HI. deildar. 1948 féllu þeir út í undanúrslitum fyrir Leicester City, í ár sá Luton Town fyrir því, að þeir færu ekki lengra, Tottenham féll fyrir borð í Huddersfield (2-0), Middlesbro í Leeds (1-0) og Liverpool í Nor- wich, þar sem góðkunningi okkar frá heimsókn Lincoln City 1949, vinstri útherjinn Tom Docherty, átti aðalþáttinn í falli Liverpools, skoraði 2 mörk (3-1). Mansfield Town með Freddie Steel við stjóm- vöhnn hefur slegið út 2 n. deildar- lið, í 3. umf. Swansea og í 4. umf. Sheffield United. Eftir 4 umferðir em enn með 4 lið úr 3. deild: Bristol-félögin City og Rovers, ásamt Norwich og Mansfield, og úr H. deild Birmingham og Hull, sem nú hefur fengið Neil Frank- lin með. En nöfnin úr I. deild eru m. a.: Arsenal, Blackpool, Manch. United IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.